Segir meira gróða hér af Airbnb en annars staðar

Mikill vöxtur ferðaþjónustunnar hefur haft mikil neikvæða áhrif á húsnæðismarkaði, segir rannsakandi á málefnum ferðaþjónustunnar.

airbnb
Auglýsing

Íslenskir gest­gjafar græða ­meira á Air­bnb en kollegar þeirra í öðrum lönd­um  eða að með­al­tali 16.500 doll­ara, sem  jafn­gild­ir  1,6 milljón króna, á ári á hverja  íbúð í mið­bæn­um. Þetta kemur fram í Frétta­blað­inu í dag, og er vitnað til rann­sóknar dr. Jer­oen A. Oskam, sem rann­sakað hefur þróun í ferða­þjón­ustu og stýrir und­ir­stofnun Stendan háskól­ans í Hollandi.

Heild­ar­tekjur reyk­vískra ­gest­gjafa voru 5,3 millj­arð­ar­ króna á síð­asta ári, að því er fram kemur í Frétta­blað­inu, en gróði þeirra sem leigja út í gegnum Air­bnb er sagður vera að með­al­tali um 350 þús­und krónum meiri á Íslandi en í vin­sælum hverfum í London. 

Gest­gjafar í Barcelona, sem hefur notið gríð­ar­lega mik­ils ferða­manna­straum­s um margra ára bil, græða um 8.600 doll­ara á ári, tæp­lega helm­ingi minna en íslenskir ­gest­gjaf­ar. „Það sem kemur mest á óvart varð- andi Reykja­vík er að miðað við hvað þetta er lítil borg þá er hlut­fall gesta ­sem nota Air­bnb í engu sam­ræmi við aðrar borg­ir. Árið 2015 var 1,1 millj­- ón Air­bn­b-­gesta í Am­ster­dam en á sama tíma voru Air­bn­b-­gestir um 200 þús­und í Reykja­vík. Reykja­vík­ er einn sjötti af stærð Amster­dam,“ ­segir Oskam í við­tali við Frétta­blað­ið. 

Auglýsing

Oskam segir í við­tali við Frétta­blaðið að mik­ill vöxtur Air­bnb hafi nei­kvæðar hlið­ar­verk­anir á fast­eigna­mark­aði. „Þetta hefur nei­kvæð áhrif á hús­næð­is­mark­að­inn. Hús­næð­is­verð hækkar því leigj­endur eru í beinn­i ­sam­keppni við ferða­manna­straum­inn.“

Fimm fjölmiðlamenn með yfir milljón á mánuði á RÚV
Egill Helgason var tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á RÚV á síðasta ári en þar á eftir kemur Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Tryggvi Felixson
Norrænt samstarf – öflugt eða orðin tóm?
Kjarninn 20. ágúst 2019
Ásakar Samtök atvinnulífsins um valdarán
Formaður VR vill að atvinnurekendur víki úr stjórnum lífeyrissjóða þar sem þeir vilji hafa sjóðina út af fyrir sig „svo hægt sé að halda braskinu áfram með peninga og fjármuni launafólks.“
Kjarninn 20. ágúst 2019
Eigendur Aton.JL. Frá vinstri: Agnar Tr. Lemacks, Ingvar Sverrisson, Viggó Örn Jónsson og Huginn Freyr Þorsteinsson.
Jónsson & Le’macks og Aton sameinast
Ráðgjafarfyrirtækið Aton og auglýsingastofan Jónsson & Le‘macks hafa nú sameinast undir nafninu Aton.JL.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Sýn ofmat tekjur sínar og vanmat kostnað við útsendingu miðla
Sýn sendi frá sér afkomuviðvörun í dag. Tekjur 2019 verða tæplega 400 milljónum krónum lægri en áætlað var. Félagið mun kynna stefnumótun til framtíðar samhliða næsta uppgjöri sínu, sem birt verður í næstu viku.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna.
Undirbúa mótmæli vegna komu Pence
Samtök hernaðarandstæðinga boða til opins fundar þar sem skipulögð verða mótmæli vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna til landsins.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Fyrirtækjarekstur, Secret Solstice, samgöngustyrkir og Hinsegin dagar
Kjarninn 20. ágúst 2019
Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi segir kyrrsetningu hafa valdið sér fjártjóni og vandræðum
Ritstjóri Viljans segir að íþyngjandi og óréttmæt kyrrsetning eigna hans sé ástæða fjárhagsvandræða sem hann hafi átt við. Hann býst við að tjón sitt verði bætt af hinu opinbera.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent