Uppreist æru fékk tvenn verðlaun

Ritstjórn Stundarinnar hlaut blaðamannaverðlaun ársins fyrir ítarlega umfjöllun um uppreist æru kynferðisbrotamanna. Konur voru áberandi sigurvegarar í ár.

Sigurvegarar blaðamannaverðlaunanna.
Sigurvegarar blaðamannaverðlaunanna.
Auglýsing

Rit­stjórn Stund­ar­innar hlaut blaða­manna­verð­laun árs­ins fyrir ít­ar­lega umfjöllun um upp­reist æru kyn­ferð­is­brota­manna, áhrif þess á fórn­ar­lömb mann­anna og tregðu stjórn­valda til upp­lýs­inga­gjaf­ar.

Til við­ur­kenn­ingar fyrir fram­úr­skar­andi frammi­stöðu og gott for­dæmi í íslenskri fjöl­miðlun veitir Blaða­manna­fé­lag Íslands Blaða­manna­verð­laun árs­ins á hverju ári. Í ár voru verð­launin veitt við hátíð­lega athöfn í Hörpu. 

Vikt­oría Her­manns­dóttir hjá RÚV hlaut verð­laun fyrir við­tal árs­ins fyrir við­tal við Árna Jón Árna­son í þætt­inum Á ég bróður á Íslandi? Segir í umsögn dóm­nefndar að um sé að ræða ein­staka og fal­lega inn­sýn í líf manns þegar hann fær þær fréttir að hann eigi hálf­bróður og hittir í fyrsta sinn.

Auglýsing

Alma Ómars­dóttir hjá RÚV hlaut verð­laun fyrir rann­sókn­ar­blaða­mennsku árs­ins fyrir upp­lýsandi og heild­stæða umfjöllun um hverjir hlutu upp­reist æru, hverjir væru með­mæl­endur þeirra og áhrif upp­reist­ar­innar á brota­þola.

Sunna Ósk Loga­dóttir hjá Morg­un­blað­inu hlaut verð­laun fyrir umfjöllun árs­ins fyrir að reifa skil­merki­lega hvernig raf­orku­þurrð til náinnar fram­tíðar kallar á ákvarð­anir um hvort draga þurfi úr notkun hennar eða virkja meira og ólík sjón­ar­mið þar um.

Kjarn­inn óskar sig­ur­veg­ur­unum inni­lega til ham­ingju. Mótmæli
Aðför að grundvallarréttindum launafólks ógnar friði og stöðugleika
Í 72 prósent landa heims hefur verkafólk engan eða takmarkaðan aðgang að réttarkerfinu sé á því brotið.
Kjarninn 20. júní 2019
Spá því að stýrivextir lækki um eitt prósentustig í viðbót
Ef stýrivextir Seðlabanka Íslands verða lækkaðir í næstu viku munu þeir fara undir fjögur prósent í fyrsta sinn frá árinu 2011. Á sama tíma hafa vextir sem standa almenningi til boða, til dæmis vegna húsnæðiskaupa, sögulega lágir.
Kjarninn 20. júní 2019
Munu ákveða hvað flokkist til auðlinda hér á landi
Þingsályktunartillaga hefur verið samþykkt þar sem umhverfis- og auðlindaráðherra er falið að fá sérfræðinga á sviði auðlindaréttar, umhverfisfræða og umhverfisréttar til að semja frumvarp til laga sem skilgreini hvað flokkist til auðlinda hér á landi.
Kjarninn 20. júní 2019
Innlend netverslun blómstrar - Maí veltuhæsti mánuðurinn frá upphafi
Á netinu jókst velta raf- og heimilistækja um 156,8 prósent á milli ára á meðan veltan í búðum dróst saman um 14,2 prósent.
Kjarninn 20. júní 2019
Segir lagafrumvarp um makrílveiðar vera óttalega hrákasmíð
Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, segir frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar um makrílveiðar sem samþykkt var á Alþingi í gær ekki verja meginhagmuni þjóðarinnar hvað varðar stjórn­un, ráð­stöfun og nýt­ingu auð­lind­ar­inn­ar.
Kjarninn 20. júní 2019
Seðlabankafólk ræddi um Facebook gjaldmiðilinn
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Jerome Powell, segir að rafmyntin sem Facebook ætlar að setja í loftið á næsta ári hafi komið til umræðu innan Seðlabanka Bandaríkjanna.
Kjarninn 19. júní 2019
Raunhækkun fasteigna lítil sem engin þessi misserin
Vorið 2017 mældist fasteignaverðshækkun 23,5 prósent.
Kjarninn 19. júní 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Heildarendurskoðun lögræðislaga samþykkt
Þingsályktunartilllaga þar sem mælst er til að heild­ar­end­ur­skoðun lög­ræð­islaga fari fram og að kosin verði til þess sér­nefnd þing­manna hefur verið samþykkt á Alþingi. Þingflokksformaður Pírata getur ekki beðið eftir því að hefjast handa.
Kjarninn 19. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent