Ásgerður leiðir á Seltjarnarnesi - Fimm konur í sjö efstu sætum

Sitjandi bæjarstjóri fékk örugga kosninga í efsta sætið.

asgerður
Auglýsing

Loka­tölur í próf­kjöri Sjálf­stæð­is­flokks­ins á Sel­tjarn­ar­nesi lágu fyrir í gær­kvöldi, og leiðir Ásgerður Hall­dórs­dótt­ir, sitj­andi bæj­ar­stjóri á Sel­tjarn­ar­nesi, list­ann, en hún hlaut örugga kosn­inga í efsta sæt­ið, eða 463 atkvæði af 711. 

Fimm konur eru í efstu sjö sætum list­ans.

List­inn er sem hér seg­ir:

Auglýsing

1. Ásgerður Hall­dórs­dóttir

2. Magnús Örn Guð­munds­son

3. Sig­rún Edda Jóns­dóttir

4. Bjarni Torfi Álf­þórs­son

5. Ragn­hildur Jóns­dóttir

6. Sig­ríður Sig­mars­dóttir

7. Guð­rún Jóns­dóttir

Greidd atkvæði voru 711 en þar af voru 26 seðlar auðir og ógild­ir. Talin atkvæði voru því 685.

Meira úr sama flokkiInnlent