7 prósent fjölgun farþega hjá Icelandair milli ára í desember

Á árinu 2017 fjölgaði farþegum hjá Icelandair um 10 prósent frá fyrra ári og voru þeir alls um fjórar milljónir. Sætanýting batnaði milli ára.

Björgólfur Jóhannsson
Auglýsing

Í des­em­ber flutti Icelandair 235 þús­und far­þega og voru þeir 7 pró­sent fleiri en í des­em­ber árið 2016. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu Icelandair til kaup­hallar, ein fram­boðs­aukn­ingin á milli ára var um 10 pró­sent og sæta­nýt­ing versn­aði lítið eitt. Var 76,5 pró­sent í des­em­ber í fyrra, en 77,2 pró­sent í des­em­ber 2016. 

Lífeyrissjóður verslunarmanna er stærsti hluthafi Icelandair með 14,6 prósent hlut. Mynd: Keldan.Sé litið yfir árið í heild, þá fjölg­aði far­þegum Icelandair um 10 pró­sent og voru þeir alls um fjórar millj­ón­ir. Sæta­nýt­ingin batn­aði og var 82,5 pró­sent, en var 82,2 pró­sent árið á und­an.

Far­þegar Air Iceland Conn­ect, í inn­lands­flugi, voru 23 þús­und og fjölg­aði um þrettán pró­sent á milli ára. Air Iceland Conn­ect jók fram­boðið um átján pró­sent og sæta­nýt­ing nam var 58,7 pró­sent, að því er segir í til­kynn­ing­unn­i. 

Auglýsing

Þrátt fyrir að árið 2017 hafi að flestu leyti verið betra ár fyrir Icelandair en árið 2016, þegar litið er til helstu talna úr flug­inu og nýt­ingu þess, þá féll mark­aðsvirði félags­ins um meira en 30 pró­sent á árinu. Það er nú 71,6 millj­arður króna.

Magnús Halldórsson
Svindlararnir mega ekki vinna
17. janúar 2018
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur og Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Garðabæ.
Lægstu leikskólagjöldin í borginni en mest óánægja
Reykvíkingar greiða lægstu leikskólagjöldin en eru óánægðastir með þjónustuna. Í Garðabæ eru gjöldin hæst en íbúarnir ánægðastir allra með leikskólaþjónustu.
17. janúar 2018
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Samtök atvinnulífsins gagnrýna Bjarna fyrir að vilja ekki lækka skatta
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir það „dapurlegt“ að Bjarni Benediktsson telji skattalækkanir ekki brýnar. Bjarni sagði á opnum fundi í gær að skattalækkanir væru ekki í kortunum.
17. janúar 2018
Skúli vill þriðja sætið hjá Samfylkingunni
Skúli Helgason sækist eftir þriðja sæti á framboðslista Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem fram fara í maí. Hjálmar Sveinsson sat í því sæti listans árið 2014.
17. janúar 2018
Akureyri
Fólki af erlendum uppruna fjölgar mikið á Akureyri
Fólki með erlent ríkisfang á Akureyri fjölgaði um 23 prósent frá þriðja ársfjórðungi 2016 til þriðja ársfjórðungs 2017 eða úr 600 í 740 manns.
17. janúar 2018
Vilja selja lífeyrissjóðum í Arion innan mánaðar – bónusar greiddir út í apríl
Ráðgjafar Kaupþings reyna nú að fá íslenska lífeyrissjóði til að kaupa hlut í Arion banka. Reynt verður að skrá bankann á markað í vor. Starfsmenn Kaupþings fá á næstu mánuðum háa bónusa greidda fyrir hámörkun á virði eigna félagsins.
17. janúar 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – AB mjólk og hrossaskítur
17. janúar 2018
Reykjavík neðst í þjónustukönnun Gallup
Reykjavíkurborg mælist langneðst í þjónustukönnun Gallup í samanburði við önnur sveitarfélög þegar kemur að þjónustu bæði leikskóla og grunnskóla, þjónustu við eldri borgara og þjónustu við fatlaða.
17. janúar 2018
Meira úr sama flokkiInnlent