Svíþjóð og Noregur langt á undan öðrum löndum í vistvænum samgöngum
Hlutfall endurnýjanlegrar orku í samgöngum var töluvert hærra í Svíþjóð og Noregi heldur en hér á landi, samkvæmt nýjum tölum frá Eurostat.
9. febrúar 2022