Þorvaldur Lúðvík segir starfi sínu lausu

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson
Auglýsing

Þor­valdur Lúð­vík Sig­ur­jóns­son, fram­kvæmda­stjóri Atvinnu­þró­un­ar­fé­lags Eyja­fjarð­ar, hefur sagt starfi sínu lausu frá og með næstu mán­að­ar­mót­um. Í frétt á heima­síðu félags­ins segir hann að á und­an­förnum árum hafi hann tekið þátt í und­ir­bún­ingi fyr­ir­tækis í flug­tengdri starf­semi, sem liggi nærri áhuga­sviði hans.  Nú lítur út fyrir að þetta geti orðið að veru­leika og því rétt að hverfa á braut úr núver­andi starfi til að ein­henda mér í verk­efni á nýjum vett­vang­i.  Ég hverf afskap­lega sáttur og þakk­látur á brott, en stuðn­ingur sam­fé­lags­ins hér og góður hugur hefur verið mér mik­il­væg­ur. Þetta er búinn að vera skemmti­legur tími og ég skil við félagið í góðu horfi með spenn­andi verk­efni í far­vatn­in­u."

Þar er einnig haft eftir Unn­ari Jóns­syni, stjórn­ar­for­manni Atvinnu­þró­un­ar­fé­lags­ins, að það væri mik­ill missir af Þor­vald­i. 

Þor­valdur hlaut 18 mán­aða dóm í Stím-­mál­inu svo­kall­aða í hér­aðs­dómi Reykja­víkur í des­em­ber 2015. Stjórn Atvinnu­þró­un­ar­fé­lags­ins lýsti í kjöl­farið yfir fullu traustu á hon­um. Hann var dæmdur fyrir hlut­deild í umboðs­svik­um. Þor­valdur var for­stjóri og eig­andi í fjár­fest­inga­bank­anum Sögu Capi­tal þegar umboðs­svikin áttu að hafa átt sér stað. Það mál er nú í áfrýj­un­ar­ferli. 

Auglýsing

Hefnendurnir
Hefnendurnir
Hefnendurnir CLXXX - Bavíaninn sem át móður sína
Kjarninn 21. ágúst 2019
Jón Ólafsson, stofnandi Icelandic Glacial.
Icelandic Glacial stefnir að fjögurra milljarða hlutafjáraukningu
Drykkjarvöruframleiðandinn Icelandic Glacial efnir til hlutafjáraukningar að fjárhæð 31 milljón Bandaríkjadala eða tæplega fjögurra milljarða íslenskra króna sem boðin verður bæði núverandi og nýjum fjárfestum.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Forgangsatriði hjá ríkisstjórninni að hlífa fjármagnseigendum
Samkvæmt ASÍ virðist það vera forgangsatriði hjá ríkisstjórninni að hlífa fjármagnseigendum við að greiða sitt til samfélagsins eins og launafólki ber að gera. Á meðan bóli ekkert á skattalækkunum fyrir lágtekjufólk.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Fleiri gifta sig utan þjóðkirkjunnar
Helmingur þeirra para sem gekk í hjónaband í síðasta mánuði gifti sig innan þjóðkirkjunnar. Hlutfall kirkjunnar í hjónavígslum hefur farið minnkandi á síðustu árum en um aldarmótin var hlutur þjóðkirkjunnar rúmlega 71 prósent.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Kristbjörn Árnason
Barlómur verslunareigenda og veitingamanna fer nú með himinskautum.
Leslistinn 21. ágúst 2019
Vilhjálmur Birgisson
Vill að Landsvirkjun niðurgreiði störf í áliðnaðinum
Formaður Verkalýðsfélags Akraness óttast um starfsöryggi félagsmanna sinna vegna samninga Landsvirkjunar við Elkem Ísland á Grundartanga og Norðurál.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Réttindi Íslendinga sem flytja til Bretlands eftir Brexit skerðast
Sendiráð Íslands í London segir að réttindi Íslendinga sem búsettir eru í Bretlandi fyrir Brexit muni ekki skerðast í kjölfar útgöngu. Sendiráðið segir það hins vegar áhyggjuefni hversu fáir Íslendingar hafi sótt um svokallaðan Settled Status.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Benedikt Jóhannesson
Meðal svikara, þjófa og ræningja í Evrópusambandinu
Kjarninn 21. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None