Þorvaldur Lúðvík segir starfi sínu lausu

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson
Auglýsing

Þor­valdur Lúð­vík Sig­ur­jóns­son, fram­kvæmda­stjóri Atvinnu­þró­un­ar­fé­lags Eyja­fjarð­ar, hefur sagt starfi sínu lausu frá og með næstu mán­að­ar­mót­um. Í frétt á heima­síðu félags­ins segir hann að á und­an­förnum árum hafi hann tekið þátt í und­ir­bún­ingi fyr­ir­tækis í flug­tengdri starf­semi, sem liggi nærri áhuga­sviði hans.  Nú lítur út fyrir að þetta geti orðið að veru­leika og því rétt að hverfa á braut úr núver­andi starfi til að ein­henda mér í verk­efni á nýjum vett­vang­i.  Ég hverf afskap­lega sáttur og þakk­látur á brott, en stuðn­ingur sam­fé­lags­ins hér og góður hugur hefur verið mér mik­il­væg­ur. Þetta er búinn að vera skemmti­legur tími og ég skil við félagið í góðu horfi með spenn­andi verk­efni í far­vatn­in­u."

Þar er einnig haft eftir Unn­ari Jóns­syni, stjórn­ar­for­manni Atvinnu­þró­un­ar­fé­lags­ins, að það væri mik­ill missir af Þor­vald­i. 

Þor­valdur hlaut 18 mán­aða dóm í Stím-­mál­inu svo­kall­aða í hér­aðs­dómi Reykja­víkur í des­em­ber 2015. Stjórn Atvinnu­þró­un­ar­fé­lags­ins lýsti í kjöl­farið yfir fullu traustu á hon­um. Hann var dæmdur fyrir hlut­deild í umboðs­svik­um. Þor­valdur var for­stjóri og eig­andi í fjár­fest­inga­bank­anum Sögu Capi­tal þegar umboðs­svikin áttu að hafa átt sér stað. Það mál er nú í áfrýj­un­ar­ferli. 

Auglýsing

Höskuldur H. Ólafsson hringir bjöllunni frægu við upphaf viðskipta með bréf í Arion banka fyrir einu ári.
Fyrir einu ári síðan: Arion banki skráður á markað
Á þessum degi fyrir einu ári síðan, þann 15. júní 2018, voru bréf í Arion banka tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands. Hann varð þar með fyrsti íslenski bankinn til að verða skráður á markað eftir bankahrunið í október 2008.
Kjarninn 15. júní 2019
Sigurður Hlöðversson
Makríll á leið í kvóta – Eftir höfðinu dansa limirnir
Kjarninn 15. júní 2019
Margrét Tryggvadóttir
Hver skapaði skrímslið?
Leslistinn 15. júní 2019
Tíðavörur loks viðurkenndar sem nauðsyn
Alþingi samþykkti á dögunum að lækka virðisaukaskatt á tíðavörum úr efra skattþrepi í neðra. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að konur hafa á síðustu árum vakið athygli á því að það skjóti skökku við að skattleggja ekki tíðavörur sem nauðsynjavörur.
Kjarninn 15. júní 2019
Órói í stjórnmálum haggar varla fylgi stjórnmálablokka
Meirihluti stjórnarandstöðunnar mælist nú með meira fylgi en stjórnarflokkarnir þrír, frjálslyndu miðjuflokkarnir hafa sýnt mikinn stöðugleika í könnunum um langt skeið og fylgi Miðflokksins haggast varla þrátt fyrir mikla fyrirferð.
Kjarninn 15. júní 2019
Wikileaks: Blaðamennska í almannaþágu eða glæpur?
Julian Assange, stofnandi Wikileaks, á í hættu á að vera framseldur til Bandaríkjanna þar sem hann gæti átt yfir höfði sér 175 ár í fangelsi verði hann fundinn sekur.
Kjarninn 15. júní 2019
Segir forystu Sjálfstæðisflokksins vera sama um vilja flokksmanna
Stríð Davíðs Oddssonar og Morgunblaðsins sem hann stýrir við Sjálfstæðisflokkinn heldur áfram á síðum blaðsins í dag. Þar gagnrýnir hann forystu flokksins harkalega og bætir í gagnrýni sína vegna þriðja orkupakkans.
Kjarninn 15. júní 2019
Nýliðunarbrestur veldur Hafró áhyggjum
Hlýnun sjávar í íslenskri lögsögu er einn áhrifaþátturinn sem Hafró fylgist grannt með.
Kjarninn 14. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None