Björt Ólafsdóttir vill verða formaður Bjartrar framtíðar

Nichole Leigh Mosty vill verða stjórnarformaður. Aukaársfundur flokksins fer fram á morgun.

7DM_0346_raw_2091.JPG
Auglýsing

Björt Ólafs­dóttir sæk­ist eftir því að verða nýr for­maður Bjartrar fram­tíð­ar, en auka­árs­fundur flokks­ins fer fram á morgun á Hótel Cabin.

Nichole Leigh Mosty sæk­ist eftir því að verða for­maður stjórnar flokks­ins. Björt er starf­andi umhverf­is­ráð­herra, og var þing­maður Bjartrar fram­tíðar ásamt Nichole Leigh fram síð­ustu kosn­ing­um, en Björt fram­tíð þurrk­að­ist út af þingi þar sem flokk­ur­inn náði ekki 5 pró­sent lág­mark­inu.

Á auka­árs­fund­inum mun verða unnið að sveit­ar­stjórn­ar­málum en Björt Fram­tíð er í meiri­hluta í þremur sveit­ar­fé­lögum á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, Reykja­vík, Kópa­vogi og Hafn­ar­firði.

Auglýsing

Bára Huld Beck
#metoo – Eftir hverju er verið að bíða?
Kjarninn 24. júní 2018
Rut Guðnadóttir
Viltu vera memm?
Kjarninn 24. júní 2018
Viðhorf íslenskra kvenna jákvætt gagnvart erfðaráðgjöf og erfðaprófi
Samkvæmt íslenskri rannsókn er viðhorf íslenskra kvenna jákvætt gagnvart erfðaráðgjöf og erfðaprófi vegna BRCA-stökkbreytinga en um helmingur virðist hafa áhyggjur af skertum rétti til sjúkratrygginga í kjölfar jákvæðrar niðurstöðu.
Kjarninn 24. júní 2018
Fanney Birna Jónsdóttir
Fjórflokkur Dags
Kjarninn 24. júní 2018
Gamla ráðhúsið í Randers
Danskur eftirlíkingarmiðbær í Kína
Er nokkuð 1. apríl sagði Anne Mette Knattrup framkvæmdastjóri ferðamála í Randers á Jótlandi þegar hún frétti að í Kína stæði til að reisa nákvæma eftirlíkingu miðbæjarins í Randers. En þetta var ekki 1. aprílfrétt og Kínverjum er full alvara.
Kjarninn 24. júní 2018
Áhrif Bláu plánetunnar láta á sér kræla
Eftir frumsýningu heimildaþátta BBC um lífríkið í hafinu hefur fólk í Bretlandi og víðar tekið við sér og ákveðin vitundarvakning virðist hafa átt sér stað. Sir David Attenborough segist vera furðulostinn yfir viðbrögðunum.
Kjarninn 23. júní 2018
Mænusótt snýr aftur
Þrátt fyrir jákvæð teikn á lofti um að mænusótt myndi brátt heyra sögunni til þá bárust þau tíðindi fyrir skömmu að veiran hefði greinst í Venesúela.
Kjarninn 23. júní 2018
Sama hver lausnin á vandamálum leigumarkaðsins er mun ekkert breytast nema að afstaða Íslendinga til húsnæðisleigu breytist.
Hvernig er hægt að gera leigumarkaðinn öruggari?
Leigumarkaðurinn á Íslandi er óstöðugur og hefur hækkað hratt á undanförnum árum. Hvaða ástæður liggja að baki því og hvernig getum við bætt hann að mati sérfræðinga?
Kjarninn 23. júní 2018
Meira úr sama flokkiInnlent