Breskur vogunarsjóður kaupir sex prósent hlut í Vodafone

Breski vog­un­­ar­­sjóð­ur­­inn Lans­dow­ne Partners hef­ur keypt 6,05% hlut í Fjar­­skipt­um, móð­ur­­­fé­lagi Voda­­fo­ne á Ísland­i.

Vodafone-007.jpg
Auglýsing

Breski vog­un­­ar­­sjóð­ur­­inn Lans­dow­ne Partners hef­ur keypt 6,05% hlut í Fjar­­skipt­um, móð­ur­­­fé­lagi Voda­­fo­ne á Ísland­i. 

Til­­kynn­ing þar um barst í gegn­um Kaup­höll Íslands í gær­kvöldi.

Fram kem­ur í til­­kynn­ing­unni að við­skipt­in hafi gengið í gegn þann 9. októ­ber, sama dag og til­­kynnt var um að Sam­keppn­is­eft­ir­litið hefði sam­þykkt kaup Fjar­­skipta á stærst­um hluta 365 miðla. 

Auglýsing

Gera má ráð fyr­ir að um sé að ræða við­skipti upp á rúm­an einn millj­­arð króna, sé miðað við mark­aðsvirði félags­ins nú. 

Á und­an­förnu ári hefur mark­aðsvirði félags­ins auk­ist um ríf­lega 30 pró­sent, sem langt umfram með­al­tal mark­að­ar­ins, en á und­an­förnu ári hefur vísi­tala íslenska hluta­bréfa­mark­að­ar­ins lækkað um rúm­lega þrjú pró­sent.

Mark­aðsvirði Voda­fone var við lokun mark­aða í gær 17,6 millj­arðar króna. Stærstu hlut­hafar félags­ins eru Gildi líf­eyr­is­sjóður með 13,25 pró­sent hlut og Líf­eyr­is­sjóður versl­un­ar­manna með 11,82 pró­sent hlut. Fyrir utan líf­eyr­is­sjóði var Ursus ehf., félag Heið­ars Guð­jóns­son­ar, stærst meðal einka­fjár­festi með 6,4 pró­sent hlut.

Konurnar sem saka Trump um áreitni eiga skilið að fá áheyrn
Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum segir að allar konur sem telja á sér brotið eigi skilið að fá áheyrn, og það eigi líka við um þær sem hafa sakað Trump Bandaríkjaforseta um áreitni.
11. desember 2017
Fimmtán milljarða innviðainnspýting
Stjórnarflokkarnir ætla sér að auka verulega við fjármagn til heilbrigðis- og menntakerfisins, samkvæmt umfjöllun Fréttablaðsins í dag.
11. desember 2017
Í þá tíð… Dauði fjölmiðlamógúlsins
Blaðaútgefandinn Robert Maxwell var einn fyrirferðarmesti útgefandi Bretlands um árabil. Hann fór með himinskautum á hátindi veldis síns, en fallið var hátt og endalokin voveifleg.
10. desember 2017
Fjölmenni og samstaða á #Metoo viðburðum
Fjölmenni er nú á #Metoo viðburði í Borgarleikhúsinu. Viðburðir eru haldir um allt land þar sem minnst er á mikilvægi byltingarinnar.
10. desember 2017
Nær Ive að blása lífi í nýsköpunina hjá Apple?
Bretinn Jonathan Ive hefur tekið við stjórnun hönnunar og notendaupplifunar hjá Apple á nýjan leik. Þetta verðmætasta fyrirtæki heimsins hefur fengið á sig mikla gagnrýni að undanförnu fyrir að koma ekki fram með nægilega miklar nýjungar.
10. desember 2017
Starfsemi Tencent er marghliða en þróun fyrirtækisins tengist mjög náið vexti millistéttarinnar og snjallsímavæðingarinnar í Kína.
Tencent tekur fram úr Facebook
Kínverska tæknifyrirtækið Tencent hefur tekið fram úr Facebook í markaðsvirði og er nú meðal fimm stærstu fyrirtækja í heimi. Ör vöxtur Tencent og Alibaba á síðustu árum sýnir að kínverski tækniiðnaðurinn hefur tekið stakkaskiptum.
10. desember 2017
Lars Lökke Rasmussen
Á bláþræði
Danska ríkisstjórn hefur átt í vök að verjast að undanförnu. Danski Þjóðarflokkurinn er í lykilstöðu á hinu kvika pólitíska sviði í Danmörku.
10. desember 2017
Þriðji dagur Katrínar í stjórnarráðinu
Katrín Jakobsdóttir fékk lyklana að stjórnarráðinu á föstudegi, á þriðjudeginum fékk Auður Jónsdóttir rithöfundur að elta hana í nýju starfi og spyrja spurninga; annan dag fyrstu vikunnar í stjórnarráðinu.
9. desember 2017
Meira úr sama flokkiInnlent