Facebook bannar AIQ sem var í lykilhlutverki í Brexit-baráttunni

Kanadískt fyrirtæki sem aflaði gagna á samfélagsmiðlum, og notaði til að reyna að fá fólk til að kjósa með útgöngu úr Evrópusambandinu í Bretlandi hefur verið bannað af Facebook.

Mark Zuckerberg Facebook
Auglýsing

Kanadíska fyr­ir­tækið AIQ, sem vann með Cambridge Ana­lyt­ica í Brex­it-­kosn­inga­bar­átt­unni í Bret­landi, hefur verið bannað af Face­book og má fyr­ir­tækið ekki vinna með gögn sem aflað er í gegnum Face­book. 

Frá þessu greinir breska rík­is­út­varpið BBC. AIQ fékk greiddar 3,8 millj­ónir punda frá Vote Leave hreyf­ing­unni, sem barð­ist fyrir því að Bretar færu úr Evr­ópu­sam­band­inu.

Fyr­ir­tækið er sagt hafa kom­ist yfir gögnum um not­endur á Face­book, með hætti sem ekki sam­ræm­ist skil­málum Face­book og því hefur verið gripið til þess­ara aðgerða. Face­book vinnur nú að inn­an­hús­rann­sókn á því hvernig Cambridge Ana­lyt­ica, og fleiri fyr­ir­tæki sem það hefur starfað með, hefur unnið með gögnum not­endur á Face­book, en sam­fé­lags­miðl­aris­inn hefur sagt að upp­lýs­ingar um tæp­lega 90 millj­ónir not­enda, að lang­mestu leyti í Banda­ríkj­un­um, hafi kom­ist til Cambridge Ana­lyt­ica og fleiri fyri­tækja með hætti sem ekki sam­ræm­ist skil­málum Face­book.

AuglýsingÞá eru í nú í gangi opin­berar rann­sóknir á með­höndlun per­sónu­upp­lýs­inga hjá fyrr­nefndum fyr­ir­tækjum - og Face­book einnig - bæði í Bret­landi og Banda­ríkj­un­um, en það sem ýtti þeim af stað var umfjöllun Cambridge Ana­lyt­ica, en fyr­ir­tækið hefur meðal ann­ars unnið með fram­boði Don­alds Trumps í Banda­ríkj­unum og Brex­it-hreyf­ing­unni í Bret­land­i. 

Mark Zucker­berg, for­stjóri og stofn­andi Face­book, kemur fyrir þing­nefnd í Banda­ríkj­unum 11. apríl næst­kom­andi, og mun þar svara spurn­ingum um per­sónu­vernd og fleira sem snýr að því hvernig farið er með upp­lýs­ingum um not­endur mið­ils­ins. 

Á heims­vísu eru not­endur nú orðnir fleiri en 2 millj­arð­ar. 

Minkaræktun í Kína
Loðdýrabú rekin með tapi síðustu ár
Loðdýrabú hafa verið rekin með tapi hér á landi undanfarin fjögur ár og minkabændum fækkað. Greinin óskaði eftir fjárhagsaðstoð frá stjórnvöldum í fyrra og sett hefur verið á laggirnar nefnd til að greina vanda greinarinnar.
Kjarninn 19. mars 2019
Snöggkólnar á fasteignamarkaði
Kólnað hefur á fasteignamarkaði, miðað við það sem verið hefur undanfarin ár.
Kjarninn 19. mars 2019
Smári McCarthy
Trúverðugleiki stofnana
Kjarninn 19. mars 2019
Joachim Fischer
Hinn heilagi ritstjóri Bændablaðsins
Kjarninn 19. mars 2019
Hælisleitendur mótmæla fyrir framan Alþingishúsið
Þrír handteknir við Alþingishúsið
Þrír voru handteknir við Alþingishúsið í dag eftir að lögreglan var kölluð þangað vegna mótmæla hælisleitenda. Samtökin Refugees in Iceland segja að um friðsöm mótmæli hafi verið að ræða og að þau hafi ekki ætlað að hindra aðgengi að Alþingi.
Kjarninn 19. mars 2019
Róbert R. Spanó, lögmaður og dómari við Mannréttindadómstól Evrópu
Telur tregðu íslenskra dómstóla að fylgja dómum MDE vera á undanhaldi
Róbert Spanó, dómari við Mannréttindadómstóll Evrópu, telur að upphafleg tregða íslenskra dómstóla til þess að fylgja dómum dómstólsins sé á undanhaldi og að undanfarna áratugi hafi íslenskir dómstólar leitast við að eiga samstarf við dómstólinn.
Kjarninn 19. mars 2019
Kristján Þórður Snæbjarnarson
Iðnaðarmenn slíta viðræðum við SA
Iðnaðarmenn slitu samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins fyrir hádegi í dag. Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður iðnaðarmanna, segir að nú hefjist undirbúningur verkfallsaðgerða.
Kjarninn 19. mars 2019
Flóttafólk mótmælir á Austurvelli. Búið er að taka tjaldið niður.
Sér ekki hvernig sérstök smithætta eigi að vera af því að fólk setji upp tjald
Sóttvarnalæknir hefur meiri áhyggjur af hreinlætisaðstöðu víðs vegar um landið fyrir ferðamenn en að flóttafólk hafi safnast saman á Austurvelli.
Kjarninn 19. mars 2019
Meira úr sama flokkiErlent