Segir hagfræðinga ekki geta gefið einhlítt svar um aðild Íslands að ESB
Fyrrverandi seðlabankastjóri segir umræður og ákvarðanir um aðild Íslands að Evrópusambandinu ná langt út fyrir svið hagfræðinnar. Samkvæmt honum hafa stjórnmálamenn tilhneigingu til að ætlast til þess að hagfræðingar reikni þá inn í lausnina.
20. desember 2020