Bandaríkin leggja 20 prósent skatt á innfluttar vörur frá Mexíkó

Donald Trump
Auglýsing

Fjöl­miðla­full­trúi Don­alds J. Trump, Sean Spicer, segir að stefna banda­rískra stjórn­valda sé sú að leggja 20 pró­sent skatt á allar vörur sem fluttar eru til Banda­ríkj­anna frá Mexíkó. Trump hefur þegar til­kynnt um að veggur verði reistur á landa­mærum Banda­ríkj­anna og Mexíkó, en talið er að kostn­aður við hann sé í það minnsta 10 millj­arðar Banda­ríkja­dala. 

Spicer setti skatt­inn í sam­hengi við bygg­ingu múrs­ins og sagði að líta mætti þannig á, að skatt­ur­inn myndi fjár­magna gerð múrs­ins. „Með þess­ari skatt­lagn­ingu fáum við tíu millj­arða doll­ara á ári,“ sagði Spicer. Banda­ríkja­mark­aður er lang­sam­lega mik­il­væg­asti mark­aður fyr­ir­tækja í Mexíkó en um 80 pró­sent af útflutn­ingi lands­ins fer til Banda­ríkj­anna. Lík­legt má telja að vöru­verðið muni hækka á þessum vörum,  og því verði það á end­anum neyt­endur í Banda­ríkj­unum sem greiði fyrir hækkun á skatt­in­um. Rík­is­sjóður Banda­ríkj­anna greiðir óum­deil­an­lega fyrir múr­inn, eins og Trump hefur raunar stað­fest.

Skatt­ur­inn er því þungt efna­hags­legt högg fyrir Mexíkó. Fyrr í dag ákvað for­seti Mexíkó, Pena Nieto, að hætta við opin­bera heim­sókn til Banda­ríkj­anna. Hann mót­mælti ein­dregið ákvörð­un­inni um að reisa múr­inn, og sagði hana bæði óþarfa og ógna mik­il­vægu sam­bandi ríkj­anna. 

Auglýsing

Trump er nú staddur í Phila­delphia þar sem hann mun ávarpa Repúblik­ana á fundi. Trump sjálfur gerði lítið úr því að fund­inum með Mexík­ó­for­seta hefði verið frestað, og sagði að þeir ætl­uðu sér að hitt­ast á fundi í næstu viku. Ekk­ert liggur þó fyrir um það enn­þá.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
James Hatuikulipi.
Enn einn „hákarlinn“ fellur – Hatuikulipi segir af sér
Allir þrír áhrifamennirnir í Namibíu sem tryggðu Samherja kvóta á undirverði gegn ætluðum mútugreiðslum hafa nú sagt af sér.
Kjarninn 20. nóvember 2019
Mussila hlýtur Norrænu EdTech verðlaunin
Sprotafyrirtækið Mussila framleiðir hugbúnað sem kennir börnum tónlist í gegnum skapandi umhverfi.
Kjarninn 20. nóvember 2019
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið
Vitundarvarpið – Lífið breyttist eftir að Kamilla kynntist kakóinu
Kjarninn 20. nóvember 2019
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Menntamálaráðuneytið telur sig hafa uppfyllt eftirlitsskyldu sína með RÚV
Mennta- og menningarmálaráðuneytið tekur ekki afstöðu til ábend­ingar Rík­is­end­ur­skoð­unar um að færa eign­ar­hlut rík­is­ins í RÚV til fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­is­ins. Ráðu­neytið segir að það sé Alþingis að ákvarða um slíkt.
Kjarninn 20. nóvember 2019
Haukur ráðinn framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika hjá Seðlabankanum
Enn hefur ekki verið ráðið í stöðu varaseðlabankastjóra á sviði fjármálastöðugleika.
Kjarninn 20. nóvember 2019
Ásta Svavarsdóttir
Þú ert svo sæt svona réttindalaus
Kjarninn 20. nóvember 2019
Samherji kynnti Síldarvinnsluna sem hluta af samstæðunni
Þegar Samherji kynnti samstæðuna sína erlendis þá var Síldarvinnslan kynnt sem uppsjávarhluti hennar og myndir birtar af starfsemi fyrirtækisins. Á Íslandi hefur Samherji aldrei gengist við því að Síldarvinnslan sé tengdur aðili.
Kjarninn 20. nóvember 2019
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir
Þjóðlegir þræðir – Útskurður
Kjarninn 20. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent
None