Danska ríkisstjórnin boðar aðgerðir til að takmarka straum hælisleitenda og flóttafólks

Lars Lökke
Auglýsing

Lars Løkke Rasmus­sen for­sæt­is­ráð­herra kynnti í dag aðgerðir sem miða að því að fækka því flótta­fólki sem leitar til­ D­an­merk­ur. Ráð­herr­ann sagði að ástandið væri þannig að ekki yrði hjá því kom­ist að grípa til aðgerða. Ef við gerum það ekki missum við þetta allt úr bönd­un­um,” ­sagði ráð­herr­ann á fundi með frétta­mönn­um. Fyrir kosn­ing­arnar sl. sumar var það eitt að lof­orðum flokks for­sæt­is­ráð­herr­ans að draga úr straumi flótta­fólks og hæl­is­leit­enda til lands­ins. 

„Ef okkur tekst það ekki er það algjört fíaskó,” ­sagði Lars Løkke fyrir kosn­ing­ar. Á frétta­manna­fund­inum í dag upp­lýst­i ráð­herr­ann að á þessu ári hefðu komið fleiri hæl­is­leit­endur til lands­ins en allt árið í fyrra og straum­ur­inn hefði verið stríð­astur und­an­farnar vik­ur.  

Auglýsing

Til­lögur í 34 liðum

Til­lög­urnar sem kynntar voru í dag miða allar að því, eins og ráð­herr­ann sagði, að gera það minna aðlað­andi og eft­ir­sókn­ar­vert fyr­ir­ flótta­fólk og hæl­is­leit­endur að horfa til Dan­merk­ur. Ráð­herr­ann sagði að all­ir vissu að flótta­fólk velti því fyrir sér hvar best væri að bera nið­ur. „Við höfum gert vel við flótta­fólk og hæl­is­leit­end­ur, betur en margir aðrir og kannski stundum of vel” sagði ráð­herr­ann. Alls eru í til­lögum stjórn­ar­inn­ar talin upp 34 atriði sem segja má að flest miði að því að herða skil­yrðin fyr­ir­ hæl­is­um­sækj­endur og fjöl­skyldur þeirra og. Styrkir til mat­ar­kaupa verða ­lækk­að­ir,­reglur um leyfi til að fá lang­tíma­dval­ar­leyfi verða hert­ar, ­skrán­ing­ar­reglur verða strang­ari en verið hefur o.fl o.fl. 

For­sæt­is­ráð­herrann ­sagði að allt væri þetta innan þeirra alþjóð­legu reglna og samn­inga sem Dan­mörk hefði skuld­bundið sig til að fylgja. Hann sagði jafn­framt að stjórnin hefð­i á­kveðið að leyft yrði að hýsa hæl­is­leit­endur tíma­bundið í tjöld­um, sem ekki hefur verið leyfi­legt fram til þessa en jafn­framt væri unnið að því að útvega hús­næði og nefndi sér­stak­lega her­inn í því sam­band­i. 

Lars Løkke ­sagði að nýj­ustu tölur sem hann hefði undir höndum segðu að nú væru um það bil ­þrettán þús­und hæl­is­leit­endur í land­inu, þeir væru dreifðir um allt land.  Hann var á frétta­manna­fund­inum spurður hvort til stæði að koma á sér­stöku eft­ir­liti við landa­mær­in, líkt og Svíar hafa gert. L­ars Løkke sagði að slíkt væri ekki ætl­un­in en ástand­ið breyt­ist frá degi til dags og maður veit aldrei hvað morg­un­dag­ur­inn ber í skauti sér,” bætti hann við.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bankastjórar Arion banka kaupa hlutabréf fyrir 230 milljónir
Benedikt Gíslason bankastjóri og Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri keyptu hlutabréf í bankanum í dag.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Þorsteinn Már vonar að tímabundið brotthvarf rói umræðu um Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson segir í viðtali við Vísi að Samherji sé ekki sálarlaust fyrirtæki. Honum blöskrar umræða um fyrirtækið í kjölfar afhjúpandi þáttar Kveiks um starfsemi Samherja í Namibíu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Indriði H. Þorláksson
Samherji í gráum skugga
Kjarninn 14. nóvember 2019
Björgólfur í leyfi frá störfum sem stjórnarformaður Íslandsstofu
Björgólfur Jóhannsson tekur við sem forstjóri Samherja tímabundið.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Leifur Gunnarsson
Takmarkanir á tímum tæknibyltinga – Staða fólks með sykursýki 1 í dag
Kjarninn 14. nóvember 2019
Mosfellsbær heldur áfram að stækka
Íbúum Mosfellsbæjar hefur fjölgað gríðarlega á síðasta áratug sem og nýjum íbúðum. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar býst við áframhaldandi fjölgun íbúa á næsta ári.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Haukur Arnþórsson
Hugleiðingar um tengsl stjórnmála og sjávarútvegs
Kjarninn 14. nóvember 2019
Svæðið sem um ræðir
Steypuvinna vegna Landsbankabyggingarinnar – Reikna með að fara 190 ferðir á einum degi
Botnplata nýju Landsbankabyggingarinnar á Austurbakka 2 verður steypt laugardaginn næstkomandi. Meðan unnið er þarf að loka hægri akrein Kalkofnsvegar í átt að Lækjargötu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None