Innanríkisráðuneytið greiddi 2,4 milljónir fyrir fjölmiðlaráðgjöf vegna lekamálsins

Ægir Þór Eysteinsson

Inn­an­rík­is­ráðu­neytið greiddi Mark­aðs­stof­unni Argus ehf. 2.394.300 krón­ur ­fyrir sér­tæka fjöl­miðla­ráð­gjöf vegna leka­máls­ins á síð­asta ári. Þetta kemur fram í yfir­liti yfir aðkeypta ráð­gjöf inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins á árunum 2013 og 2014 sem tekið var saman að beiðni Kjarn­ans.

Sam­kvæmt heim­ildum Kjarn­ans var Stein­grímur Sæv­arr Ólafs­son, fyrr­ver­andi frétta­stjóri Stöðvar 2 og rit­stjóri Pressunn­ar, á meðal þeirra sem veittu Hönnu Birnu Krist­jáns­dóttur þáver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra fjöl­miðla­ráð­gjöf fyrir hönd Argus.

Argus ­sér­hæfir sig í fjöl­breyttri þekk­ing­ar-, þjón­ustu- og ráð­gjafa­vinnu fyrir ein­stak­linga, stofn­anir og opin­bera aðila að því er fram kemur á vef­síðu fyr­ir­tæk­is­ins, og að það hafi margra ára­tuga reynslu meðal ann­ars af mark­aðs­mál­um, fjöl­miðlum og sam­skipt­um.

Auglýsing

Þá kemur fram í yfir­liti inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins að ráðu­neyt­ið greiddi lög­manns­stof­unni LEX 1.070.450 krónur vegna lög­fræði­ráð­gjafar í tengslum við leka­málið á síð­asta ári. Beinn kostn­aður ráðu­neyt­is­ins vegna aðkeyptrar ráð­gjafar á árinu 2014 vegna leka­máls­ins nam því tæpum 3,5 millj­ónum króna.

Meira úr Kjarnanum
Getur ferðaþjónustan lent í vandræðum? Já, hún getur gert það
Ferðaþjónustan hefur verið drifkrafturinn í uppgangi í efnahagslífinu undanfarin ár. Hún getur lent í vandræðum, eins og aðrir atvinnugeirar.
Fréttaskýringar 29. ágúst 2016 kl. 20:00
Skólastjórar segja ekki hægt að sinna lögboðnu skólastarfi í Reykjavík
Niðurskurður í grunnskólum Reykjavíkur hefur orðið til þess að ekki er lengur hægt að bjóða börnum sambærilega þjónustu og í nágrannasveitarfélögunum. Þetta segja allir skólastjórar grunnskóla í borginni í sameiginlegri yfirlýsingu.
Innlent 29. ágúst 2016 kl. 18:22
Hinn ótrúlega áhugaverði sannleikur um hið óvenjulega stjórnmálalega landslag Pírata
Aðsendar greinar 29. ágúst 2016 kl. 17:00
Háskóli Íslands gagnrýnir marga þætti LÍN-frumvarpsins
Háskóli Íslands lýsir yfir áhyggjum af niðurfellingu tekjutengingar, veltir fyrir sér mögulegri mismunun, gagnrýnir hámarkslánstíma og hámark námslána. Skólinn vill að LÍN-frumvarpið verði greint með hliðsjóð af stöðu kynjanna.
Fréttaskýringar 29. ágúst 2016 kl. 16:00
Jóhannes Þór segist aldrei hafa kynnst „viðlíka óheiðarleika, virðingarleysi og lygum“
Innlent 29. ágúst 2016 kl. 14:48
Ekki gengið nógu langt í átt að afnámi hafta
Hagfræðistofnun HÍ segir löngu tímabært að afnema höftin alveg, en gagnrýnir að frumvarp fjármálaráðherra gangi ekki nógu langt í átt þess. Stofnunin segir framkomu íslenskra yfirvalda gagnvart erlendum fjárfestum skaða orðspor Íslendinga erlendis.
Innlent 29. ágúst 2016 kl. 13:38
Ljósvakamiðlar slökkva á útsendingum í sjö mínútur
Innlent 29. ágúst 2016 kl. 12:00
Reynt að selja samsæriskenningu sem staðreynd
29. ágúst 2016 kl. 11:00