Árni Harðarson skattakóngur - Stjórnendur ALMC fyrirferðarmiklir á listanum

árni harðarson
Auglýsing

Árni Harð­ar­son, stjórn­ar­for­maður og aðstoð­ar­for­stjóri Alvogen, greiðir hæst opin­ber gjöld allra hér­lendis í fyrra sam­kvæmt lista Rík­is­skatt­stjóra um álagn­ingu ein­stak­linga árið 2016. Alls greiddi Árni 265,3 millj­ónir króna í opin­ber gjöld. Þetta kemur fram á lista rík­is­skatt­stjóra yfir þá 20 ein­stak­linga sem greiddu hæstu opin­beru gjöldin í fyrra.

Fjórir af tíu hæstu greið­endum opin­berra gjalda hér­lendis eru núver­andi eða fyrr­ver­andi lyk­il­stjórn­endur ALMC, sem áður hét Straum­ur/­Burð­ar­rás. Christopher M. Perr­in, stjórn­ar­for­maður ALMV, greiddi næst hæstu opin­beru gjöldin vegna síð­asta árs, eða um 200 millj­ónir króna. Í næsta sæti á eftir honum kemur Jakob Már Ásmunds­son sem var for­stjóri ALMC fram á árið 2013. Hann greiddi alls 193 millj­ónir króna í opin­ber gjöld. Lög­mað­ur­inn Óttar Páls­son, sem er einn eig­enda Logos og einn helsti inn­lendi ráð­gjafi stærstu kröfu­hafa föllnu bank­anna, situr í sjötta sæti list­ans. Hann er líka fyrrum for­stjóri ALMC og situr enn í stjórn félags­ins. Óttar greiddi 143 millj­ónir króna í opin­ber gjöld í fyrra. Þá situr Andrex Syl­vain Bern­hardt, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri ALMC og núver­andi stjórn­ar­maður félags­ins, í tíunda sæti skatta­list­ans. Hann greiðir um 113 millj­ónir króna í opin­ber gjöld.

Ferða­þón­ustan gefur vel

Ferða­þjón­ustan á líka sína full­trúa á skatta­kónga­list­an­um. Þórir Garð­ars­son og Sig­ur­dór Sig­urðs­son, eig­endur Iceland Exc­ursions, sitja fjórða og fimmta sæti list­ans. Þeir borga ann­ars vegar 163,4 millj­ónir króna og hins vegar 160,4 millj­ónir króna í opin­ber gjöld. Grímur Sæmund­sen, for­stjóri og einn eig­enda Bláa lóns­ins, situr í 20. sæti list­ans og borgar rúm­lega 80 millj­ónir króna í skatta og önnur opin­ber gjöld.

Auglýsing

Fjórar konur eru á list­anum í ár en 16 karl­ar. Efst kvenna er Þór­laug Guð­munds­dóttir og situr hún í tólfta sæti. Hún greiddi 101 milljón króna í opin­ber gjöld.

Langvar­andi deilur við Björgólf Thor

Skatta­kóng­ur­inn Árni Harð­ar­son hefur verið nokkuð áber­andi í fjöl­miðlum und­an­farin miss­eri, Hann og Róbert Wess­man, for­stjóri Alvogen og helsti sam­starfs­maður Árna, hafa háð opin­bert orða­skak við Björgólf Thor Björg­ólfs­son, rík­asta Íslend­ing­inn um ýmis mál­efni.

Í októ­ber 2015 var t.d. þing­­fest hóp­­mál­­sókn fyrrum hlut­hafa í Lands­­bank­­anum gegn Björgólfi Thor. Kjarn­inn greindi frá því tveimur dögum síðar að félag í eigu Árna ætti um 60 pró­­­­sent þeirra hluta­bréfa ­sem væru að baki hóp­­­­mál­­­­sókn­inni. Árni á hluta­bréf­in, sem hann keypti af is­­­­lenskum líf­eyr­is­­­­sjóðum í vik­unni á und­an, í gegnum félag sem heitir Urriða­hæð ehf. ­Sam­tals greiddi Árni á milli 25 til 30 millj­­­­ónir króna fyr­ir­ hluta­bréf­in, ­sem eru verð­­­­laus nema að til hefði tek­ist að fá við­­­­ur­­­­kennt fyr­ir­ ­dóm­stól­u­m að ­Björgólfur Thor ætti að greiða fyrrum hlut­höfum Lands­­­­bank­ans skaða­bæt­­­­ur.

Til við­­­­bótar þurft­i ­Ur­rið­hæð að greiða sinn hluta máls­­­­kostn­að­­­­ar. Hann gat auð­veld­­­lega hlaupið á tug­um millj­­­­óna króna ef málið hefði verið dóm­­­tek­ið. Því er ljóst að Árni lagð­i í um­tals­verðan kostnað til að taka þátt í hóp­­­mál­­­sókn­inni og styrkja grund­­­völl henn­­­ar.

Björgólfur Thor neit­að­i á­vallt sök og í byrjun maí komust íslenskir ­dóm­stólar að þeirri nið­­­ur­­­stöð­u að málið væri ekki tækt til fyr­ir­­­töku eins og það var fram­­­sett. Mál­­­sókn­­­ar­­­fé­lagið gæti þó haldið mál­in­u á­fram með nýrri stefnu sem gerð væri í sam­ræmi við leið­bein­ingar Hæsta­rétt­­­ar.

List­inn yfir 20 hæstu greið­endur opin­berra gjalda:

Árni Harð­ar­son  265.319.825 

Christopher M Perr­in 200.033.697

Jakob Már Ásmunds­son 193.218.

Þórir Garð­ars­son 163.175.914 

Sig­ur­dór Sig­urðs­son 160.403.826 

Óttar Páls­son  142.730.845 

Valur Ragn­ars­son  133.059.910  

Sig­urður Reynir Harð­ar­son  131.512.950  

Krist­ján V Vil­helms­son  129.060.207 

Andrew Syl­vain Bern­hardt  112.810.485 

Jakob Óskar Sig­urðs­son 101.488.387 

Þór­laug Guð­munds­dóttir  100.992.418 

Þor­valdur Ingv­ars­son 93.116.177  

Egill Jóns­son 86.244.009  

Kári Stef­áns­son  84.516.529  

Guð­björg Edda Egg­erts­dótt­ir 83.537.457 

Þur­íður Ottesen 81.246.007 

Bene­dikt Sveins­son 80.440.300 

Ingi­björg Lind Karls­dóttir 80.290.404 

Grímur Karl Sæmund­sen 80.089.69

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Meira úr sama flokkiInnlent
None