Af þeim 16 þingmönnum sem ætla að róa á önnur mið í haust eru tveir ráðherrar og fjórir fyrrverandi ráðherrar.
Mynd: Birgir Þór
#stjórnmál #kosningar2016

Fjórðungur þingmanna ætlar að hætta

Einn af hverjum fjórum sitjandi þingmönnum ætlar að hætta á þingi í haust. Þar af eru tveir ráðherrar, forseti Alþingis, tveir nefndarformenn, tveir þingflokksformenn og fjórir fyrrverandi ráðherrar. Allir þingmenn hafa nú gefið út ákvörðun sína.

Sextán þing­menn af 63 ætla að róa á önnur mið eftir Alþing­is­kosn­ing­arnar 29. októ­ber næst­kom­andi. Þar af eru tveir núver­andi ráð­herr­ar, þau Ill­ugi Gunn­ars­son, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, og Sig­rún Magn­ús­dótt­ir, umhverf­is- og auð­linda­ráð­herra. Fjórir fyrr­ver­andi ráð­herrar ætla að hætta; Hanna Birna Krist­jáns­dótt­ir, fyrr­ver­andi vara­for­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins og inn­an­rík­is­ráð­herra, Katrín Júl­í­us­dótt­ir, fyrr­ver­andi vara­for­maður Sam­fylk­ing­ar­innar og fjár­mála­ráð­herra, Krist­ján L. Möll­er, þing­maður Sam­fylk­ingar og fyrr­ver­andi sam­göngu­ráð­herra, og Ögmundur Jón­as­son, þing­maður Vinstri grænna og fyrr­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra. 

Helm­ingur þing­manna Bjartrar fram­tíðar ætlar að hætta, þrír af sex. Tveir af níu þing­mönnum Sam­fylk­ingar hætt­ir, Píratar og VG missa einn hvor og fjórir þing­menn Fram­sókn­ar­flokks ætla að hætta. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn missir líka fjóra; þing­flokks­for­mann­inn, for­seta Alþing­is, mennta­mála­ráð­herr­ann og fyrr­ver­andi vara­for­mann­inn. Jóhanna María Sig­munds­dótt­ir, þing­maður Fram­sókn­ar­flokks, er eini þing­mað­ur­inn sem á eftir að gefa út ákvörðun sína um fram­hald­ið. 

Ásmundur Friðriksson
Birgir Ármannsson
Bjarni Benediktsson
Brynjar Níelsson
Einar K. Guðfinnsson Nei
Elín Hirst
Guðlaugur Þór Þórðarson
Hanna Birna Kristjánsdóttir Nei
Haraldur Benediktsson
Illugi Gunnarsson Nei
Jón Gunnarsson
Kristján Þór Júlíusson
Ragnheiður Elín Árnadóttir
Ragnheiður Ríkharðsdóttir Nei
Sigríður Á. Andersen
Unnur Brá Konráðsdóttir
Valgerður Gunnarsdóttir
Vilhjálmur Árnason
Vilhjálmur Bjarnason
Ásmundur Einar Daðason
Elsa Lára Arnardóttir
Eygló Harðardóttir
Frosti Sigurjónsson Nei
Gunnar Bragi Sveinsson
Haraldur Einarsson Nei
Höskuldur Þórhallsson
Jóhanna María Sigmundsdóttir Vill ekki svara
Karl Garðarsson
Líkeik Anna Sævarsdóttir
Páll Jóhann Pálsson Nei
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Sigrún Magnúsdóttir Nei
Sigurður Ingi Jóhannsson
Silja Dögg Gunnarsdóttir
Vigdís Hauksdóttir Nei
Willum Þór Þórsson
Þorsteinn Sæmundsson
Þórunn Egilsdóttir
Ásta Guðrún Helgadóttir
Birgitta Jónsdóttir
Helgi Hrafn Gunnarsson Nei
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Katrín Jakobsdóttir
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Steingrímur J. Sigfússon
Steinunn Þóra Árnadóttir
Svandís Svavarsdóttir
Ögmundur Jónasson Nei
Árni Páll Árnason
Helgi Hjörvar
Katrín Júlíusdóttir Nei
Kristján L. Möller Nei
Oddný G. Harðardóttir
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
Valgerður Bjarnadóttir
Össur Skarphéðinsson
Björt Ólafsdóttir
Brynhildur Pétursdóttir Nei
Guðmundur Steingrímsson Nei
Óttarr Proppé
Páll Valur Björnsson
Róbert Marshall Nei

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Efnisflokkar:
Meira eftir höfundinnSunna Valgerðardóttir
Meira úr sama flokkiFréttaskýringar