Aldrei fleiri týndir krakkar

53% fleiri leitarbeiðnir hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er ári en að meðaltali síðustu tvö ár.

Lögreglunni bárust 32 beiðnir um leit að týndum börnum eða ungmennum í mars.
Lögreglunni bárust 32 beiðnir um leit að týndum börnum eða ungmennum í mars.
Auglýsing

Lög­reglan á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hefur aldrei fengið fleiri beiðnir um leit að týndum ung­mennum síðan verk­efnið hófst hjá lög­regl­unni í nóv­em­ber 2014. Þetta kemur fram í nýbirtri afbrota­töl­fræði lög­regl­unnar fyrir mars 2017.

Alls bár­ust 32 beiðnir um leit að týndum börnum og ung­mennum í mars, sam­an­borið við 19 beiðnir í febr­ú­ar. Sé það borið saman við með­al­tal síð­ustu þriggja mán­aða þá er fjöld­inn þó nokk­ur, eins og sjá má á með­fylgj­andi mynd.

„Það sem af er ári hafa borist 53 pró­sent fleiri leit­ar­beiðnir en bár­ust að með­al­tali síð­ustu tvö árin á und­an,“ segir í skýrsl­unni sem lög­reglan birti á vefnum í dag.

Auglýsing

Línuritið sýnir fjölda verkefna þar sem lögreglan leitaði barna eða ungmenna.

Sam­kvæmt upp­lýs­ingum frá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eru engar aug­ljósar skýr­ingar á því hvers vegna svo mörg leit­ar­verk­efni lentu á borði lög­regl­unnar í mars. Mars­mán­uður sé vana­lega nokkuð þungur mán­uður hvað þetta varð­ar.

Nei, ég hef ekki neinar skýr­ingar á þessu,“ skrifar Guð­mundur Fylk­is­son aðal­varð­stjóri í svari til Kjarn­ans um það hvernig standi á því að svo margra barna og ung­menna hafi verið leit­að.

705 til­kynn­ingar bár­ust um hegn­ing­ar­laga­brot í mars og eru það nokkru fleiri til­kynn­ingar en bár­ust í febr­ú­ar. Heim­il­is­af­brota­málum fjölg­aði nokkuð á milli mán­aða og skýrir það aukn­ingu í fjölda ofbeld­is­brota sem komu inn á borð lög­regl­unn­ar.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ást og fótbolti
Auður Jónsdóttir rithöfundur gerðist íþróttafréttaritari og fór á landsleik með átta ára syni sínum og fótboltavinkonu. Henni fannst takturinn í HÚH-inu sem kyrjað var í stúkunni minna sig á stigvaxandi samfarir.
Kjarninn 15. október 2019
Kvikan
Kvikan
Ríkustu tíu prósentin, margföld mánaðarlaun hjá Kaupþingi og sókn Miðflokks
Kjarninn 15. október 2019
Magnús Harðarson skipaður nýr forstjóri Kauphallarinnar
Magnús Harðarsson tekur við af bróður sínum Páli sem forstjóri Nasdaq Iceland.
Kjarninn 15. október 2019
Kaupþing felldi niður bótamál gegn fyrrverandi stjórnendum
Kaupþing ehf. samdi í september í fyrra við tryggingafélög vegna stjórnendaábyrgða sem bankinn hafði keypt fyrir bankahrun til að tryggja sig fyrir atferli stjórnenda.
Kjarninn 15. október 2019
Lífeyrissjóðir lánuðu þriðjungi minna í ágúst en í fyrra
Aðgerðir lífeyrissjóða til að þrengja aðgengi að lántökum hjá sér, og kólnandi markaður, leiddu til þess að mun lægri upphæð var tekin að láni hjá þeim til íbúðakaupa í ágústmánuði 2019 en í sama mánuði árin á undan.
Kjarninn 15. október 2019
Milljarða tap Arion banka
Taprekstur hjá Valitor, TravelCo og fall kísilverksmiðjunnar í Helguvík, leiða til milljarðaniðurfærslna í efnahagsreikningi Arion banka.
Kjarninn 14. október 2019
Stjórnvöld nýti tækifærið til að færa heimilum betri vaxtakjör
Samtök atvinnulífsins telja að stjórnvöld eigi að hraða því að lækka sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki, meðal annars til að lækka vexti á lánum til heimila og fyrirtækja.
Kjarninn 14. október 2019
Bankasýslan fagnar lækkun bankaskattsins
Bankasýsla ríkisins heldur á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum.
Kjarninn 14. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent
None