Vísbendingar um að leigumarkaður fari minnkandi

Í nýrri skýrslu Íbúðalánasjóðs kemur fram að könnun bendi til þess að leigumarkaður á Íslandi fari minnkandi.

Íbúðalánasjóður - lógó1.jpg
Auglýsing

Í nýrri mán­að­ar­skýrslu Íbúða­lána­sjóðs (ÍLS) kemur fram að vís­bend­ingar séu um að leigu­mark­aður fari minnk­andi sam­kvæmt nýrri spurn­inga­könnun sem fjallað er um í skýrslu ÍLS. 

Í skýrsl­unni kemur einnig fram að hlut­fall þeirra við­skipta með íbúð­ar­hús­næði á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem eiga sér stað undir ásettu verði hefur auk­ist upp á síðkast­ið.

Í nóv­em­ber seld­ust 78 pró­sent íbúða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu undir ásettu verði, en jafn hátt hlut­fall hefur ekki sést síðan í upp­hafi árs 2016. 

Auglýsing

Aukin ró virð­ist því vera að fær­ast yfir fast­eigna­mark­að­inn eftir mikla upp­sveiflu á fyrri hluta síð­asta árs, að því er segir í skýrsl­unni. Fast­eigna­verð hefur hækkað um tæp­lega 16 pró­sent á und­an­förnu ári, og hefur verð hækkað um 10 til 20 pró­sent á ári alveg frá árinu 2011.

Flestar spár gera ráð fyrir áfram­hald­andi hækkun fast­eigna­verðs, en þó mun verðið ekki hækka eins mikið á þessu ári og und­an­förnum árum. Sam­kvæmt spá Íslands­banka verður hækk­unin um 12 pró­sent á þessu ári, og tölu­vert minna á næstu tveimur árum þar á eft­ir.

Breyttir tímar kalla á breytt jafnréttislög
Skipaður hefur verið starfshópur sem samanstendur af fulltrúum frá velferðarráðuneytinu, dómsmálaráðuneytinu og Jafnréttisstofu til að hefja undirbúning að heildarendurskoðun laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
21. janúar 2018
Hákon Hákonarson
Nýtt lyf við ADHD væntanlegt innan fárra ára
Niðurstöður nýrrar rannsóknar á lyfi við athyglisbrest með ofvirkni komu vel út og búist er við að lyfið komist í almenna notkun eftir 2 til 3 ár.
21. janúar 2018
Bára Huld Beck
Stormurinn í vatnsglasinu (orðaleikur fyrirhugaður)
21. janúar 2018
Endurkast af gljásteinsþökum hefur virkað sem ljóskastari á nágranna þeirra sem komið hafa komið sér upp slíkum þökum.
Glampandi þak
Leir er ekki alltaf á borði dómstóla. Hæstiréttur Danmerkur fjallaði um álitamál sem varðar þetta algenga byggingarefni á dögunum.
21. janúar 2018
Ásgerður leiðir á Seltjarnarnesi - Fimm konur í sjö efstu sætum
Sitjandi bæjarstjóri fékk örugga kosninga í efsta sætið.
21. janúar 2018
280 þúsund manns dáið úr of stórum skammti á 5 árum
Gífurleg aukning hefur verið á dauðsföllum úr of stórum skammti vímuefna. Tölur um dauðsföll á Íslandi hjá ungum fíklum þykja „ógnvekjandi“.
20. janúar 2018
Greiðslustöðvun ríkisins á ársafmæli forsetatíðar Trumps
Trump ætlaði sér að fagna árs dvöl sinni í Hvíta húsinu í dag, en fagnaðarviðburði með fjárhagslegum bakhjörlum hefur verið frestað.
20. janúar 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Kjósum um Borgarlínuna
20. janúar 2018
Meira úr sama flokkiInnlent