Aldrei fleiri týndir krakkar

53% fleiri leitarbeiðnir hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er ári en að meðaltali síðustu tvö ár.

Lögreglunni bárust 32 beiðnir um leit að týndum börnum eða ungmennum í mars.
Lögreglunni bárust 32 beiðnir um leit að týndum börnum eða ungmennum í mars.
Auglýsing

Lög­reglan á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hefur aldrei fengið fleiri beiðnir um leit að týndum ung­mennum síðan verk­efnið hófst hjá lög­regl­unni í nóv­em­ber 2014. Þetta kemur fram í nýbirtri afbrota­töl­fræði lög­regl­unnar fyrir mars 2017.

Alls bár­ust 32 beiðnir um leit að týndum börnum og ung­mennum í mars, sam­an­borið við 19 beiðnir í febr­ú­ar. Sé það borið saman við með­al­tal síð­ustu þriggja mán­aða þá er fjöld­inn þó nokk­ur, eins og sjá má á með­fylgj­andi mynd.

„Það sem af er ári hafa borist 53 pró­sent fleiri leit­ar­beiðnir en bár­ust að með­al­tali síð­ustu tvö árin á und­an,“ segir í skýrsl­unni sem lög­reglan birti á vefnum í dag.

Auglýsing

Línuritið sýnir fjölda verkefna þar sem lögreglan leitaði barna eða ungmenna.

Sam­kvæmt upp­lýs­ingum frá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eru engar aug­ljósar skýr­ingar á því hvers vegna svo mörg leit­ar­verk­efni lentu á borði lög­regl­unnar í mars. Mars­mán­uður sé vana­lega nokkuð þungur mán­uður hvað þetta varð­ar.

Nei, ég hef ekki neinar skýr­ingar á þessu,“ skrifar Guð­mundur Fylk­is­son aðal­varð­stjóri í svari til Kjarn­ans um það hvernig standi á því að svo margra barna og ung­menna hafi verið leit­að.

705 til­kynn­ingar bár­ust um hegn­ing­ar­laga­brot í mars og eru það nokkru fleiri til­kynn­ingar en bár­ust í febr­ú­ar. Heim­il­is­af­brota­málum fjölg­aði nokkuð á milli mán­aða og skýrir það aukn­ingu í fjölda ofbeld­is­brota sem komu inn á borð lög­regl­unn­ar.

Katrín kynnti innleiðingu á heimsmarkmiðum
Forsætisráðherra talaði fyrir mikilvægi aukinnar alþjóðlegrar samvinnu við innleiðingu á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 16. júlí 2019
Forstjóri Nova: Óþarfi að greiða tvo milljarða á ári fyrir leigu á myndlyklum
Forstjóri Nova segir að framtíð sjónvarpsins sé á netinu.
Kjarninn 16. júlí 2019
Jeppi prófaður á Íslandi fyrir ferð til Mars árið 2020
Prófun á Mars-Jeppa fer fram í nágrenni Langjökuls. Fjölmargir vísindamenn koma að verkefninu, þar á meðal nemendur frá Háskóla Reykjavíkur og starfsfólk Arctic Trucks.
Kjarninn 16. júlí 2019
Innleiðingarhalli EES-gerða innan við eitt prósent þriðja árið í röð
Innleiðingarhalli EES-gerða á Íslandi stendur í 0,7 prósentum. Hallinn náði hámarki árið 2013 þegar hann nam 3,2 prósentum.
Kjarninn 16. júlí 2019
Katrín Baldursdóttir
Flokksskírteini leið til frama
Kjarninn 16. júlí 2019
Lífeyrisjóður verzlunarmanna lækkar óverðtryggða vexti
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur lækkað fasta vexti á óverðtryggðum lánum úr 6,12 prósentum í 5,14 prósent. Í kjölfar breytingarinnar eru þetta lægstu föstu vextir óverðtryggðra lána sem í boði eru.
Kjarninn 16. júlí 2019
Íslenska ríkið braut gegn Styrmi og Júlíusi
Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið hafa brotið gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, og Júlíusi Sigurþórssyni, fyrrum framkvæmdastjóra vörustýringasviðs Húsasmiðjunnar.
Kjarninn 16. júlí 2019
Duterte íhugar að slíta stjórnmálasambandi við Ísland
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, íhugar alvarlega að slíta stjórnmálasambandi við Ísland í kjölfar ályktunar Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 16. júlí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None