Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Magnús Halldórsson
Ekki gleyma listinni í stjórnmálabröltinu
21. febrúar 2020
Magnús Halldórsson
Raskaði rónni
18. febrúar 2020
Ýmsar hættur í krefjandi „hagstjórn í hálaunalandi“
Gylfi Zoega heldur áfram umfjöllun sinni um stöðu mála í hagkerfinu. Í síðustu grein, sem birtist í Vísbendingu, fjallaði hann um efnahagslífið í hálaunalandi, en að þessu sinni er hugað að hagstjórninni.
16. febrúar 2020
Magnús Halldórsson
Óskarinn sem ávöxtur
11. febrúar 2020
Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaunin
Hildur Guðnadóttir er fyrst Íslendinga til að vinna Óskarsverðlaunin.
10. febrúar 2020
Innreið tæknirisa á lánamarkað markar tímamót
Hvað gerist ef tæknirisarnir munu fara hratt inn á fjármálamarkað, og marka sér þar yfirburðastöðu?
5. febrúar 2020
Magnús Halldórsson
Pólitískir vígvellir á spennandi tímum
4. febrúar 2020
Tæknirisar undirbúa sókn á lánamarkað
Bankarnir á Wall Street – sem fyrir aðeins áratug voru stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna þegar horft er til markaðsvirðis – eru nú smá peð í samanburði við stærstu tæknifyrirtækin. Þau nýta sér nú bankanna til að útfæra nýja kynslóð fjármálaþjónustu.
3. febrúar 2020
Brexit verður að veruleika
Bretar ganga úr Evrópusambandinu í dag. Boris Johnson forsætisráðherra mun ávarpa þjóðina í sjónvarpi, um leið og það gerist, um klukkan 23:00 að staðartíma.
31. janúar 2020
Magnús Halldórsson
Vírusinn og öryggið
30. janúar 2020
Hægagangur áfram í hagkerfinu en stoðirnar sterkar
Eftir kröftugt hagvaxtarskeið er nú allt annað uppi á teningnum á Íslandi. Í nýrri þjóðhagsspá Íslandsbanka kemur fram að hagvöxtur verði hóflegur á næstu árum, raunverð fasteigna muni að mestu standa í stað og að atvinnuleysi muni aukast nokkuð.
29. janúar 2020
Mútugreiðslur Airbus leiða til mörg hundruð milljarða sektar
Stærsti flugvélaframleiðandi heims hefur samið sig frá sakamálarannsókn vegna mútugreiðslna.
29. janúar 2020
Kom eins og stormsveipur
Kobe Bryant var fyrirmynd ungra íþróttaiðkenda. Hann lagði sig fram um að tengjast fyrirmyndum í ólíkum íþróttagreinum, til að hafa jákvæð áhrif um allan heim. Körfuboltaheimurinn er í sjokki eftir andlát hans.
27. janúar 2020
Norrænir bankar í vandræðum með reksturinn
Neikvæðir vextir á Norðurlöndunum eru nú farnir að skapa vandamála fyrir banka á svæðinu. Stjórnandi hjá fjármálaeftirliti Danmerkur segir að framundan séu erfið rekstrarskilyrði fyrir banka.
26. janúar 2020
Samdráttur í flugi lagar losunarstöðuna
Losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi dróst verulega mikið saman í fyrra. Það er ein hliðin á miklum efnahagslegum og umhverfislegum áhrifum af minni flugumferð eftir fall WOW Air og kyrrsetninguna á 737 Max vélum Boeing.
24. janúar 2020
Hremmingarnar halda áfram hjá Boeing
Boeing, stærsta útflutningsfyrirtæki Bandaríkjanna, á í miklum vandræðum þessi misserin, og reynir nú að styrkja fjárhagsstöðu sína með lánum frá bandarískum bönkum og endurskipulagningu í rekstri.
22. janúar 2020
Þröngar skorður í hálaunalandi
Á að fella gengið til að örva efnahagslífið? Er aukin sjálfvirkni að fara eyða störfum hraðar en almenningur átta sig á? Gylfi Zoega hagfræðiprófessor skrifaði ítarlega grein í Vísbendingu þar sem þessi mál eru til umræðu.
20. janúar 2020
Alphabet fjórði tæknirisinn til að brjóta 1.000 milljarða Bandaríkjadala múrinn
Fjögur fyrirtæki í Bandaríkjunum hafa nú náð því marki að vera virði meira en eitt þúsund milljarða Bandaríkjadala. Alphabet bættist í hópinn í dag.
16. janúar 2020
Viðskiptasamningur Kína og Bandaríkjanna – Nýtt upphaf
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að nýr viðskiptasamningur við Kína – sem undirritaður var í dag – muni styrkja hag Bandaríkjanna og leiða til sanngjarnari viðskipta milli risanna tveggja. Hvað gæti samningurinn þýtt fyrir Ísland?
15. janúar 2020
Magnús Halldórsson
Hvað ef kórfélagar, ráðherrar og saumaklúbbar hefðu farið í hafið?
14. janúar 2020
Drottningin gefur samþykki fyrir „Megxit“
Töluverður titringur hefur verið innan bresku konungsfjölskyldunnar vegna þess að Harry og Meghan vilja breyta um lífstíl, og yfirgefa hefðbundin störf fyrir konungsfjölskylunda. Elísabet drottning hefur samþykt það fyrir sitt leyti.
13. janúar 2020
Hækka þarf lífeyrisaldurinn um 3 til 6 ár
Hækkun lífaldurs og breytt ávöxtunarumhverfi, kalla á breytingar á lífeyrissjóðakerfinu.
11. janúar 2020
Aðlaga þarf lífeyriskerfið að breyttum aðstæðum
Fjallað er um miklar áskoranir lífeyriskerfisins í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
10. janúar 2020
Trudeau: Líklega var vélin skotin niður
Forsætisráðherra Kanada hefur krafist þess að ítarlega verði rannsakað hvernig á því stóð, að 737 800 farþegaþota hrapaði til jarðar með þeim afleiðingum að allir um borð létust, þar á meðal 63 Kanadamenn.
9. janúar 2020
Olíuverð lækkar eftir „spennufall“ í Íransdeilu
Yfirlýsing Bandaríkjaforseta, vegna spennunnar í deilu Írans og Bandaríkjanna, leiddi til þess að olíuverð lækkaði.
8. janúar 2020