2017 hefur verið vont fyrir Facebook en 2018 verður verra

Í umfjöllun Bloomberg segir að Facebook sé nú að glíma við miklar breytingar á regluverki sem gætu hert að þessum áhrifamikla risa á internetinu.

FAcebook
Auglýsing

Þrátt fyrir að Face­book sé sífellt stækk­andi veldi og efna­hagur fyr­ir­tæk­is­ins hafi verið að styrkj­ast á árinu, þá hefur árið 2017 verið slæmt fyrir Face­book. En næsta ár verður verra.

Þetta segir Leonid Bers­hid­sky, blaða­maður Bloomberg, en mark­aðsvirði félags­ins nemur nú 523 millj­örðum Banda­ríkja­dala, eða sem nemur 55 þús­und millj­örðum króna. 

Á einu ári hefur virði Face­book hækkað um meira en 60 pró­sent. En það sem Bers­hid­sky hefur áhyggjur af, er að Face­book verði mið­punkt­ur­inn í miklum breyt­ingum á reglu­verki sem komi til með að þrengja að mögu­leikum Face­book til að verða efna­hags­legt stór­veldi. Þetta á meðal ann­ars við um lög og reglur ríkja um hvernig fara eigi með per­sónu­legar upp­lýs­ing­ar.

AuglýsingFace­book hefur verið mikið í umræð­unni á und­an­förnum árum ekki síst vegna þeirra áhrifa sem sam­fé­lags­mið­ill­inn hefur haft á sam­fé­lags­lega umræðu og stjórn­mál. 

Mark Zucker­berg, for­stjóri Face­book, hefur sagt að fyr­ir­tækið sé með­við­tað um sam­fé­lags­legt mik­il­vægi sitt og hvað það hefur mikil áhrif á fjöl­miðla og stjórn­mál, en not­endur eru nú áætl­aðir meira en tveir millj­arð­ar, eða tæp­lega 30 pró­sent af öllum íbúum jarð­ar.

Jafnt og þétt hefur fyr­ir­tækið verið auka umsvif á aug­lýs­inga­mark­aði og sér ekki fyrir end­ann á þeirri þró­un.

Meiri hækkun stýrivaxta kom til greina
Fundargerð peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands frá því fyrr í mánuðinum hefur verið birt.
Kjarninn 21. nóvember 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – Mannlíf milli húsa
Kjarninn 21. nóvember 2018
Sverrir Mar Albertsson
Aþþíbara
Kjarninn 21. nóvember 2018
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 4. þáttur: Fljúgandi sjálfrennireið og sjálfskaðandi húsálfur
Kjarninn 21. nóvember 2018
Dómar í markaðsmisnotkunarmálum hafa dregið línu í sandinn
Forstjóri Kauphallarinnar segir að það sé aldrei hægt að tryggja að einhver fari ekki yfir á rauðu ljósi þótt það sé bannað. Fjárfestingaumhverfið hér sé þó mun tryggara og með öðrum hætti en fyrir áratug síðan.
Kjarninn 21. nóvember 2018
Eiríkur Jónsson er annar þeirra sem stefndi ríkinu vegna ólögmætra athafna Sigríðar Á. Andersen.
Ríkið áfrýjar dómi vegna skipunar dómara
Íslenska ríkið hefur áfrýjað dómum Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdi ríkið bótaskylt í málum þeirra Jóns Höskuldssonar og Eiríks Jónssonar.
Kjarninn 21. nóvember 2018
Blýanturinn á útleið í prófum – Tölvur taka við
Innan nokkurra ára munu blýanturinn og penninn heyra sögunni til innan Háskóla Íslands með tilkomu rafræns prófakerfis.
Kjarninn 21. nóvember 2018
Kim Jong-yang nýkjörinn forseti Interpol.
Óvæntur sigur í forsetakjöri Interpol
Fulltrúi Rússa var talinn líklegastur til þess að verða kjörinn forseti alþjóðalögreglunnar Interpol en hann tapaði óvænt fyrir Suður-kóreumanninum Kim Jong-yang. Kosið var um nýjan forseti eftir að sitjandi forseta Interpol hvarf í október.
Kjarninn 21. nóvember 2018
Meira úr sama flokkiInnlent