Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Dominic Raab, nýr ráðherra Brexit-mála í bresku ríkisstjórninni
Raab nýr ráðherra í Brexit-málum
Dominic Raab hefur tekið við sem svokallaður Brexit-ráðherra í ríkisstjórn Bretlands eftir afsögn forvera hans David Davis í gær.
9. júlí 2018
Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands.
Segir hættur steðja að heimshagkerfinu
Prófessor í hagfræði bendir á ýmis hættumerki í heimsbúskanum sem gætu komið annarri kreppu af stað í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
7. júlí 2018
Upptök listeríunnar eru talin vera í frosnu grænmeti.
Frosið grænmeti talið valda listeríu
Maísbaunir frá Coop auk annars frosins grænmetis eru talin hafa valdið listeríufaraldri sem geisað hefur um fimm Evrópulönd á síðustu þremur árum.
5. júlí 2018
Hagar hafa meðal annars lagt til að selja tvær Bónusverslanir til að koma samrunanum í gegn.
Telur Haga enn vera markaðsráðandi
Samkeppnisyfirlitið lítur svo á að innkoma Costco í fyrra hafi ekki breytt markaðsráðandi stöðu Haga á smásölumarkaði.
5. júlí 2018
Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra.
Ríkisstjórnin ver samanburð við aðrar stéttir
Fjármála- og efnahagsráðuneytið réttlætti í dag samanburð sinn á heildarlaunum ljósmæðra og annarra viðmiðunarstétta auk þess sem það sagði ekkert takmarka ljósmæður við að vinna fullt starf.
4. júlí 2018
Húsnæði Danske bank hjá Holmens Kanal í Kaupmannahöfn.
Danske bank ásakaður um peningaþvætti sem nemur 890 milljörðum
Meint peningaþvætti Danske bank er metið á um 890 milljarða íslenskra króna, en það er tvöfalt meira en áður var talið.
4. júlí 2018
Nýja hverfið verður milli Reykjavíkurflugvallar og Skeljaness í Skerjafirði.
1.200 íbúða byggð í Nýja Skerjafirði samþykkt
Tillaga að rammaskipulag fyrir byggð 1.200 íbúða hjá Reykjavíkurflugvelli, auk skóla, verslunar og þjónustu, hefur verið samþykkt af Borgarráði.
4. júlí 2018
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Viðreisn bætir við sig og Samfylkingin dalar
Fylgi Viðreisnar mældist í rúmum 10% í júní, sem er tveggja prósentustiga aukning frá í maí. Samfylkingin tapar þó nokkuð af fylgi sínu og mælist nú í rúmum 15%.
4. júlí 2018
Frá kröfugöngu VR 1. maí 2018
VR: „Aldrei verið erfiðara að kaupa íbúð“
Erfiðleikar við að kaupa fyrstu íbúð hafa ekki mælst meiri í a.m.k. 20 ár samkvæmt nýju efnahagsyfirliti VR.
4. júlí 2018
Malgorzata Gersdorf, forseti hæstaréttar Póllands
Pólska ríkisstjórnin styrkir ítök í dómstólum
Ný lög tóku í gildi í Póllandi í gær sem eykur vald ríkisstjórnarinnar yfir dómstólum landsins, en lagabreytingarnar hafa mætt mikilli andstöðu.
4. júlí 2018
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Hvers vegna hefur kjarabaráttan harðnað?
Harka er komin í kjarabaráttu ljósmæðra í kjölfar hópuppsagna og birtingu fjármálaráðuneytisins á launaþróun stéttarinnar. Hvers vegna munar enn svo miklu milli sjónarmiða ríkisstjórnarinnar og ljósmæðra?
3. júlí 2018
Húsnæði Ísfélags Vestmannaeyja
Guðbjörg greiddi sér 3,25 milljarða í arð
Eigandi Ísfélags Vestmannaeyja greiddi sér 3,25 milljarða í arð í ár og 1,11 milljarða í fyrra.
3. júlí 2018
OECD vill meðal annars draga úr ólöglegri starfsemi innflytjenda, en hér á landi hefur hún oft verið tengd við byggingarstörf.
OECD vill fleiri störf fyrir innflytjendur
Aðalritari OECD vill greiða leið innflytjenda og flóttamanna að vinnumarkaði og segir atvinnurekendur þurfa að taka þátt í aðlögun þeirra.
3. júlí 2018
Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningamálaráðherra.
Bergþóra hæfust að mati nefndarinnar
Hæfnisnefnd um embætti forstjóra Vegagerðarinnar mat Bergþóru Þorkelsdóttur dýralækni hæfasta í starfið.
2. júlí 2018
Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka
Kvika stefnir á skráningu á Aðalmarkað
Stjórn Kviku banka samþykkti í dag að stefnt yrði að skráningu á Aðalmarkað Kauphallarinnar á næstu 6-12 mánuðum.
2. júlí 2018
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra.
Andvígur aðgerðum gegn hvalveiðum
Sjávarútvegsráðherra telur ótímabært að draga ályktanir um neikvæð áhrif hvalveiða á íslenskan útflutning, þrátt fyrir ábendingar sérfræðinga um að svo gæti verið.
2. júlí 2018
Frá fjármálahverfinu Wall Street í New York.
Er efri millistéttin hluti af vandamálinu?
Umræðan um vaxandi ójöfnuð í Bandaríkjunum hefur gjarnan beinst að miklum tekjuhækkunum millljarðamæringa. Samkvæmt tveimur fræðimönnum er einangrun efri millistéttarinnar hins vegar aðalvandamálið.
1. júlí 2018
Bergþóra verður skipuð forstjóri Vegagerðarinnar
Bergþóra Þorkelsdóttir dýralæknir verður skipuð í embætti forstjóra Vegagerðarinnar á næstu dögum.
1. júlí 2018
Lilja Dögg Jónsdóttir, hagfræðingur og MBA.
Innflytjendur mikilvægir Íslendingum
Koma innflytjenda til landsins er nauðsynleg fyrir íslenskt samfélag, viljum við halda uppi þeim lífsgæðum sem við þekkjum, samkvæmt grein í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
30. júní 2018
Lilja Björk Einarsdóttir er bankastjóri Landsbankans.
Fjórföld hækkun forstjóralauna ríkisfyrirtækja miðað við launaþróun
Launahækkun forstjóra Landsbankans, Isavia og Landsvirkjunar á síðustu árum var fjórum sinnum meiri en breytingar á almennri launavísitölu.
30. júní 2018
Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri.
Jónas Kristjánsson látinn
Fyrrverandi ritstjóri DV og eigandi jonas.is lést í gær á hjartadeild Landspítalans.
30. júní 2018
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Laun forstjóra Landsvirkjunnar hækkuðu um 1,2 milljónir
Mánaðarlaun forstjóra Landsvirkjunar hækkuðu mun meira á síðasta ári en talið var, en hækkunin nam um 58 prósentum.
30. júní 2018
Eitt dómsmálanna tengist meintum umboðssvikum í Skeljungi.
Umsvifamiklir fjárfestar með stöðu sakbornings
Fjórir fjárfestar sem hafa stöðu sakbornings eiga stóra hluti í mikilvægum fjármálafyrirtækjum hérlendis og auka við sig á meðan að rannsókn stendur yfir á málum þeirra.
29. júní 2018
Skuldahlutfall einstaklinga og fyrirtækja var sögulega hátt á árunum 2007-2011.
Skuldir íslenskra heimila og fyrirtækja þær 7. hæstu í heimi
Skuldir einstaklinga og fyrirtækja hérlendis eru með þeim hæstu í heiminum. Þær hafa hins vegar lækkað hratt frá hruni þar sem þær náðu sögulegu hámarki.
29. júní 2018
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra við kynningu á losun gjaldeyrishaftanna í fyrra.
133,8 milljarðar komu inn undir bindiskyldu
Heildarvirði allra erlendra fjárfestinga á Íslandi nam 133,8 milljörðum, en meirihluti þeirra var frá bandarískum aðilum og vogunarsjóðum.
29. júní 2018