Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Sarah Palin, fyrrverandi ríkisstjóri Alaska.
Palin segir stefnu Íslands „tilheyra Þýskalandi nasismans“
Fyrrverandi ríkisstjóri Alaska líkir stefnu Íslands um skimun eftir Downs-heilkenni í móðurkviði og möguleikann á fóstureyðingu vegna greiningar við Þýskaland nasismans.
16. ágúst 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar á ríkisstjórnarfundi.
Ríkisstjórnin tók lengsta sumarfrí í 12 ár
Hlé milli ríkisstjórnarfunda yfir sumartímann hefur ekki verið lengra í að minnsta kosti tólf ár. Mögulegt er að sumarfríið sé það lengsta í Íslandssögunni.
16. ágúst 2017
Óttar Proppé heilbrigðisráðherra.
Fóstureyðingalög enn íhaldssöm á Íslandi
Ísland er eitt ellefu Evrópuríkja þar sem fóstureyðingar eru ekki frjálsar. Ekki hefur enn verið lagt fram frumvarp um breytingar á lögunum á Íslandi, þrátt fyrir yfirlýstan vilja fyrrverandi og núverandi heilbrigðisráðherra.
15. ágúst 2017
Frá loftslagsráðstefnunni í París í fyrra.
Ísland langt frá því að uppfylla Parísarsáttmálann
Ísland er órafjarri því að ná settu marki í minnkun losunar gróðurhúsalofttegunda í takti við Parísarsáttmálann. Samfélagslegur kostnaður vegna kaupa losunarheimilda í framtíðinni er metinn á rúmlega 220 milljarða.
15. ágúst 2017
Smábátahöfnin í Reykjavík. Viðskiptaráð vill minnka umfang auðlinda, svo sem fisk og ferðamennsku, í utanríkisverslun.
Viðskiptaráð vill draga úr vægi auðlinda í utanríkisverslun
Í skýrslu sinni um íslenska hagkerfið leggur Viðskiptaráð til að Ísland leggi minni áherslu á auðlindavinnslu og meiri áherslu á hugvitsstarfsemi í framtíðinni.
15. ágúst 2017
Birgitta Jónsdóttir.
Birgitta lýsir yfir „algjöru vantrausti“ á Brynjar
Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, sagði Brynjar Níelsson hafa stýrt máli Robert Downey um uppreist æru í „afar mikinn skurð“ og lýsir yfir „algjöru vantrausti á Brynjar Níelsson, formann stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
14. ágúst 2017
Minna framboð og meiri eftirspurn af áli hefur leitt til verðhækkana.
Búist við verðhækkunum á áli
Heimsmarkaðsverð á áli hefur ekki verið hærra síðan í nóvember 2014, en samkvæmt hagfræðideild Landsbankans má búast við enn frekari verðhækkunum á næstu misserum.
14. ágúst 2017
Höfuðstöðvar Kauphallarinnar á Íslandi.
Icelandair upp og Hagar niður
Mikil viðskipti hafa verið með bréf Icelandair og Haga í Kauphöllinni í dag, en gengi flugfélagsins hefur styrkst nokkuð samhliða verðlækkun bréfa í Högum.
14. ágúst 2017
Lofoten í Noregi.
Alhliða rafvæðing möguleg í Noregi innan ársins 2050
Noregur gæti orðið fyrsta rafvædda landið í heimi innan þriggja áratuga, samkvæmt nýrri skýrslu Orkuveitu Noregs.
14. ágúst 2017
Breiðbandstengingin er hröð á Íslandi.
Íslendingar með fjórðu hröðustu breiðbandstengingu í heimi
Ísland kemur vel út í alþjóðlegum samanburði þegar hraði breiðbandstengingar er skoðaður, samkvæmt nýjum lista SpeedTest.
12. ágúst 2017
Eldur Ólafsson, framkvæmdastjóri Alopex Gold
Alopex Gold með mörg járn í eldinum
Fram undan eru stórar framkvæmdir hjá gulleitarfyrirtækinu Alopex Gold, en fyrirtækið er skráð á kanadískum hlutabréfamarkaði og undir stjórn Elds Ólafssonar.
12. ágúst 2017
Menn sem fengu uppeldi úr fátækum fjölskyldum eru líklegri til þess að vera einhleypir, samkvæmt könnuninni
Breskir menn úr fátækum fjölskyldum tvöfalt líklegri til að vera einstæðingar
Ójöfnuður milli breskra karlmanna fer vaxandi, en hann skilar sér einnig í mismunandi hjúskaparstöðu þeirra, samkvæmt nýrri breskri rannsókn.
12. ágúst 2017
Svo virðist sem hlutabréf í Icelandair hafi tekist á loft í dag.
Gengi Icelandair rauk upp um 6,7% eftir kaup lykilstjórnenda
Verð á hlutabréfum í Icelandair hækkaði um 6,69% í dag, eftir tilkynningu forstjóra og fjármálastjóra fyrirtækisins um kaup á bréfum í því.
11. ágúst 2017
Frá síðustu keppni Gulleggsins í vor.
Gulleggið verður haldið í haust í ár
Gulleggið verður haldin í haust í ár, en keppnin hefur vanalega verið haldin á vorin. Opnað hefur fyrir umsóknir til 21. september næstkomandi.
11. ágúst 2017
Danir virðast meira ligeglad þegar kemur að húsnæðismarkaðnum.
Íslendingar svartsýnni en Danir þrátt fyrir lægri kostnaðarbyrði
Mikill munur er á viðhorfi gagnvart leigumarkaðnum á Íslandi og Danmörku, en greiningardeild Arion banka spyr sig hvers vegna Danir séu meira „ligeglad“ en Íslendingar í íbúðakaupum þrátt fyrir þrengri stöðu á húsnæðismarkaði.
11. ágúst 2017
Grænlenska stjórnarskrárnefndin sagðist vilja leita til sérfræðihjálpar á Íslandi vegna uppbyggingu nýrrar stjórnarskrár.
Munu Færeyingar og Grænlendingar fá nýja stjórnarskrá?
Svo virðist sem að Færeyingar og Grænlendingar gætu eignast nýja stjórnarskrá á næstu árum og stigið þannig mikilvægt skref í átt að sjálfstæði frá Danmörku.
10. ágúst 2017
Ted Sarandos, yfirmaður útgáfu Netflix.
Netflix tekur yfir Millarworld
Afþreyingarfyrirtækið Netflix tók yfir Millarworld, útgefanda myndasagna Mark Millar, síðasta mánudag. Þetta er fyrsta yfirtakan í tuttugu ára sögu fyrirtækisins.
9. ágúst 2017
George Soros, annar fjármagnari forritsins.
Verjast falsfréttum með nýju forriti
Stofnandi eBay og fjárfestirinn George Soros hafa fjármagnað þróun á sjálfvirku staðreyndarvaktarforriti, en breskir miðlar munu fá að nota prufuútgáfu þess í haust.
9. ágúst 2017
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúni
Arion lækkar hagvaxtarvæntingar
Greiningardeild Arion banka hefur lækkað væntingar sínar fyrir hagvöxt á árinu um 0,6 prósentustig. Lækkunin er aðallega vegna gruns um minni fjárfestingar.
9. ágúst 2017
Gunnar Smári Egilsson, aðalhvatamaðurinn að stofnun Sósíalistaflokks Íslands.
Sósíalistaflokkurinn með 0,29 prósent fylgi
Sósíalistaflokkur Íslands mældist varla með neitt marktækt fylgi, samkvæmt nýbirtum þjóðarpúlsi Gallup.
9. ágúst 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Arion spáir vaxtalækkun og afnámi bindiskyldu
Samkvæmt greiningardeild Arion banka hefur seðlabankastjóri gefið vísbendingar um að frekari vaxtalækkanir og afnám bindiskyldu á erlendum fjárfstingum séu á næsta leiti.
8. ágúst 2017
Viðhorf gagnvart ferðamönnum er lægst meðal Framsóknarmanna.
Færri jákvæðir gagnvart erlendum ferðamönnum
Jákvæðni gagnvart erlendum ferðamönnum hefur lækkað um fimmtung á tveimur árum, samkvæmt nýrri könnun MMR.
8. ágúst 2017
Vladimír Pútín, forseti Rússlands.
Ísland breytti afstöðu sinni gagnvart Rússlandi
Gæta mátti stefnubreytingu í utanríkisstefnu Íslands gagnvart Rússlandi eftir fjölmiðlaherferð sjávarútvegsfyrirtækja árið 2015, samkvæmt nýrri fræðigrein.
7. ágúst 2017
Rentusókn meðal frumkvöðla er vandamál, samkvæmt greinarhöfundum.
Frumkvöðlastarfsemi eða rentusókn?
Bandaríkin hafa alið af sér ranga tegund frumkvöðla á síðustu árum, samkvæmt nýrri grein í Harvard Business Review.
6. ágúst 2017
Norska rapphljómsveitin Karpe Diem.
Innflytjendur blása lífi í norska tónlistarmenningu
Margir vinsælustu tónlistarmenn Noregs eru af erlendum uppruna, en tónlist flestra þeirra er afsprengi hip-hop bylgju innflytjenda í Austur-Osló.
5. ágúst 2017