Skrifstofa Alþingis sendir frá sér ítarlegri gögn um kostnað þingmanna

Skrifstofa Alþingis sendi frá sér tilkynningu síðastliðinn föstudag um breytilegan kostnað þingmanna.

Alþingi
Auglýsing

Vegna umræðu sem orðið hefur í fjöl­miðlum eftir birt­ingu upp­lýs­inga á vefAl­þingis sl. föstu­dag um end­ur­greiðslu ferða­kostn­aðar þing­manna innan lands vill ­skrif­stofan árétta að upp­hæðir sem þar voru birtar fyrir jan­ú­ar­mánuð 2018 mið­uð­ust við hvenær reikn­ingar voru bók­aðir á skrif­stofu Alþing­is. 

Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá skrif­stofu Alþing­is. 

Tekið er fram „að ýmsir reikn­ingar fyr­ir­ ­ferða­út­gjöld innan lands sem stofnað var til á síð­ari hluta árs­ins 2017 bár­ust ekki ­skrif­stof­unni fyrr en í jan­úar 2018 og voru því bók­aðir á þann mán­uð,“ eins og orð­rétt segir á vef Alþing­is.

Auglýsing

End­ur­greiddur ferða­kostn­aður þeirra þing­manna „sem þannig er ástatt um“, eins og það er orðað í til­kynn­ingu Alþing­is, skipt­ist hins vegar með eft­ir­far­andi hætti milli síð­ari hluta árs­ins 2017 og jan­úar 2018:

Listi yfir kostnað, skipt eftir árum 2017 og 2018.

Musk eyðir síðum Tesla og Space X útaf Facebook
Frumkvöðullinn Elon Musk hefur gripið til þess að eyða Facebook síðum Tesla og Space X og þannig tekið þátt í #DeleteFacebook.
24. mars 2018
Umræðu um lækkun kosningaaldurs frestað til 9. apríl
Hart hefur verið tekist á um málið, en útlit var fyrir að greidd yrðu atkvæði um það í dag.
23. mars 2018
Forsætisráðherra: Þingmenn hafa „málfrelsi“ og það ber að virða
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur stutt lækkun kosningaaldurs og hefur barist fyrir því máli á Alþingi í gegnum tíðina. Hún segir málið ekki hafa verið í stjórnarsáttmálanum, þar sem eining náðist ekki um það.
23. mars 2018
Andrés Ingi Jónsson er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Kosningaaldur verður ekki lækkaður – Málþóf andstæðinga drepur málið
Nær engar líkur eru á því að það náist að greiða atkvæði um lækkun kosningaaldurs á þingi í dag vegna málþófs. Umtalsverður meirihluti virðist samt sem áður vera fyrir samþykkt málsins.
23. mars 2018
Arnaldur Sigurðarson
Fortíðarþráin þráláta
23. mars 2018
Frestur ríkisstjórnarinnar að renna út
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa lagt fram 45 prósent þeirra frumvarpa sem þeir boðuðu með þingmálaskrá í upphafi nýs þings. Framlagningarfrestur nýrra mála rennur út um mánaðarmót.
23. mars 2018
Þorsteinn Már: Veiðigjöld taka ekki mið af núverandi aðstæðum
Forstjóri Samherja vill að íslenskur sjávarútvegur njóti sannmælis sem atvinnugrein. Hann bendir á að Orkuveita Reykjavíkur þurfi ekki að greiða sérstakt gjald fyrir afnot af vatnsauðlindum þrátt fyrir mikinn hagnað.
23. mars 2018
Alþingi breytir skilgreiningu nauðgunar
Alþingi hefur samþykkt frumvarp um breytingu á skilgreiningu nauðgunar í kynferðiskafla almennra hegningarlaga. Samkvæmt nýju lögunum eru öll tvímæli tekin af um að samþykki sé forsenda kynmaka.
23. mars 2018
Meira úr sama flokkiInnlent