Kolbeinn við það að verða kosinn leikmaður EM á vef Sky

Kolbeinn Sigþórsson
Kolbeinn Sigþórsson
Auglýsing

Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins og franska liðsins Nantes, er í efsta sæti í kosningu á leikmanni EM hjá Sky. Kolbeinn hefur fengið yfir 20 þúsund atkvæði en Antoine Griezmann, helsta stjarna franska landsliðsins, situr í öðru sæti með um 18 þúsund atkvæði. EM lýkur síðar í dag með úrslitaleik heimamanna í Frakklandi gegn liði Portúgal. Íslenska landsliðið datt sem kunnugt er úr leik eftir 5-2 tap gegn Frökkum í átta liða úrslitum mótsins. 

Alls eru tíu leikmenn á lista sem Sky tók saman, og hægt er að kjósa sinn uppáhaldsleikmann af. Aðrir leikmenn á listanum eru Aaron Ramsey (Wales), Dmitri Payet (Frakklandi), Gareth Bale (Wales), Cristiano Ronaldo (Portúgal), Leonardo Bonucci (Ítalíu), Renato Sanchez (Portúgal), Toni Kroos (Þýskalandi) og Eden Hazard (Belgíu). Ljóst er að annað hvort Kolbeinn eða Griezmann, sem að mati flestra sérfræðinga hefur verið maður mótsins hingað til, munu sigra í þessari kosningu. Ramsey, sem er í þriðja sæti, er einungis með rúmlega átta þúsund atkvæði. 

Kolbeinn lék alla leiki Íslands á EM og skoraði tvö mörk, sigurmarkið gegn Englandi í 16-liða úrslitum og fyrra mark Ísland í tapinu gegn Frökkum. Griezmann hefur hins vegar skorað sex mörk og er markahæstur á mótinu. Hann getur enn bætt við þann fjölda í úrslitaleiknum í kvöld.

Auglýsing

Hægt er að kjósa í könnun Sky hér.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Það liggur ekki fyrir hvort Ísland geti gert tvíhliða samning til að tengja krónu við evru
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur um það sé mögulegt fyrir Ísland að gera samkomulag við Seðlabanka Evrópu um að tengja krónuna við evru.
Kjarninn 23. september 2021
Sigríður Ólafsdóttir
Draumastarf og búseta – hvernig fer það saman?
Kjarninn 23. september 2021
Árni Stefán Árnason
Dýravernd: Í aðdraganda kosninganna er blóðmeraiðnaðurinn svarti blettur búfjáreldis – Hluti II
Kjarninn 23. september 2021
Segist hafa reynt að komast að því hvað konan vildi í gegnum tengilið – „Við náðum aldrei að ræða við hana“
Fyrrverandi formaður KSÍ segir að sambandið hafi frétt af meintu kynferðisbroti landsliðsmanna í gegnum samfélagsmiðla. Formleg ábending hafi aldrei borist.
Kjarninn 23. september 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna.
Fleiri kjósendur Sjálfstæðisflokks vilja Katrínu sem forsætisráðherra en Bjarna
Alls segjast 45,2 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins að þeir vilji fá formann Vinstri grænna til að leiða þá ríkisstjórn sem mynduð verður eftir kosningar.
Kjarninn 23. september 2021
Hugarvilla að Ísland sé miðja heimsins
Þau Baldur, Kristrún og Gylfi spjölluðu um Evrópustefnu stjórnvalda í hlaðvarpsþættinum Völundarhús utanríkismála.
Kjarninn 23. september 2021
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands
Völundarhús utanríkismála Íslands – Þáttur 4: Byggir Evrópustefna íslenskra stjórnvalda á áfallastjórnun?
Kjarninn 23. september 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Kosningarnar núna snúast um loftslagsmál
Kjarninn 23. september 2021
Meira úr sama flokkiErlent
None