Kristján Þór hættur við sameiningu FÁ og Tækniskólans

Menntamálaráðherra vill hætta við sameiningu Fjölbrautaskólans við Ármúla og Tækniskólans, þar sem hann segir að frekari athugana sé þörf.

Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra
Auglýsing

Krist­ján Þór Júl­í­us­son, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, hefur ákveðið að ekki verði af fyr­ir­hug­aðri sam­ein­ingu Fjöl­brauta­skól­ans við Ármúla og Tækni­skól­ans að svo stöddu. Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ingu mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is­ins.

Sam­kvæmt til­kynn­ing­unni verður gerð grein­ing á ein­stökum skólum og mögu­legum skólaklösum með til­liti til styrk­leika og veik­leika þeirra. Að þeirri vinnu lok­inni mun ráð­herra ákveða hvort ástæða sé til að ráð­ast í sam­ein­ingar skóla eða gera aðrar breyt­ingar á starf­semi „ svo efla megi gæði náms, skil­virkni í starf­semi og þjón­ustu við nem­end­ur.“

Auglýsing
Meginástæða þess að ekki verði ráð­ist í sam­ein­ingu skól­anna sé sú að ítar­legri athug­anir á stöðu fram­hald­s­kól­anna í land­inu séu nauð­syn­leg­ar, meðal ann­ars vegna fyr­ir­sjá­an­legra breyt­inga á nem­enda­fjölda vegna stytt­ingar náms til stúd­ents­prófs. 

Krist­ján Þór segir nauð­syn­legt að athuga þá kosti sem eru í stöð­unni þegar nem­endum á fram­halds­skóla­stigi muni vænt­an­lega fækka, en hann væntir þess að nem­endum á höf­uð­borg­ar­svæð­inu muni fækka um 600 á ári.Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Flóttafólk mótmælti í febrúar á síðasta ári.
Flóttafólkið frá Lesbos enn ekki komið til Íslands
Ríkisstjórnin tilkynnti í september að allt að 15 manns, flóttafólk frá Lesbos, myndi bætast í hóp þeirra 85 sem ríkisstjórnin hyggðist taka á móti á þessu ári. Flóttamannanefnd útfærir verkefnið en unnið er að því í samstarfi við m.a. grísk stjórnvöld.
Kjarninn 29. október 2020
Eiríkur Tómasson
Hvers vegna nýja stjórnarskrá?
Kjarninn 29. október 2020
Fjöldi fyrirtækja fór á hlutabótaleið í kjölfar lokana vegna veirufaraldursins í vor.
201 framúrskarandi fyrirtæki á hlutabótaleið
Fyrirtæki sem Creditinfo hefur skilgreint sem framúrskarandi voru líklegri til að hafa farið á hlutabótaleiðina en önnur virk fyrirtæki hér á landi, en tæpur fjórðungur þeirra nýttu sér úrræðið í vor.
Kjarninn 29. október 2020
Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka
Arion banki með of mikið eigið fé
Nýliðinn ársfjórðungur var góður fyrir Arion banka, samkvæmt nýútgefnu ársfjórðungsuppgjöri hans. Bankastjórinn segir bankann vera með of mikið eigið fé.
Kjarninn 28. október 2020
Tilgangur minnisblaðsins „að ýja að því að það séu öryrkjarnir sem frekastir eru á fleti“
Öryrkjabandalag Íslands segir fjármálaráðherra fara með villandi tölur í minnisblaði sínu.
Kjarninn 28. október 2020
Árni Stefán Árnason
Dýravernd – hallærisleg vanþekking lögmanns – talað gegn stjórnarskrá
Kjarninn 28. október 2020
Frá mótmælum á Austurvelli í fyrra.
Meirihluti vill tillögur Stjórnlagaráðs til grundvallar nýrri stjórnarskrá
Meirihluti er hlynntur því að tillögur Stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá, samkvæmt nýrri skoðanakönnun frá Maskínu. Um það bil 2/3 kjósenda VG segjast hlynnt því, en minnihluti kjósenda hinna ríkisstjórnarflokkanna.
Kjarninn 28. október 2020
Orri Hauksson, forstjóri Símans.
Sjónvarpstekjur Símans hafa aukist um nær allan hagnað félagsins á árinu 2020
Færri ferðamenn skila minni tekjum af reikiþjónustu. Tekjur vegna sjónvarpsþjónustu hafa hins vegar vaxið um 14 prósent milli ára og starfsmönnum fækkað um 50 frá áramótum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýju uppgjöri Símans.
Kjarninn 28. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent