Segir meira gróða hér af Airbnb en annars staðar

Mikill vöxtur ferðaþjónustunnar hefur haft mikil neikvæða áhrif á húsnæðismarkaði, segir rannsakandi á málefnum ferðaþjónustunnar.

airbnb
Auglýsing

Íslenskir gest­gjafar græða ­meira á Air­bnb en kollegar þeirra í öðrum lönd­um  eða að með­al­tali 16.500 doll­ara, sem  jafn­gild­ir  1,6 milljón króna, á ári á hverja  íbúð í mið­bæn­um. Þetta kemur fram í Frétta­blað­inu í dag, og er vitnað til rann­sóknar dr. Jer­oen A. Oskam, sem rann­sakað hefur þróun í ferða­þjón­ustu og stýrir und­ir­stofnun Stendan háskól­ans í Hollandi.

Heild­ar­tekjur reyk­vískra ­gest­gjafa voru 5,3 millj­arð­ar­ króna á síð­asta ári, að því er fram kemur í Frétta­blað­inu, en gróði þeirra sem leigja út í gegnum Air­bnb er sagður vera að með­al­tali um 350 þús­und krónum meiri á Íslandi en í vin­sælum hverfum í London. 

Gest­gjafar í Barcelona, sem hefur notið gríð­ar­lega mik­ils ferða­manna­straum­s um margra ára bil, græða um 8.600 doll­ara á ári, tæp­lega helm­ingi minna en íslenskir ­gest­gjaf­ar. „Það sem kemur mest á óvart varð- andi Reykja­vík er að miðað við hvað þetta er lítil borg þá er hlut­fall gesta ­sem nota Air­bnb í engu sam­ræmi við aðrar borg­ir. Árið 2015 var 1,1 millj­- ón Air­bn­b-­gesta í Am­ster­dam en á sama tíma voru Air­bn­b-­gestir um 200 þús­und í Reykja­vík. Reykja­vík­ er einn sjötti af stærð Amster­dam,“ ­segir Oskam í við­tali við Frétta­blað­ið. 

Auglýsing

Oskam segir í við­tali við Frétta­blaðið að mik­ill vöxtur Air­bnb hafi nei­kvæðar hlið­ar­verk­anir á fast­eigna­mark­aði. „Þetta hefur nei­kvæð áhrif á hús­næð­is­mark­að­inn. Hús­næð­is­verð hækkar því leigj­endur eru í beinn­i ­sam­keppni við ferða­manna­straum­inn.“

Persónuvernd segir Báru hafa brotið gegn lögum með upptöku
Stjórn Persónuverndar hefur komist að því að Bára Halldórsdóttir hafi brotið gegn lögum um persónuvernd, með upptöku sinni á spjalli Alþingismanna á Klaustur bar.
Kjarninn 22. maí 2019
Kærkomin vaxtalækkun - Frekari vaxtalækkun í pípunum?
Það kom ekki á óvart að meginvextir Seðlabanka Íslands hafi lækkað í morgun. Nú er spurningin: verður gengið enn lengra?
Kjarninn 22. maí 2019
Tveir landsréttardómarar sækja um embætti landsréttardómara
Þrír þeirra sem sækja um stöðu Landsréttardómara eru á meðal þeirra fjögurra sem Sigríður Á. Andersen fjarlægði af lista sem hæfisnefnd hafði lagt fyrir. Tveir aðrir umsækjendur eru á meðal þeirra fjögurra sem Sigríður bætti á listann.
Kjarninn 22. maí 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Nemendur beita kennara ofbeldi
Kjarninn 22. maí 2019
Aðsókn í listkennsludeild LHÍ eykst um ríflega 120 prósent
Aðsókn í listkennsludeild Listaháskóla Íslands jókst um ríflega 120 prósent á milli áranna 2018 og 2019 en nú standa yfir inntökuviðtöl við deildina.
Kjarninn 22. maí 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling kallar eftir ábendingum um vanefndir
Efling hefur fengið ábendingar um að fyrirtæki hafi brugðist við launahækkunum í nýjum kjarasamningi með því að taka af starfsfólki bónusa, aukagreiðslur og ýmis konar hlunnindi. Félagið kallar eftir frekari ábendingum frá félagsmönnum um slíkar aðgerðir.
Kjarninn 22. maí 2019
Katrín Jakobsdóttir
„Líkamar kvenna eru dregnir inn í pólitíska umræðu“
Forsætisráðherra segir að líkamar kvenna séu dregnir inn í pólitíska umræðu með hætti sem ætti að heyra sögunni til og grafið sé undan fyrri sigrum í baráttu kvenna fyrir yfirráðum yfir sínum eigin líkama.
Kjarninn 22. maí 2019
Ástráður Haraldsson
Ástráður meðal umsækjenda um stöðu landsréttardómara
Ástráður Haraldsson, héraðsdómari, er á meðal þeirra sem sóttu um lausa stöðu landsréttardómara, en umsóknarfrestur rann út síðastliðinn mánudag.
Kjarninn 22. maí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent