Fjölmiðlar segja sex látna eftir skotárás í München

Lögregla hefur girt af stórt svæð þar sem skotárásin átti sér stað í verslunarmiðstöð. Misvísandi upplýsingar hafa borist um árásina.
Lögregla hefur girt af stórt svæð þar sem skotárásin átti sér stað í verslunarmiðstöð. Misvísandi upplýsingar hafa borist um árásina.
Auglýsing

Samkvæmt upplýsingum frá innanríksráðuneyti Þýsklands eru minnst þrír látnir eftir skotárás á minnsta kosti þremur stöðum í München. Fjöldi manns eru særðir. Fjölmiðlar í München segja að sex manns séu látnir. Talið er að fleiri en einn byssumaður hafi verið að verki, hugsanlega þrír. Þeir komust undan og leitar lögregla þeirra núna.

Fjöldi misvísandi upplýsinga hafa komið fram síðan fyrstu fréttir bárust af árásinni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Bæjaralandi er um byssuæði að ræða þar sem skotið var títt á allt kvikt í verslunarmiðstöð í borginni. Enn er starfsfólk verslana í felum í verslunarmiðstöðinni.

Auglýsing

Fólki er ráðlagt að halda sér frá fjölmennum almenningsstöðum og almenningssamgöngum hefur verið hætt á meðan óvissuástandið ríkir. Skotárásin hófst á McDonald’s-veitingastað í verslunarmiðstöðinni, að sögn talskonu lögreglunnar.

Sérsveitir þýsku lögreglunnar hafa verið kallaðar út til að hafa uppi á árásarmönnunum.

Myndir af skotárásinni hafa verið birtar á samfélagsmiðlum. Lögreglan í München hefur beðið fólk á samfélagsmiðlum um að birta ekki myndir af lögreglumönnum því það gæti veitt árásarmönnunum upplýsingar um aðgerðir lögreglu. Hér að neðan má sjá myndband af einum árásarmanninum fyrir utan veitingastað í verslunarmiðstöðinni. Myndbandið er ekki fyrir viðkvæma.


Í dag eru fimm ár liðin síðan Anders Behring Breivik framdi fjöldamorð í Osló og í Útey. Sú árás var gegn fjölmenningu að sögn Breiviks sem aðhyllist öfgaþjóðernishyggju.

Fréttin verður uppfærð um leið og áreiðanlegar fréttir berast. Fréttin uppfærist sjálfkrafa. Síðast uppfært kl. 18:46.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ljóð til styrktar Konukoti og Frú Ragnheiði
Safnar er fyrir ljóðabókinni „Skugga mæra – skjáskot af jaðrinum“ á Karolina Fund.
Kjarninn 13. júní 2021
Róbert Wessman er forstjóri Alvogen og Alvotech.
Alvotech tapaði ellefu milljörðum króna í fyrra
Lyfjafyrirtækið Alvotech dró verulega úr tapi sínu í fyrra með að nýta yfirfæranlegt skattalegt tap. Eiginfjárstaða félagsins batnaði mikið, aðallega vegna breytinga á skuldum við tengda aðila.
Kjarninn 13. júní 2021
Jón Ormur Halldórsson
Stóra skákin – Átökin í kringum Kína
Kjarninn 13. júní 2021
Vladímír Pútín, forseti Rússlands, tekur í höndina á Joe Biden, þáverandi varaforseta Bandaríkjanna, í Moskvu fyrir tíu árum síðan.
Af hverju vilja Rússar alltaf vera í vörn?
Bandaríkjamenn og Rússar reyna nú að koma samskiptum ríkjanna í samt lag. Rússnesk stjórnvöld hafa þó lítinn áhuga á því að Rússland verði lýðræðissamfélag eftir höfði Vesturlanda – styrkur þess liggi í að vera óútreiknanlegt herveldi.
Kjarninn 13. júní 2021
Pigekoret, stúlknakór danska ríkisútvarpsins, með núverandi kórstjóra.
Skuggar fortíðar í stúlknakórnum
Michael Bojesen, einn þekktasti hljómsveitarstjóri Danmerkur og núverandi forstjóri Malmö óperunnar er kominn í ótímabundið leyfi. Ástæðan er frásagnir stúlkna sem voru í Stúlknakór danska útvarpsins undir hans stjórn frá 2001 – 2010.
Kjarninn 13. júní 2021
Jón Gunnarsson og Bryndís Haraldsdóttir.
Jón og Bryndís í öðru og þriðja sæti
Jón Gunnarsson endaði í öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi og Bryndís Haraldsdóttir í því þriðja. 80 prósent kjósenda settu Bjarna Benediktsson í fyrsta sætið.
Kjarninn 13. júní 2021
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fékk 82 prósent atkvæða í fyrsta sætið í prófkjörinu, samkvæmt fyrstu tölum.
Bjarni, Jón og Bryndís efst samkvæmt fyrstu tölum
Kjörstöðum hefur nú verið lokað í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Bjarni Benediktsson, Jón Gunnarsson og Bryndís Haraldsdóttir skipa þrjú efstu sætin nú þegar tæpur þriðjungur atkvæða hefur verið talinn.
Kjarninn 12. júní 2021
Kári Árnason
Einkareknar forvarnir
Kjarninn 12. júní 2021
Meira úr sama flokkiErlent
None