Úslit prófkjöra helgarinnar – allir listar

Bjarni Benediktsson, Össur Skarphéðinsson, Ari Trausti Guðmundsson, Guðjón S. Bjránsson, Árni Páll Árnason og Páll Magnússon. Allir leiða lista eftir prófkjör eða flokksval helgarinnar.
Bjarni Benediktsson, Össur Skarphéðinsson, Ari Trausti Guðmundsson, Guðjón S. Bjránsson, Árni Páll Árnason og Páll Magnússon. Allir leiða lista eftir prófkjör eða flokksval helgarinnar.
Auglýsing

Próf­kjör Sam­fylk­ingar og Sjálf­stæð­is­flokks fóru fram í fimm kjör­dæm­um. Mjög hallar á hlut kvenna á listum Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Suð­ur­kjör­dæmi og Suð­vest­ur­kjör­dæmi. Karlar hrepptu fyrsta sætið í öllum próf­kjör­un­um. Sam­þykktur fram­boðs­listi Vinstri grænna í Suð­ur­kjör­dæmi var einnig kunn­gjörður um helg­ina.

Sam­fylk­ingin hélt þrjú próf­kjör; eitt í Reykja­vík fyrir Reykja­vík­ur­kjör­dæmi norður og suð­ur, annað í Suð­vest­ur­kjör­dæmi og það þriðja í Norð­vest­ur­kjör­dæmi. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hélt próf­kjör í Suð­ur­kjör­dæmi og Suð­vest­ur­kjör­dæmi.

Helstu tíð­indin urðu í próf­kjöri Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Suð­ur­kjör­dæmi þar sem Rag­heiður Elín Árna­dótt­ir, iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra og odd­viti flokks­ins í kjör­dæm­inu á yfir­stand­andi kjör­tíma­bili, hafn­aði í fjórða sæti. Hún hafði sóst eftir að leiða list­ann eins og þrír aðr­ir.

Auglýsing

Próf­kjör Sjálf­stæð­is­flokks

Suð­ur­kjör­dæmi

Páll Magnússon hefur lengi starfað á fjölmiðlum. Þetta er í fyrsta sinn sem hann gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins.

 1. Páll Magn­ús­son
 2. Ásmundur Frið­riks­son
 3. Vil­hjálmur Árna­son
 4. Rag­heiður Elín Árna­dóttir
 5. Unnur Brá Kon­ráðs­dóttir
Ítar­legar nið­ur­stöður á vef flokks­ins

Suð­vest­ur­kjör­dæmi

Bjarni Benediktsson hefur verið formaður Sjálfstæðisflokksins síðan 2009 þegar hann tók við af Geir H. Haarde.

 1. Bjarni Bene­dikts­son
 2. Jón Gunn­ars­son
 3. Óli Björn Kára­son
 4. Vil­hjálmur Bjarna­son, alþing­is­maður
 5. Bryn­dís Har­alds­dóttir
 6. Karen Elísa­bet Hall­dórs­dóttir
Ítar­legar nið­ur­stöður á vef flokks­ins

Próf­kjör Sam­fyk­ing­ar­innar

Suð­vest­ur­kjör­dæmi

Árni Páll Árnason var formaður Samfylkingarinnar þar til í júní þegar Oddný Harðardóttir tók við formennsku í flokknum.

 1. Árni Páll Árna­son
 2. Mar­grét Gauja Magn­ús­dóttir
 3. Sema Erla Serdar
 4. Guð­mundur Ari Sig­ur­jóns­son

Reykja­vík­ur­kjör­dæmin

Össur Skarphéðinsson hefur setið á Alþingi síðan 1991. Hann var utanríkisráðherra árin 2009 til 2013.

 1. Össur Skarp­héð­ins­son
 2. Sig­ríður Ingi­björg Inga­dóttir
 3. Eva Bald­urs­dóttir
 4. Helgi Hjörvar
 5. Val­gerður Bjarna­dóttir
 6. Jóhanna Vig­dís Guð­munds­dóttir
 7. Auður Alfa Ólafs­dóttir
 8. Stein­unn Ýr Ein­ars­dóttir

Norð­vest­ur­kjör­dæmi

Inga Björk Bjarnadóttir og Guðjón Brjánsson skipa efstu sæti lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.

 1. Guð­jón S. Brjáns­son
 2. Inga Björk Bjarna­dóttir

Vinstri græn

Suð­ur­kjör­dæmi – upp­still­ing

Ari Trausti Guðmundsson er helst þekktur fyrir dagskrárgerð í sjónvarpi um náttúruvísindi.

 1. Ari Trausti Guð­munds­son, jarð­fræð­ing­ur, Reykja­vík.
 2. Heiða Guðný Ásgeirs­dótt­ir, sauð­fjár­bóndi og sveit­ar­stjórn­ar­full­trúi, Skaft­ár­hreppi.
 3. Dan­íel E. Arn­ars­son, háskóla­nemi, Hafn­ar­fjörð­ur.
 4. Dagný Alda Steins­dótt­ir, inn­an­hús­arki­tekt, Reykja­nes­bæ.
 5. Helga Tryggva­dótt­ir, náms- og starfs­ráð­gjafi, Vest­manna­eyj­ar.
 6. Þor­valdur Örn Árna­son, eft­ir­launa­mað­ur, Reykja­nes­bæ.
 7. Sig­ríður Þór­unn Þor­varð­ar­dótt­ir, nemi, Höfn í Horna­firði.
 8. Gunnar Þórð­ar­son, tón­skáld, Reykja­vík.
 9. Hildur Ágústs­dótt­ir, kenn­ari, Rangár­þing eystra.
 10. Gunn­hildur Þórð­ar­dótt­ir, mynd­list­ar­mað­ur, Reykja­nes­bæ.
 11. Einar Sindri Ólafs­son, háskóla­nemi, Sel­fossi.
 12. Ida Løn, fram­halds­skóla­kenn­ari, Ölf­usi.
 13. Ester Bíbí Ásgeirs­dótt­ir, tón­list­ar­kona, Hafn­ar­firði.
 14. Einar Berg­mundur Arn­björns­son, þró­un­ar­stjóri, Ölf­usi.
 15. Anna Gunn­ars­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, Sel­foss.
 16. Jónas Hösk­ulds­son, örygg­is­vörð­ur, Vest­manna­eyj­ar.
 17. Stein­arr Guð­munds­son, verka­mað­ur, Höfn í Horna­firði.
 18. Svan­borg Jóns­dótt­ir, dós­ent, Skeiða- og Gnúp­verja­hreppi.
 19. Björn Har­alds­son, versl­un­ar­mað­ur, Grinda­vík.
 20. Guð­finnur Jak­obs­son, bóndi, Skeiða- og Gnúp­verja­hreppi.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
„Algeggjuð“ hugmynd um sameiningu banka
Í Vísbendingu, sem kom til áskrifenda á föstudaginn, er fjallað um þá hugmynd að sameina tvo af kerfislægt mikilvægu bönkum landsins.
Kjarninn 15. desember 2019
SMS og MMS ganga í endurnýjun lífdaga
Eftir að hafa lotið í lægra haldi fyrir nýjum samskiptaforritum á borð við Messenger og WhatsApp eru gömlu góðu SMS- og MMS-skilaboðin að eiga endurkomu. Þeim fjölgar nú eftir áralangan samdrátt.
Kjarninn 15. desember 2019
Ferðalag á mörkum ljóss og myrkurs, í átt til dögunar
Rökkursöngvar Sverris Guðjónssonar kontratenórs eru að koma út. Safnað er fyrir þeim á Karolina Fund.
Kjarninn 15. desember 2019
Ársreikningaskrá heyrir undir embætti ríkisskattstjóra.
Skil á ársreikningum hafa tekið stakkaskiptum eftir að viðurlög voru hert
Eftir að viðurlög við því að skila ekki ársreikningum á réttum tíma voru hert skila mun fleiri fyrirtæki þeim á réttum tíma. Enn þarf almenningur, fjölmiðlar og aðrir áhugasamir þó að greiða fyrir aðgang að ársreikningum.
Kjarninn 15. desember 2019
Hin harða barátta um sjónvarpið og internetið
Síminn fékk nýverið níu milljóna króna stjórnvaldssekt fyrir að hafa margbrotið ákvæði fjölmiðlalaga, með því að í raun vöndla saman sölu á interneti og sjónvarpi. Brotin voru sögð meðvituð, markviss og ítrekuð.
Kjarninn 15. desember 2019
Réttast að senda pöndubirnina heim
Upplýsingar um fund kínverska sendiherrans í Danmörku með færeyskum ráðamönnum um fjarskiptasamning hafa valdið fjaðrafoki í Færeyjum og meðal danskra þingmanna. Sendiherrann neitar að reyna að beita Færeyinga þrýstingi.
Kjarninn 15. desember 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Drög að nýjum þjónustusamningi við RÚV kynnt
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur kynnt nýjan þjónustusamning við Ríkisútvarpið fyrir ríkisstjórn en núgildandi samningur rennur út um áramótin.
Kjarninn 14. desember 2019
Agnar Snædahl
Frá kreppuþakuppbyggingu og myglu
Kjarninn 14. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None