Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í öðru Reykjavíkurkjördæminu

Sigríður Andersen
Auglýsing

Sig­ríður Á. And­er­sen, þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sæk­ist eftir 2. sæti á fram­boðs­lista Sjálf­stæð­is­flokks í Reykja­vík. Nái hún mark­miði sínu mun hún leiða annað Reykja­vík­ur­kjör­dæmið fyrir flokk­inn í kom­andi kosn­ing­um. Í gær til­kynnti Guð­laugur Þór Þórð­­ar­­son, þing­­maður Sjálf­­stæð­is­­flokks­ins, að hann sæk­t­ist líka eftir öðru sæti í próf­­kjöri flokks­ins. Þau sækj­ast því eftir sama sæt­i. 

Ólöf Nor­dal, vara­­for­­maður Sjálf­­stæð­is­­flokks­ins, er talin lík­­­leg til að sækj­­ast eftir fyrsta sæt­inu í Reykja­vík og þar með leiða hitt kjör­­dæm­ið. Sig­ríður lenti í sjö­unda sæti í próf­­kjöri Sjálf­­stæð­is­­flokks fyrir þing­­kosn­­ing­­arnar 2013 og var vara­þing­maður flokks­ins í upp­hafi kjör­tíma­bils. Hún tók sæti Pét­urs H. Blön­dal á þingi þegar hann lést sum­arið 2015.

Hanna Birna Krist­jáns­dóttir og Ill­ugi Gunn­­ar­s­­son leiddu lista Sjálf­­stæð­is­­flokks­ins í Reykja­vík­­­ur­­kjör­­dæm­unum tveimur í síð­­­ustu þing­­kosn­­ing­­um. Þau hafa bæði til­­kynnt um að þau ætli sér að hætta í stjórn­­­málum og bjóða sig því ekki aftur fram í haust. Þá var Pétur H. Blön­­dal í öðru sæti á lista flokks­ins í Reykja­vík­­­ur­­kjör­­dæmi suð­ur í síð­ustu kosn­ing­um.

Auglýsing

Olíuverðið hækkar og hækkar
Olíuverð hefur hækkað mikið að undanförnu. Það eru ekki góð tíðindi fyrir íslenska hagkerfið.
Kjarninn 25. september 2018
Rosenstein og Trump funda á fimmtudaginn
Aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna er sagður valtur í sessi.
Kjarninn 24. september 2018
Icelandair heldur áfram að lækka í verði
Markaðsvirði Icelandair hefur hríðfallið að undanförnu. Það er erfitt rekstrarumhverfi flugfélaga þessi misserin.
Kjarninn 24. september 2018
1. maí kröfuganga 2018.
Mótmæla harðlega aðgerðum Icelandair gegn flugfreyjum og flugþjónum
Forystumenn stærstu stéttarfélaga landsins mótmæla harðlega þeim aðgerðum sem stjórn Icelandair hyggst ráðast í gegn flugfreyjum og flugþjónum sem starfa hjá fyrirtækinu.
Kjarninn 24. september 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Almenningur hvattur í stefnumótun
Vísinda- og tækniráð Íslands efnir til opins samráðs við almenning og hagsmunaaðila um skilgreiningu þeirra framtíðaráskorana sem vísindi og rannsóknir ættu markvisst að takast á við.
Kjarninn 24. september 2018
Brett Kavanaugh
Konan sem sakar Brett Kavanaugh um kynferðisbrot ber vitni á fimmtudaginn
Vitnisburður Christine Bla­sey Ford fer fram næstkomandi fimmtudag gegn Brett Kavanaugh. Önnur kona hefur nú stigið fram og sakað hann um kynferðisbrot.
Kjarninn 24. september 2018
Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands.
Segir þvingunaraðgerðir Icelandair aðför að kvennastétt
Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir það sorglegt að sitja árið 2018 og skrifa um aðför að kvennastétt en Icelandair setti flug­freyjum og flug­þjónum þá afar­kosti á dögunum að velja á milli þess að fara í fulla vinnu ellegar missa vinnuna.
Kjarninn 24. september 2018
Læknar deila við Svandísi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sent yfirlýsingu frá ráðuneytinu þar sem hún sér sig knúna til að leiðrétta fullyrðingar í grein þriggja lækna sem halda því fram að ráðherra ætli sér að færa þjónustu sérgreinalækna inn á göngudeildir.
Kjarninn 24. september 2018
Meira úr sama flokkiInnlent
None