Ásgerður leiðir á Seltjarnarnesi - Fimm konur í sjö efstu sætum

Sitjandi bæjarstjóri fékk örugga kosninga í efsta sætið.

asgerður
Auglýsing

Loka­tölur í próf­kjöri Sjálf­stæð­is­flokks­ins á Sel­tjarn­ar­nesi lágu fyrir í gær­kvöldi, og leiðir Ásgerður Hall­dórs­dótt­ir, sitj­andi bæj­ar­stjóri á Sel­tjarn­ar­nesi, list­ann, en hún hlaut örugga kosn­inga í efsta sæt­ið, eða 463 atkvæði af 711. 

Fimm konur eru í efstu sjö sætum list­ans.

List­inn er sem hér seg­ir:

Auglýsing

1. Ásgerður Hall­dórs­dóttir

2. Magnús Örn Guð­munds­son

3. Sig­rún Edda Jóns­dóttir

4. Bjarni Torfi Álf­þórs­son

5. Ragn­hildur Jóns­dóttir

6. Sig­ríður Sig­mars­dóttir

7. Guð­rún Jóns­dóttir

Greidd atkvæði voru 711 en þar af voru 26 seðlar auðir og ógild­ir. Talin atkvæði voru því 685.

Magnús Halldórsson
Þau leynast víða tækifærin
Kjarninn 15. febrúar 2019
Uppsveifla án fordæma en nú er komið að kólnun
Gylfi Zoega prófessor í hagfræði fjallar um stöðu mála í hagkerfinu og kjaraviðræðum í grein í Vísbendingu, sem kom til áskrifenda í dag.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Vilja að hlutfall efnis verði lækkað svo Fréttablaðið teljist styrkhæft
Fréttablaðið uppfyllir ekki skilyrði fyrir endurgreiðslu á kostnaði við ritstjórn, samkvæmt „lauslegri“ talningu.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Ummæli í Hlíðamálinu dæmd dauð og ómerk
Hér­aðs­dómur Reykja­víkur dæmdi í dag ummæli manns um Hlíðamálið svokallaða dauð og ómerk sem og ummæli sem birtust á netmiðlinum Hringbraut.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Fjórðungur bankastarfsmanna með yfir milljón á mánuði
Bankastarfsmenn leggja mesta áherslu á styttingu vinnuviku í yfirstandandi kjarasamningum. Meðaltal heildarlauna þeirra eru 838 þúsund krónur á mánuði. Hjá Eflingu er launahækkun langmikilvægasta baráttumálið, enda meðallaun þar 479 þúsund.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.
Bjóða hækkun upp á 20.000 krónur á mánuði
Tilboð Samtaka atvinnulífsins til verkalýðsfélaganna hljóðar upp á að laun upp að 600.000 krónum hækki um 20.000 krónur á mánuði hvert ár samningsins.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Drangajökulsvíðerni og villtasta prósentið
Kjarninn 15. febrúar 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Blizzard rekur 800 manns, Apple viðburður lekur og Amazon kaupir Eero
Kjarninn 15. febrúar 2019
Meira úr sama flokkiInnlent