Þorvaldur Lúðvík segir starfi sínu lausu

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson
Auglýsing

Þor­valdur Lúð­vík Sig­ur­jóns­son, fram­kvæmda­stjóri Atvinnu­þró­un­ar­fé­lags Eyja­fjarð­ar, hefur sagt starfi sínu lausu frá og með næstu mán­að­ar­mót­um. Í frétt á heima­síðu félags­ins segir hann að á und­an­förnum árum hafi hann tekið þátt í und­ir­bún­ingi fyr­ir­tækis í flug­tengdri starf­semi, sem liggi nærri áhuga­sviði hans.  Nú lítur út fyrir að þetta geti orðið að veru­leika og því rétt að hverfa á braut úr núver­andi starfi til að ein­henda mér í verk­efni á nýjum vett­vang­i.  Ég hverf afskap­lega sáttur og þakk­látur á brott, en stuðn­ingur sam­fé­lags­ins hér og góður hugur hefur verið mér mik­il­væg­ur. Þetta er búinn að vera skemmti­legur tími og ég skil við félagið í góðu horfi með spenn­andi verk­efni í far­vatn­in­u."

Þar er einnig haft eftir Unn­ari Jóns­syni, stjórn­ar­for­manni Atvinnu­þró­un­ar­fé­lags­ins, að það væri mik­ill missir af Þor­vald­i. 

Þor­valdur hlaut 18 mán­aða dóm í Stím-­mál­inu svo­kall­aða í hér­aðs­dómi Reykja­víkur í des­em­ber 2015. Stjórn Atvinnu­þró­un­ar­fé­lags­ins lýsti í kjöl­farið yfir fullu traustu á hon­um. Hann var dæmdur fyrir hlut­deild í umboðs­svik­um. Þor­valdur var for­stjóri og eig­andi í fjár­fest­inga­bank­anum Sögu Capi­tal þegar umboðs­svikin áttu að hafa átt sér stað. Það mál er nú í áfrýj­un­ar­ferli. 

Auglýsing

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Magnús Halldórsson
Ekki gleyma listinni í stjórnmálabröltinu
Kjarninn 21. febrúar 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra setti tvo dómara við Landsrétt í dag.
Sandra og Ása settar dómarar við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja tvö af þeim þremur umsækjendum sem metnir voru hæfastir til að gegna embætti dómara við Landsrétt í embætti við réttinn. Niðurstaða dómnefndar tók breytingum frá því að hún lá fyrir í drögum og þar til hún var birt.
Kjarninn 21. febrúar 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 30. þáttur: Minning um helkrossa
Kjarninn 21. febrúar 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Allt um nýju Samsung símana
Kjarninn 21. febrúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Greiða atkvæði um samúðarverkföll
Verkföll Eflingarfélaga hjá einkareknum skólum og nágrannasveitarfélögum Reykjavíkurborgar verða sett í atkvæðagreiðslu eftir helgi.
Kjarninn 21. febrúar 2020
Þórður Snær Júlíusson
Stöðu hverra þarf raunverulega að „leiðrétta“?
Kjarninn 21. febrúar 2020
Frosti hættur hjá ORF Líftækni
Forstjóri ORF Líftækni hefur sagt upp störfum hjá fyrirtækinu, en mun sinna starfinu áfram þar til eftirmaður verður ráðinn. Vinna við að finna þann aðila er þegar hafin.
Kjarninn 21. febrúar 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Ekki unnt að svara fyrirspurn um bætur
Úttekt vegna fyrirspurnar er of umfangsmikil að ekki er hægt að taka upplýsingar saman um hve háar bætur að meðaltali hafa verið dæmdar brotaþolum vegna ólögmætrar uppsagnar, líkamsárásar og nauðgunar síðastliðin 5 ár, samkvæmt svari dómsmálaráðherra.
Kjarninn 21. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent
None