#viðskipti#kauphöllin

Mæla með skattaafslætti fyrir hlutabréfakaup einstaklinga

Í nýrri tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins er mælt með skattaafslætti til þess að ýta undir hlutabréfakaup almennings

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins.
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins.

Sam­tök atvinnu­lífs­ins telja skyn­sam­legt að skatta­af­slættir séu veittir ein­stak­lingum vegna hluta­bréfa­kaupa Þetta kemur fram í til­kynn­ingu á vef sam­tak­anna.

Í til­kynn­ing­unni segir að aukin hluta­bréfa­kaup ein­stak­linga myndi efla atvinnu­líf­ið, leiða til ábata fyrir þá sem fjár­festa og vænka hag fyr­ir­tækja og rík­is­sjóðs. Líta megi til Sví­þjóðar sem fyr­ir­mynd­ar, en þar fá svo­kall­aðir fjár­fest­inga­spari­reikn­ingar sér­stak­lega skatta­lega með­ferð sem sé bæði ein­föld og gagn­sæ. 

Minnst er á að ákveð­inn afsláttur frá tekju­skattur hefur nýlega verið settur á hér á landi til hluta­bréfa­kaupa, en hann þurfi að upp­fylla þröng skil­yrði og áhrif þess hafi því orðið tak­mörk­uð. Því séu SA þess full­viss að stjórn­völd vilji bæta þar úr, enda um sam­eig­in­lega hags­muni fólks, fyr­ir­tækja og stjórn­valda að ræða.

Auglýsing

Kjarn­inn greindi frá því á dög­unum að Magnús Harð­ar­son, for­stöðu­maður við­skipta­sviðs Kaup­hall­ar­inn­ar, mældi einnig með auk­inni þátt­töku almenn­ings á íslenska hluta­bréfa­mark­að­in­um. Magnús minnt­ist líka á Sví­þjóð í því til­liti, en í sænskum fjár­fest­inga­spari­reikn­ing­um þurf­i ein­stak­lingar ein­ungis að greiða flatan skatt af með­al­stöðu fjár­magns, ekki af sölu­hagn­að­i. 

Viltu styrkja sjálfstæða íslenska fjölmiðlun?
Lesendur Kjarnans geta kosið að greiða fast mánaðarlegt framlag til fjölmiðilsins til að efla starfsemi hans enn frekar. Markmiðið er upplýstari, gagnrýnni og málefnalegri umræða. Hjálpið okkur við að ná því markmiði með því að ganga til liðs við Kjarnasamfélagið.
Joanne Rowling, höfundur Harry Potter- bókanna.
Tvær nýjar galdrabækur væntanlegar frá J.K. Rowling
Útgáfufyrirtæki J.K. Rowling birti yfirlýsingu um að tvær bækur tengdar Harry Potter- seríunni yrðu gefnar út þann 20. október næstkomandi.
22. júlí 2017
Sean Spicer stjórnar blaðamannafundi.
Sean Spicer hættur sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins
Spicer var fjölmiðlafulltrúi Trumps í sex mánuði og var margsinnis uppvís að augljósum rangfærslum. Hann hættir vegna ágreinings við nýskipaðan yfirmann sinn.
21. júlí 2017
Elon Musk er forstjóri fyrirtækisins Tesla.
Áhætta fólgin í fjárfestingu í Tesla
Neikvætt fjárstreymi Tesla gerir það að verkum að Citi-bankinn telur mikla áhættu fólgna í fjárfestingu í rafbílaframleiðandanum.
21. júlí 2017
Eignir Skúla í Subway kyrrsettar
Lögmaður Skúla og félags hans mótmælir kyrrsetningunni kröftuglega og segir að málinu verði vísað fyrir dóm.
21. júlí 2017
Norður-Kórea hleypir fáum ferðamönnum til landsins á hverju ári og þeir sem fá að heimsækja landið þurfa að uppfylla allskyns skilyrði.
Bandaríkjamönnum bannað að ferðast til Norður-Kóreu
Bandarískir ferðamenn verða að drífa sig ef þeir ætla að ferðast til Norður-Kóreu því brátt verður þeim bannað að fara þangað.
21. júlí 2017
Björn Teitsson
Um Borgarlínu, snakk og ídýfu og bíla sem eru samt bílar
21. júlí 2017
Reykjanesbær var skuldsettasta sveitarfélagið árið 2015.
Skuld Reykjanesbæjar var 249% af eignum
Skuldahlutfall A og B- hluta Reykjanesbæjar var 249% árið 2015, hæst allra sveitarfélaga. Gerð var sérstök grein fyrir stöðu þeirra í skýrslu innanríkisráðuneytisins.
21. júlí 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Augljósar deilur ríkisstjórnarflokka um krónuna
Innan ríkisstjórnarinnar eru augljóslega deildar meiningar um gjaldmiðlamál.
21. júlí 2017
Meira úr sama flokkiInnlent