Norðurkóreskar skotflaugar draga til Bandaríkjanna eftir uppfærslur, segir rússneskur fulltrúi.

Norður-Kórea þarf að uppfæra skotflaug sína til þess að geta hitt skotmark á landsvæði Bandaríkjanna. Ekki er ljóst hvenær uppfærslan verður tilbúin.

Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, skoðar kort með hershöfðingjum sínum.
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, skoðar kort með hershöfðingjum sínum.
Auglýsing

Norð­ur­kóresk stjórn­völd hafa sagt rúss­neskum full­trúum að þeir búi yfir lang­drægum skot­flaugum sem drífa 3.000 kíló­metra. Þessar skot­flaugar muni geta hitt skot­mark á land­svæði Banda­ríkj­anna eftir upp­færsl­ur.

Þetta er haft eftir þing­mann­inum Anton Morozov í rúss­nesku frétta­veit­unni Inter­fax. Morozov var staddur í Pjongj­ang, höf­uð­borg Norð­ur­-Kóreu, dag­ana 2. til 6. októ­ber síð­ast­lið­inn í opin­berum erinda­gjörð­um.

Norð­ur­-Kórea hefur gert margar til­raunir með eld­flaugar og kjarn­orku­sprengjur á und­an­förnum miss­er­um. Leyni­þjón­ustur vest­rænna ríkja telja að þessi vopn geti hugs­an­lega dregið alla leið til Banda­ríkj­anna, eða muni geta gert það þegar þróun þeirra lýk­ur. Enn er hins vegar óvíst hver raun­veru­leg geta stjórn­valda í Pjongj­ang er.

Auglýsing

Það hefur þó ekki komið í veg fyrir dig­ur­barka­legar yfir­lýs­ingar Kim Jong-un, leið­toga Norð­ur­-Kóreu, í garð Banda­ríkj­anna og helstu banda­manna í Asíu.

Haft var eftir Morozov að Norð­ur­-Kórea hygg­ist reyna að auka drægni skot­flauga sinna þrefalt, eða í 9.000 kíló­metra rad­í­us. „Það var ekk­ert rætt um tíma­mörk á því verk­efn­i,“ sagði hann.

Ítar­lega var fjallað um kjarn­orku­á­ætlun og óvild Norð­ur­-Kóreu í garð hins vest­ræna heims í þrí­skiptri frétta­skýr­ingu í sum­ar.

Kóreska vanda­málið

Norður-Kórea hefur gert margar tilraunir með langdræg vopn að undanförnu.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Ráðherra segir að pakkaferðafrumvarp hennar hafi ekki meirihluta á þingi
Frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur um að heimila ferðaskrifstofum að borga neytendum í inneignarnótum í stað peninga mun ekki verða afgreitt á Alþingi. Hluti stjórnarþingmanna styður það ekki.
Kjarninn 4. júní 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Varist hræðsluáróður – Handbók um endurheimt þjóðareignar
Kjarninn 4. júní 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Hálfur milljarður í þróun á bóluefni frá Íslandi
Framlag Íslands skiptist þannig að 250 milljónir króna fara til bólusetningarbandalagsins Gavi og sama upphæð til CEPI sem er samstarfsvettvangur fyrirtækja og opinberra aðila um viðbúnað gegn farsóttum.
Kjarninn 4. júní 2020
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Hverjir eru þínir bakverðir?
Kjarninn 4. júní 2020
Fosshótel Hellnar er hluti af Íslandshótelum.
722 samtals sagt upp hjá tveimur hótelum og Bláa lóninu
Samtals var 722 starfsmönnum sagt upp í þremur stærstu hópuppsögnum maímánaðar; hjá Bláa lóninu, Flugleiðahóteli og Íslandshóteli. Vinnumálastofnun bárust 23 tilkynningar um hópuppsagnir í maí.
Kjarninn 4. júní 2020
Reynt að brjótast inn í tölvukerfi Reiknistofu bankanna
Brotist var inn í ysta netlag og eru engar vísbendingar um að komist hafi verið inn í kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptavina.
Kjarninn 4. júní 2020
Kristbjörn Árnason
Núverandi ríkisstjórn er ein alvarlegustu mistök stjórnmálanna hin síðustu ár
Leslistinn 4. júní 2020
Kóralrifið mikla hefur fölnað mikið á undanförnum árum.
Kóralrifið mikla heldur áfram að fölna
Fölnun Kóralrifsins mikla í mars síðastliðnum er sú umfangsmesta hingað til. Febrúar síðastliðinn var heitasti mánuður á svæðinu síðan mælingar hófust.
Kjarninn 4. júní 2020
Meira úr sama flokkiErlent