Fá 16 og 17 ára að kjósa í vor?

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, er fyrsti flutningsmaður frumvarps um lækkun kosningaaldurs.

7DM_5744_raw_170912.jpg Alþingi 12. september 2017. Andrés Ingi Jónsson
Auglýsing

Gangi það eft­ir, að kosn­inga­réttur verði færður niður að 16 ára aldri, þá munu lík­lega um átta þús­und nýir kjós­endur bæt­ast við kjör­skrá fyrir sveit­ar­stjórna­kosn­ing­arnar í vor.

Samtals eru 42 þúsund einstaklingar undir 25 ára aldri, séu árin 2001 og 2002 tekin með í reikninginn. Mynd: Hagstofan.Í Morg­un­blað­inu í dag er haft eftir Andr­ési Inga Jóns­syni, þing­manni Vinstri grænna, að hann sé nokkuð bjart­sýnn á að það tak­ist að ljúka þessu máli fyrir kosn­ing­arnar í vor­u. 

Andrés Ingi er fyrsti flutn­ings­maður frum­varps­ins en að því standa 15 þing­menn úr öllum flokk­um. 

Auglýsing


­Sam­kvæmt vef Hag­stofu Íslands eru ríf­lega fjögur þús­und í hvorum árgangi, 2001 og 2002, sem fengju kosn­inga­rétt ef frum­varpið yrði að lög­um.

Sé horft til allra árganga, 25 ára og und­ir, eru það ríf­lega 42 þús­und ein­stak­ling­ar.

Breyttir tímar kalla á breytt jafnréttislög
Skipaður hefur verið starfshópur sem samanstendur af fulltrúum frá velferðarráðuneytinu, dómsmálaráðuneytinu og Jafnréttisstofu til að hefja undirbúning að heildarendurskoðun laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
21. janúar 2018
Hákon Hákonarson
Nýtt lyf við ADHD væntanlegt innan fárra ára
Niðurstöður nýrrar rannsóknar á lyfi við athyglisbrest með ofvirkni komu vel út og búist er við að lyfið komist í almenna notkun eftir 2 til 3 ár.
21. janúar 2018
Bára Huld Beck
Stormurinn í vatnsglasinu (orðaleikur fyrirhugaður)
21. janúar 2018
Endurkast af gljásteinsþökum hefur virkað sem ljóskastari á nágranna þeirra sem komið hafa komið sér upp slíkum þökum.
Glampandi þak
Leir er ekki alltaf á borði dómstóla. Hæstiréttur Danmerkur fjallaði um álitamál sem varðar þetta algenga byggingarefni á dögunum.
21. janúar 2018
Ásgerður leiðir á Seltjarnarnesi - Fimm konur í sjö efstu sætum
Sitjandi bæjarstjóri fékk örugga kosninga í efsta sætið.
21. janúar 2018
280 þúsund manns dáið úr of stórum skammti á 5 árum
Gífurleg aukning hefur verið á dauðsföllum úr of stórum skammti vímuefna. Tölur um dauðsföll á Íslandi hjá ungum fíklum þykja „ógnvekjandi“.
20. janúar 2018
Greiðslustöðvun ríkisins á ársafmæli forsetatíðar Trumps
Trump ætlaði sér að fagna árs dvöl sinni í Hvíta húsinu í dag, en fagnaðarviðburði með fjárhagslegum bakhjörlum hefur verið frestað.
20. janúar 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Kjósum um Borgarlínuna
20. janúar 2018
Meira úr sama flokkiInnlent