Tólf aðildarfélög BHM semja um kjör við ríkið

Enn eiga fimm félög eftir að ná samningum.

1-mai_14103000883_o.jpg
Auglýsing

Tólf aðild­ar­fé­lög Banda­lags háskóla­manna (BHM) hafa und­ir­ritað nýja kjara­samn­inga við rík­ið. Um er að ræða Dýra­lækna­fé­lag Íslands (DÍ), Félag íslenskra félags­vís­inda­manna (FÍF), Félag líf­einda­fræð­inga (FL), Félag sjúkra­þjálf­ara (FS), Félag háskóla­mennt­aðra starfs­manna Stjórn­ar­ráðs­ins (FHS­S), Félags­ráð­gjafa­fé­lag Íslands (FÍ), Fræða­garð (FRG), Iðju­þjálfa­fé­lag Íslands (IÞÍ), Sál­fræð­inga­fé­lag Íslands (SÍ), Stétt­ar­fé­lag bóka­safns- og upp­lýs­inga­fræð­inga (SBU), Stétt­ar­fé­lag lög­fræð­inga (SL) og Þroska­þjálfa­fé­lag Íslands (ÞÍ). Gild­is­tími samn­ing­anna er frá 1. sept­em­ber 2017 til 31. mars 2019.

Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá BHM, en um þrettán þús­und félags­menn eru í 27 fag- og stétt­ar­fé­lögum háskóla­mennt­aðs fólks sem heyra undir BHM.

Allir samn­ingar félag­anna voru und­ir­rit­aðir með fyr­ir­vara um sam­þykki félags­manna en á næst­unni verða efn­is­at­riði þeirra kynnt innan félag­anna og þeir síðan bornir undir atkvæði.

Auglýsing

Ekki verður upp­lýst um efn­is­at­riði samn­ing­anna fyrr en þeir hafa verið kynntir félags­mönn­um, að því er segir í til­kynn­ingu.

Sem kunn­ugt er hafa samn­ingar sautján aðild­ar­fé­laga BHM við ríkið verið lausir frá því sl. haust. 

Enn eiga tvö aðild­ar­fé­lög í beinum við­ræðum við samn­inga­nefnd rík­is­ins: Félag geisla­fræð­inga (FG) og Félag íslenskra leik­ara (FÍL). Þrjú félög hafa vísað kjara­deilu sinni við ríkið til rík­is­sátta­semj­ara: Félag íslenskra hljóm­list­ar­manna (FÍ­H), Félag íslenskra nátt­úru­fræð­inga (FÍN) og Ljós­mæðra­fé­lag Íslands (LM­FÍ).

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 25. þáttur: Hefnd köngulóarkonunnar
Kjarninn 29. október 2020
Andlátin í þessari bylgju orðin þrjú
Einn einstaklingur lést á Landspítala síðasta sólarhring vegna COVID-19, samkvæmt tilkynningu á vef spítalans. Andlátin þar eru því tvö á einungis tveimur dögum.
Kjarninn 29. október 2020
Flóttafólk mótmælti í febrúar á síðasta ári.
Flóttafólkið frá Lesbos enn ekki komið til Íslands
Ríkisstjórnin tilkynnti í september að allt að 15 manns, flóttafólk frá Lesbos, myndi bætast í hóp þeirra 85 sem ríkisstjórnin hyggðist taka á móti á þessu ári. Flóttamannanefnd útfærir verkefnið en unnið er að því í samstarfi við m.a. grísk stjórnvöld.
Kjarninn 29. október 2020
Eiríkur Tómasson
Hvers vegna nýja stjórnarskrá?
Kjarninn 29. október 2020
Fjöldi fyrirtækja fór á hlutabótaleið í kjölfar lokana vegna veirufaraldursins í vor.
201 framúrskarandi fyrirtæki á hlutabótaleið
Fyrirtæki sem Creditinfo hefur skilgreint sem framúrskarandi voru líklegri til að hafa farið á hlutabótaleiðina en önnur virk fyrirtæki hér á landi, en tæpur fjórðungur þeirra nýttu sér úrræðið í vor.
Kjarninn 29. október 2020
Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka
Arion banki með of mikið eigið fé
Nýliðinn ársfjórðungur var góður fyrir Arion banka, samkvæmt nýútgefnu ársfjórðungsuppgjöri hans. Bankastjórinn segir bankann vera með of mikið eigið fé.
Kjarninn 28. október 2020
Tilgangur minnisblaðsins „að ýja að því að það séu öryrkjarnir sem frekastir eru á fleti“
Öryrkjabandalag Íslands segir fjármálaráðherra fara með villandi tölur í minnisblaði sínu.
Kjarninn 28. október 2020
Árni Stefán Árnason
Dýravernd – hallærisleg vanþekking lögmanns – talað gegn stjórnarskrá
Kjarninn 28. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent