Stór jarðskjálfti í Mexíkó

Gefin hefur verið út flóðbylgjuviðvörun.

Nieto
Auglýsing

Jarð­skjálfti sem mæld­ist 8 stig á Richter-kvarða reið yfir Suð­ur­-­Mexí­kó í nótt. Íbúar fundu vel fyrir hon­um, meðal ann­ars í Mexík­ó­borg.

Upp­­tök skjálft­ans voru á hafs­botni, um 120 km suð­vest­ur af bæn­um Tres Picos í Chi­ap­a­s-­ríki. Gef­in hef­ur verið út flóð­bylgju­við­vör­un vegna skjálft­ans.

Vitað er um að tveir eru látn­ir en ótt­­ast er að sú tala eigi eft­ir að hækka en meira enda stutt liðið frá skjálft­an­um, og alveg búist við fleiri jarð­skjálft­um.

Auglýsing

Yfir­völd í Mexíkó segja, að því er fram kemur á vef BBC, að öldu­hæð geti orðið um þrír metar í flóð­bylgju, en óvíst er þó hvar hún mun koma að og hvern­ig.

Yfir­völd í Mexíkó er einnig á varð­bergi vegna felli­byls­ins Katiu sem nú sækir í sig veðrið, en hann hefur ekki náð hæsta styrk enn­þá. Búist er við því að hann geti valdið miklu eigna­tjóni á aust­ur­strönd lands­ins.

Þá eru dauðs­föll orðin 14 vegna felli­byls­ins Irmu sem mjakast nú í norð­vest­ur, milli Haítí og Karí­ba­hafs­eyj­anna Turks og Caicos. Talið er að hann muni skella á Miami um helg­ina, en veð­urofs­inn sem fylgir felli­bylnum er fáheyrð­ur. 

Lars Larsen
„Go´daw, jeg hedder Lars Larsen, jeg har et godt tilbud“
Danski milljónamæringurinn Lars Lar­sen lést á heim­ili sínu í síðustu viku, 71 árs að aldri. Hann var á meðal auðugustu manna í Danmörku og jafnframt þeirra þekktustu. Kjarninn rifjar hér upp sögu hans.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Árni Már Jensson
Að lesa milli línanna
Kjarninn 25. ágúst 2019
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir
„Að hanna er eins og að anda með heilanum“
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir safnar nú fyrir nýrri hönnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Matthildur Björnsdóttir
Af hverju eru goðsagnir takmarkandi?
Kjarninn 25. ágúst 2019
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, spurði um innstæðutryggingar.
Um 83 prósent innstæðna í íslenskum bönkum voru tryggðar um áramót
Tryggingasjóður innstæðueigenda tryggir um 83 prósent af þeim 1.707 milljörðum króna sem geymdir voru á íslenskum bankareikningum í lok síðasta árs. Samt voru bara 38 milljarðar króna í sjóðnum.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Benedikt Jóhannesson
Styrmir gegn Styrmi – Frumkvöðull í einkavæðingu orkufyrirtækja
Kjarninn 25. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump um Trump frá Trump til Trump
Bandarískir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta að bæta fyrir geðvonskutíst og eftiráskýringar Bandaríkjaforseta um aflýsingu Danmerkurferðar sinnar. Ástæðuna sagði forsetinn þá að danski forsætisráðherrann vildi ekki ræða hugmynd hans um kaup á Grænlandi.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Listi yfir þjónustugjöld bankanna skólabókardæmi um fákeppni
Gylfi Zoega segir að það sé ekki hægt að nota ódýrt kort í innanlandsviðskiptum hérlendis vegna þess að það myndi minnka hagnað bankanna.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiErlent