Fasteignamarkaðurinn á bremsunni í Skandinavíu
Ýmis merki eru um að virknin á fasteignamarkaðnum í Noregi, Svíþjóð og Danmörku hafi minnkað á síðustu mánuðum. Álitsgjafar telja að nýlegar verðhækkanir hafi einungis verið bundnar við faraldurinn og verði minni í framtíðinni.
6. júlí 2021