Hlaðvarp ársins

Hér eru allir þættirnir í hlaðvarpi Kjarnans sem við höfum sett í loftið á árinu sem er að líða. Í hlaðvarpi Kjarnans eru nú hátt í 300 þættir um allt milli himins og jarðar. Hægt er að hlusta á vefnum úr Soundcloud-spilurunum hér að neðan eða sækja strauminn í allar helstu podcast-veitur hvort sem í Apple-tækjum, Android eða Windows.

Hismið

Árni Helgason og Grétar Theodórsson

Tæknivarpið

Símon.is

Kvikan

Ritstjórn Kjarnans

Kanavarpið

Hallgrímur Oddsson og Hjalti Geir Erlendsson

Sparkvarpið

Þorgeir Logason, Þórhallur Valsson og Árni Þórður Randversson

Grettistak

Grettir Gautason

Norðuraskautið

Kristinn Árni Lár og Jökull Sólberg

Markaðsvarpið

Bjarki Pétursson og Trausti Haraldsson

Útvarp Ísafjörður

Gylfi Ólafsson, Tinna Ólafsdóttir og Þorsteinn Másson

Undir smásjánni

Freyr Eyjólfsson

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira úr sama flokkiHlaðvarp