Stjórnmálaflokkarnir vinna saman að aðgerðaáætlun vegna #metoo-byltingar

Markmið áætlunarinnar er að til séu verkferlar sem flokkarnir geta stuðst við, verði tilkynnt um kynferðisáreiti innan þeirra.

Metoo
Auglýsing

Stjórn­mála­flokk­arnir hafa boðað fund þar sem mark­miðið er að leggja fram drög að sam­eig­in­legri aðgerða­á­ætlun gegn kyn­ferð­is­legu áreiti, ofbeldi og mis­mun­un. Mark­miðið er að búa til verk­lags­reglur sem flokk­arnir geta farið eft­ir, komi upp til­kynn­ing um kyn­ferð­is­áreiti innan þeirra. Fund­ur­inn mun fara fram 22. jan­úar næst­kom­andi.

­Flokk­arnir sem um ræðir eru Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn, Pírat­ar, Vinstri græn, Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn, Mið­flokk­ur­inn, Björt fram­tíð, Við­reisn, Sam­fylk­ingin og Flokkur fólks­ins. Anna Lísa Björns­dótt­ir, skrif­stofu­stjóri Vinstri grænna er einn skipu­leggj­enda við­burð­ar­ins. Hún segir að góð sam­staða sé innan flokk­anna til að taka höndum saman og að allir flokk­arnir sýni verk­efn­inu áhuga.

Kol­brún Hall­dórs­dótt­ir, fyrr­ver­andi ráð­herra og for­seti Banda­lag íslenskra lista­manna, verður fund­ar­stjóri á fund­in­um. Hún segir að það sé merki­legt að allir stjórn­mála­flokk­arnir ætli að koma saman til að standa með #metoo-hreyf­ing­unni. Hún segir að stjórn­mála­flokk­arnir beri upp starf stjórn­kerf­is­ins á lands­vísu og því séu þeir í góðri stöðu til að sýna for­dæmi. Henni finnst frá­bært að flokk­arnir taki þessu svona alvar­lega með því að koma saman í þeim til­gangi að vald­efla konur og breyta kúlt­úrnum sem byggir á vald­boði og jað­ar­setn­ingu kvenna.

Auglýsing

#Metoo-­bylt­ing­in, sem byrj­aði í Hollywood, hefur farið eins og eldur um sinu um íslenskt sam­fé­lag. Nú þegar hafa 13 starfs­hópar kvenna stigið fram með sínar sögur af kyn­ferð­is­áreiti á vinnu­stöð­um. Kol­brún segir að ætla megi að fleiri stigi fram í kjöl­far­ið.Breyttir tímar kalla á breytt jafnréttislög
Skipaður hefur verið starfshópur sem samanstendur af fulltrúum frá velferðarráðuneytinu, dómsmálaráðuneytinu og Jafnréttisstofu til að hefja undirbúning að heildarendurskoðun laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
21. janúar 2018
Hákon Hákonarson
Nýtt lyf við ADHD væntanlegt innan fárra ára
Niðurstöður nýrrar rannsóknar á lyfi við athyglisbrest með ofvirkni komu vel út og búist er við að lyfið komist í almenna notkun eftir 2 til 3 ár.
21. janúar 2018
Bára Huld Beck
Stormurinn í vatnsglasinu (orðaleikur fyrirhugaður)
21. janúar 2018
Endurkast af gljásteinsþökum hefur virkað sem ljóskastari á nágranna þeirra sem komið hafa komið sér upp slíkum þökum.
Glampandi þak
Leir er ekki alltaf á borði dómstóla. Hæstiréttur Danmerkur fjallaði um álitamál sem varðar þetta algenga byggingarefni á dögunum.
21. janúar 2018
Ásgerður leiðir á Seltjarnarnesi - Fimm konur í sjö efstu sætum
Sitjandi bæjarstjóri fékk örugga kosninga í efsta sætið.
21. janúar 2018
280 þúsund manns dáið úr of stórum skammti á 5 árum
Gífurleg aukning hefur verið á dauðsföllum úr of stórum skammti vímuefna. Tölur um dauðsföll á Íslandi hjá ungum fíklum þykja „ógnvekjandi“.
20. janúar 2018
Greiðslustöðvun ríkisins á ársafmæli forsetatíðar Trumps
Trump ætlaði sér að fagna árs dvöl sinni í Hvíta húsinu í dag, en fagnaðarviðburði með fjárhagslegum bakhjörlum hefur verið frestað.
20. janúar 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Kjósum um Borgarlínuna
20. janúar 2018
Meira úr sama flokkiInnlent