365 aftur með í Eddu-akademíunni

365 verður aftur með í Íslensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­dem­í­unni eftir að hafa sagt sig frá Eddu-verðlaununum árið 2015.

eddustoeffnota.jpg
Auglýsing

365 miðlar eru á nýjan leik með­limir í Íslensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­dem­í­unni (ÍK­SA) sem heldur hina árlegu Eddu­verð­launa­há­tíð. Þetta stað­festir Birgitta Björns­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri ÍSKA/Edd­unnar við Kjarn­ann. Til­kynnt var um til­nefn­ingar til verð­laun­anna í dag. 

Greint var frá því í lok árs­ins 2015 að 365 miðlar hefðu sagt sig úr Íslensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­dem­í­unni vegna óánægju með fram­kvæmd verð­laun­anna. Jón Gnarr, þáver­andi fram­kvæmda­stjóri dag­skrársviðs 365, sagði að RÚV hefði haft 70 pró­sent vægi í dóm­nefnd en 365 hafi borið helm­ing kostn­að­ar. Fyr­ir­tækið hefði lagt fram ýmsar til­lögur til að auka vægi almenn­ings í kjöri á verð­launa­höf­um, en án árang­ur­s. 

Þessu vís­aði aka­dem­ían á bug, sagði fjar­stæðu­kennt að tala um að 70 pró­sent val­nefnd­ar­manna væru tengdir RÚV, og 365 hafi greitt 15% af rekstr­ar­gjöld­un­um, en ekki helm­ing. Engar til­lögur hafi heldur verið lagðar fram til að breyta nokkru. 

Auglýsing

Það er kvik­myndin Hjarta­steinn sem fær flestar til­nefn­ingar til Edd­unnar í ár, sextán tals­ins. Hún er til­nefnd í öllum stærstu flokk­un­um, sem mynd árs­ins, leik­stjóri árs­ins og leik­arar og leikkonur árs­ins. Kvik­myndin Eið­ur­inn fékk þrettán til­nefn­ing­ar. 

Tvær þátt­arað­ir, Borg­ar­stjór­inn og Ligeglad, koma til greina sem leikið sjón­varps­efni árs­ins. Lífstíls­þættir árs­ins eru til­nefndir Ferðastiklur, Rætur og Ævar vís­inda­mað­ur, og í skemmti­þætti árs­ins koma Ára­mótaskaup­ið, Eddan og Orð­bragð til greina. Menn­ing­ar­þættir árs­ins eru til­nefndir Eyði­býli, Með okkar augum og Rapp í Reykja­vík, og frétta­þættir árs­ins eru Kast­ljós, Á flótta og Leitin að upp­runan­um. 

Lesa má um til­nefn­ing­arnar hér. 

Verð­launin verða veitt sunnu­dag­inn 26. febr­úar næst­kom­andi á Hilton-hót­el­inu í Reykja­vík. 

Við þurfum á þínu framlagi að halda

Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.

Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.

Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.

Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.

Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.

Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.

Ritstjórn Kjarnans: Sunna Ósk Logadóttir, Þórður Snær Júlíusson, Erla María Markúsdóttir, Arnar Þór Ingólfsson, Eyrún Magnúsdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Musterishæðin, al-Haram al-Sharif, í Jerúsalem er einungis kölluð síðarnefnda nafninu í tillögu sem bíður afgreiðslu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Það segir utanríkisráðuneytið „óþarfa ögrun“.
„Óþarfa ögrun“ í orðalagi á meðal ástæðna fyrir því að Ísland sat hjá
Ísland ákvað að sitja hjá í nóvembermánuði þegar þingsályktunartillaga sem fól í sér beiðni um álit Alþjóðadómstólsins í Haag á hernámi Ísraels á palestínskum svæðum var samþykkt af 4. nefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 6. desember 2022
Sonur mannsins með leppinn: „Svona flúði ég vígasamtök föður míns“
Dakota Adams, sonur leiðtoga vígasamtakanna the Oath Keepers, ólst upp við að heimsendir væri í nánd og að öruggast væri að klæðast herklæðum og eiga sem flestar byssur. Dakota tókst að frelsa móður sína og yngri systkini frá heimilisföðurnum.
Kjarninn 5. desember 2022
Pétur Krogh Ólafsson hefur verið ráðinn í nýtt starf hjá Veitum.
Aðstoðarmaður borgarstjóra ráðinn, án auglýsingar, í nýja yfirmannsstöðu hjá Veitum
Pétur Krogh Ólafsson hefur verið ráðinn í nýtt starf þróunar- og viðskiptastjóra hjá Veitum, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur. Starfið var ekki auglýst, samkvæmt svari sem Kjarninn fékk frá Orkuveitunni.
Kjarninn 5. desember 2022
María Heimisdóttir.
María hættir – Vill ekki taka ábyrgð á vanfjármagnaðri stofnun
María Heimisdóttir hefur sagt upp störfum sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Hún segist ekki vilja taka ábyrgð á vanfjármagnaðri stofnun.
Kjarninn 5. desember 2022
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Migration and Integration in the Era of Climate Change
Kjarninn 5. desember 2022
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Fólksflutningar og samþætting á tímum loftslagsbreytinga
Kjarninn 5. desember 2022
Helga Árnadóttir hannar og myndskreytir Lestar Flóðhesta
Lestrar Flóðhestar eru fjölskylduverkefni
Lestrar Flóðhestar eru ný spil fyrir börn sem eru að taka sín fyrstu skref í lestri. „Okkur fannst vanta eitthvað fjörugt og skemmtilegt í lestrarúrvalið fyrir byrjendur,“ segir Helga Árnadóttir sem hannar og myndskreytir spilin.
Kjarninn 5. desember 2022
Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
„Þetta er bara eins og að fara með rangt barn heim af róló“
Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi skaut föstum skotum að forsvarsmönnum Bankasýslunnar á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og sakaði Lárus Blöndal um að hafa talað gegn betri vitund er hann sjálfur kom fyrir nefndina.
Kjarninn 5. desember 2022
Meira úr sama flokkiInnlent
None