Færslur eftir höfund:

Jónas Atli Gunnarsson

Fylgi Viðreisnar og Bjartrar framtíðar mælist nú lægra en fylgi Flokks fólksins
Flokkur fólksins stærri en Viðreisn og Björt framtíð
Fylgi Flokks fólksins hefur rokið upp úr 2,8% í 6,1% samkvæmt nýrri könnun MMR.
25. júlí 2017
Nýskráningum fyrirtækja fækkaði mest í landbúnaði, skógrækt og fiskveiðum.
Gjaldþrotabeiðnum fækkaði um 55%
Minna virðist um inn- og útgöngu á fyrirtækjamarkaði í vor miðað við í fyrra, en verulega hefur dregið úr gjaldþrotaskiptum og nýskráningum.
25. júlí 2017
Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar.
Sænska ríkisstjórnin í kröppum dansi
Ráðherrar innan sænsku ríkisstjórnarinnar hafa sætt harðri gagnrýni vegna aðgerðarleysi þrátt fyrir vitneskju um alvarleg brot á persónuverndarlögum.
25. júlí 2017
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, til hægri.
Grikkir gefa út skuldabréf að nýju
Grísk stjórnvöld tilkynntu að ríkisskuldabréf þeirra verði gefin út á morgun, í fyrsta skiptið í þrjú ár.
24. júlí 2017
Sérfræðingar eru áhyggjufullir yfir stöðu Bretlands
Bretland sé að verða „veiki maðurinn í Evrópu“
Efnahagshorfur hafa versnað í Bretlandi og Bandaríkjunum um leið og þær hafa batnað á Evrusvæðinu, samkvæmt nýrri skýrslu AGS.
24. júlí 2017
Úr tilkynningarmyndbandi  Boring Company.
Musk segist hafa fengið grænt ljós fyrir lengstu lestargöng í heimi
Frumkvöðullinn Elon Musk sagði á dögunum hafa fengið samþykki ráðamanna í Washington til að bora hraðlestargöng til New York.
23. júlí 2017
Michelle Bachelet, forseti Síle.
Hvers vegna hafa vonarstjörnur þróunarlandanna dofnað?
Hagvöxtur í Síle og Suður- Afríku hefur verið lítill undanfarin ár, en löndin voru bæði þekkt fyrir mikla velsæld í fátækum heimshlutum. Hvað veldur efnahagslægð þeirra?
22. júlí 2017
Joanne Rowling, höfundur Harry Potter- bókanna.
Tvær nýjar galdrabækur væntanlegar frá J.K. Rowling
Útgáfufyrirtæki J.K. Rowling birti yfirlýsingu um að tvær bækur tengdar Harry Potter- seríunni yrðu gefnar út þann 20. október næstkomandi.
22. júlí 2017
Reykjanesbær var skuldsettasta sveitarfélagið árið 2015.
Skuld Reykjanesbæjar var 249% af eignum
Skuldahlutfall A og B- hluta Reykjanesbæjar var 249% árið 2015, hæst allra sveitarfélaga. Gerð var sérstök grein fyrir stöðu þeirra í skýrslu innanríkisráðuneytisins.
21. júlí 2017
Kaupendur fyrstu fasteignar mega taka 90% lán, en aðrir 85%.
Reglur settar um hámark á fasteignalánum
Fjármálaeftirlitið hefur sett í gildi nýjar reglur um hámark á veðsetningarhlutfalli til fasteignalána, þar fá kaupendur fyrstu fasteigna rýmri skilyrði.
20. júlí 2017
Ingólfur Bender, hagfræðingur Samtaka Iðnaðarins.
Iðnaður skapaði nær jafnmikinn gjaldeyri og ferðaþjónustan
Hlutdeild iðnaðar í sköpun gjaldeyristekna var litlu minni en hlutur ferðaþjónustunnar, samkvæmt Samtökum Iðnaðarins.
20. júlí 2017
Flugfargjöld til útlanda hækkuðu um 20% á tímabilinu
Verðhjöðnun í júlí
Visitala neysluverðs lækkar um 0,02% í júlí frá fyrri mánuði, en stærsti þáttur hennar er verðlækkun á fatnaði.
20. júlí 2017
Blockchain var upphaflega þróað fyrir sýndargjaldmiðilinn Bitcoin.
Blockchain-markaður væntanlegur á Ítalíu
Hlutabréfamarkaðurinn í London hefur ákveðið að hrinda af stað uppbyggingu Blockchain-hlutabréfamarkaðar fyrir óskráð fyrirtæki á Ítalíu.
19. júlí 2017
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri
Hagnaður í gegnum fjárfestingarleið nemur 20 milljörðum
Fjárfestar sem nýttu sér fjárfestingaleið Seðlabankans snemma árs 2012 hafa fengið rúma 20 milljarða í hreinan gengishagnað.
19. júlí 2017
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins.
Riðill Íslands á EM í tveimur myndritum
18. júlí 2017
Vextir á íbúðarlánum hafa líklega aldrei verið jafnlágir.
Íbúðalánavextir komnir niður fyrir 3%
Verðtryggðir íbúðalánavextir hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna eru nú komnir í 2,98%, en það er 0,67 prósentustigum lægra en viðmiðunarvextir Seðlabankans.
18. júlí 2017
Bónus, ein verslana sem tilheyrir Högum.
Áhrif Costco á Haga takmörkuð
Samkeppniseftirlitið telur áhrif Costco á lyfja- og dagvörumarkaði ekki vera nægan rökstuðning fyrir samruna Haga og Lyfju.
18. júlí 2017
Sádí-Arabar eru leiðandi í viðskiptabanni við Katar.
Hvernig varð Katar að einangruðu ríki?
Viðskiptabann níu Mið-Austurlandaríkja við Katar hefur nú staðið yfir í rúman mánuð. Hvers vegna var því komið á og hverjir bera ábyrgð á því?
17. júlí 2017
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins.
Mæla með skattaafslætti fyrir hlutabréfakaup einstaklinga
Í nýrri tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins er mælt með skattaafslætti til þess að ýta undir hlutabréfakaup almennings
17. júlí 2017
Íslenskt skatta- og lagaumhverfi virðist verr í stakk búið til að tækla ójöfnuð en hin Norðurlöndin.
Ísland langverst Norðurlanda í að vinna gegn ójöfnuði
Ísland er í 12. sæti landa sem leggja sig fram við að vinna gegn ójöfnuði, samkvæmt nýrri skýrslu Oxfam.
17. júlí 2017
Búist er við að Janet Yellen, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, muni hefja skuldabréfasölu í haust.
Dimon: „Við vitum ekkert hvað gerist“
Bankastjóri JPMorgan er áhyggjufullur vegna yfirvofandi skuldabréfasölu Seðlabanka Bandaríkjanna. Fordæmalaus staða hefur komið upp í kjölfar peningalegrar slökunar (magnbundin íhlutun) víða um hinn vestræna heim.
15. júlí 2017
Ferðamenn halda sér í borginni að vetri til.
Farsímagögn varpa nýju ljósi á hegðun ferðamanna á Íslandi
Gögn um erlenda farsíma á reiki frá Símanum gefa nýjar tölur um dreifingu ferðamanna eftir landshlutum og árstíðum.
15. júlí 2017
Samstarfsaðild við EFTA gæti verið besta viðbragð Bretlands við úrsögn þeirra úr ESB.
Mæla með samstarfi við EFTA í kjölfar Brexit
Höfundar skýrslu á vegum svissnesku hugveitunnar Foraus mæla með því að Bretland sæki um samstarfsaðild við EFTA í kjölfar útgöngu þeirra úr Evrópusambandinu.
15. júlí 2017
Nýuppsett rútustæði við Ráðhús Reykjavíkur
Rútubannið tekur gildi í dag
Hið svokallaða rútubann í miðborginni hefst í dag, en með því verður akstur hópbifreiða aðeins leyfður við sérmerktar stoppistöðvar.
15. júlí 2017
Mikil gróska virðist vera í byggingarframkvæmdum.
Velta í byggingastarfsemi jókst um þriðjung milli ára
Nýjustu tölur Hagstofu benda til umfangsmikillar hækkunar í byggingastarfsemi og mannvirkjagerð á síðustu mánuðum. Á sama tíma minnkaði velta í sjávarútveginum um 15%.
14. júlí 2017