Samkeppniseftirlitið hafnar samruna Haga og Lyfju

Hagar fá ekki að kaupa Lyfju, samkvæmt úrskurði samkeppniseftirlitsins.

hagar.jpg
Auglýsing

„Sam­keppn­is­eft­ir­litið hefur í dag hafnað sam­runa Haga hf. og Lyfju hf. en þann 17. nóv­em­ber 2016 til­kynntu Hagar um kaup á öllu hlutafé í Lyfju.“ 

Þetta kemur fram í til­kynn­ingu til kaup­hall­ar. Kaup Haga á Olís eru enn til skoð­unar hjá Sam­keppn­is­eft­ir­lit­inu.

Kaup­samn­ing­ur­inn var und­ir­rit­aður með fyr­ir­vara um nið­ur­stöður áreið­an­leika­könn­unar og sam­þykki Sam­keppn­is­eft­ir­lits­ins, að því er segir í til­kynn­ing­unni. Fyr­ir­vörum vegna nið­ur­stöðu áreið­an­leika­könn­unar var aflétt í apríl sl., en Sam­keppn­is­eft­ir­litið hefur nú með úrskurði hafnað sam­run­an­um. „Nið­ur­staðan er von­brigði og mun félagið taka hana til sér­stakrar skoð­unar næstu daga. Þá ber að árétta að Hagar höfðu ekki tekið við rekstri Lyfju og mun ákvörð­unin því ekki hafa áhrif á áður birt reikn­ings­skil félags­ins,“ segir í til­kynn­ing­unn­i. 

Auglýsing

Mark­aðsvirði Haga er nú 45,6 millj­arðar króna, en gengi félags­ins hefur lækkað nokkuð að und­an­förnu.

Endurkast af gljásteinsþökum hefur virkað sem ljóskastari á nágranna þeirra sem komið hafa komið sér upp slíkum þökum.
Glampandi þak
Leir er ekki alltaf á borði dómstóla. Hæstiréttur Danmerkur fjallaði um álitamál sem varðar þetta algenga byggingarefni á dögunum.
21. janúar 2018
Ásgerður leiðir á Seltjarnarnesi - Fimm konur í sjö efstu sætum
Sitjandi bæjarstjóri fékk örugga kosninga í efsta sætið.
21. janúar 2018
280 þúsund manns dáið úr of stórum skammti á 5 árum
Gífurleg aukning hefur verið á dauðsföllum úr of stórum skammti vímuefna. Tölur um dauðsföll á Íslandi hjá ungum fíklum þykja „ógnvekjandi“.
20. janúar 2018
Greiðslustöðvun ríkisins á ársafmæli forsetatíðar Trumps
Trump ætlaði sér að fagna árs dvöl sinni í Hvíta húsinu í dag, en fagnaðarviðburði með fjárhagslegum bakhjörlum hefur verið frestað.
20. janúar 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Kjósum um Borgarlínuna
20. janúar 2018
Kísilmálmverksmiðja United Silicon í Helguvík.
Falsaðir reikningar, breyttir samningar og gervilén í fjárdráttarmáli Magnúsar
Fyrrverandi forstjóri United Silicon er talinn hafa látið leggja greiðslur inn á reikninga í Danmörku og Ítalíu og síðan notað þær í eigin þágu. Alls er grunur um 605 milljóna króna fjárdrátt.
20. janúar 2018
Eyþór á fyrirtæki úti á Granda og vill byggja í Örfirisey
Eyþór Arnalds frambjóðandi í oddvitakjöri Sjálfstæðisflokksins vill að borgin reisi íbúabyggð í Örfirisey. Hann á sjálfur fyrirtæki í rekstri svæðinu en telur hagsmunatengslin ekki þannig að honum sé ókleift að vera talsmaður uppbyggingar á svæðinu.
20. janúar 2018
Stóru málin
Stóru málin
Stóru Málin 19 - Viðar Guðhjonsen, Davíð Oddsson og Donald Trump
20. janúar 2018
Meira úr sama flokkiInnlent