Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kallað saman

Bandarísk stjórnvöld vilja kalla saman öryggisráð Sameinuðu þjóðanna vegna tilrauna Norður-Kóreu með langdrægar flaugar.

Norður Kórea - Kim Jong-un
Auglýsing

Banda­rísk stjórn­völd hafa kraf­ist þess að örygg­is­ráð Sam­ein­uðu þjóð­anna verði kallað saman taf­ar­laust til að ræða ógn­ina sem stafar af Norð­ur­-Kóreu og til­raunum hers lands­ins með lang­drægar flaugar sem geta borið kjarna­odda. 

Ráð­gert er að örygg­is­ráðið með 15 full­trúum fundi strax á morg­un, að því er fram kemur á vef breska rík­is­út­varps­ins BBC. Rússar og Kín­verjar hafa sent frá sér sam­eig­in­lega til­kynn­ingu þar sem þess er kraf­ist að kjarn­orku­til­raunum Norð­ur­-Kóreu verði hætt. 

Kim Jong-un, hinn óút­reikn­an­legi leið­togi Norð­ur­-Kóreu, er sagður hafa fylgst með til­raun­un­um, en það var rík­is­frétta­stofa Norð­ur­-Kóreu sem færði heima­mönnum fyrstu tíð­indin af þeim.

AuglýsingÞá hafa nágranna­ríki Norð­ur­-Kóreu, Suð­ur­-Kórea og Jap­an, jafn­framt kraf­ist þess að gripið verði til aðgerða til að stöðva til­raunir Norð­ur­-Kóreu. 

Í umfjöllun BBC segir að sér­fræð­ingar banda­rískra stjórn­valda telji það vera rétt, að Norð­ur­-Kórea geti nú skotið lang­drægum flaugum með kjarna­oddi, alla leið inn á banda­rískt yfir­ráða­svði. Nákvæm stýr­ing í átt að gefnu skot­marki, sé þó eitt­hvað sem Norð­ur­-Kórea ráði ekki við. 

Lars Larsen
„Go´daw, jeg hedder Lars Larsen, jeg har et godt tilbud“
Danski milljónamæringurinn Lars Lar­sen lést á heim­ili sínu í síðustu viku, 71 árs að aldri. Hann var á meðal auðugustu manna í Danmörku og jafnframt þeirra þekktustu. Kjarninn rifjar hér upp sögu hans.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Árni Már Jensson
Að lesa milli línanna
Kjarninn 25. ágúst 2019
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir
„Að hanna er eins og að anda með heilanum“
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir safnar nú fyrir nýrri hönnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Matthildur Björnsdóttir
Af hverju eru goðsagnir takmarkandi?
Kjarninn 25. ágúst 2019
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, spurði um innstæðutryggingar.
Um 83 prósent innstæðna í íslenskum bönkum voru tryggðar um áramót
Tryggingasjóður innstæðueigenda tryggir um 83 prósent af þeim 1.707 milljörðum króna sem geymdir voru á íslenskum bankareikningum í lok síðasta árs. Samt voru bara 38 milljarðar króna í sjóðnum.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Benedikt Jóhannesson
Styrmir gegn Styrmi – Frumkvöðull í einkavæðingu orkufyrirtækja
Kjarninn 25. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump um Trump frá Trump til Trump
Bandarískir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta að bæta fyrir geðvonskutíst og eftiráskýringar Bandaríkjaforseta um aflýsingu Danmerkurferðar sinnar. Ástæðuna sagði forsetinn þá að danski forsætisráðherrann vildi ekki ræða hugmynd hans um kaup á Grænlandi.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Listi yfir þjónustugjöld bankanna skólabókardæmi um fákeppni
Gylfi Zoega segir að það sé ekki hægt að nota ódýrt kort í innanlandsviðskiptum hérlendis vegna þess að það myndi minnka hagnað bankanna.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiErlent