Bílaleigur velta svipað og landbúnaðurinn

Ótrúlegur uppgangur bílaleiga hefur fylgt vexti ferðaþjónustunnar.

Umferð á Miklubraut.
Auglýsing

Velta bíla­leigu­fyr­ir­tækja hér á land­i nam um 51 millj­arði króna á síð­asta ári en það er jafn há upp­hæð og land­bún­að­ur­inn ­ís­lenski velti á nýliðnu ári skv. nýjum bráða­birgða­tölum frá­ Hag­stofu Íslands. 

Frá þessu er greint í Við­skipta­Mogg­an­um, fylgi­riti Morg­un­blaðs­ins um við­skipti, í dag, en vitnað er til nýrrar skýrslu Íslands­banka um ferða­þjón­ustu í umfjöll­un­inni.

Í skýrsl­unni er því spáð að tekju­vöxtur verði um 10 pró­sent í ferða­þjón­ust­unni á þessu ári, sem þýðir að gjald­eyr­is­tekjur verða um 570 millj­arðar króna.

Auglýsing

Mikil breyt­ing hefur orðið á stöðu atvinnu­veg­anna síð­asta ára­tug­inn, og er mik­ill upgangur bíla­leiga til marks um það. „Þannig hefur land­bún­að­ur­inn ­vaxið úr 31,6 millj­örð­u­m árið 2008 í ríf­lega 51 millj­arð á síð­asta ári (á verð­lagi hvors árs fyrir sig) og ­nemur raun­vöxtur grein­ar­innar um 12,2%. Á sama tíma hafa umsvif bíla­leig­anna ­vaxið úr 7,6 millj­örðum árið 2008 í um 51 millj­arð á síð­asta ári (á verð­lagi hvors árs fyrir sig),“ að því er segir í Við­skipta­Mogg­an­um. 

Í skýrslu Íslands­banka um ­stöðu ferða­þjón­ust­unnar kemur fram að floti bíla­leigu­fyr­ir­tækj­anna hafi fimm­fald­ast frá árinu 2007 og að þeg­ar ­mest lét síð­ast­liðið sumar hafi bílar á þeirra vegum á göt­unum verið 25 ­þús­und tals­ins. 

Kristbjörn Árnason
Gleðidagur
Leslistinn 24. ágúst 2019
Vonast enn til að selja vörumerkið WOW air
Skiptastjórar WOW air segja að viðræður um að selja vörumerki, lén og bókunarvél félagsins gangi ágætlega.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri.
„Ég þekki nú fullvel þau víti sem þarf að varast“
Ásgeir Jónsson, nýskipaður seðlabankastjóri, segist hafa verið frekar bláeygður á stöðu bankanna fyrir hrun. Hann álítur þó að sú reynsla sé verðmæt fyrir hann sem seðlabankastjóra þar sem hann þekki nú vel þau víti sem þarf að varast.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Netógnir nýrrar aldar: Árásir á lýðræðið
Það er ekki lengur tekist á um það af neinni alvöru að netárásir eru notaðar til að hafa áhrif á hið lýðræðislega ferli og til að grafa undan lýðræðislegum stofnunum. Það hefur gerst í hverju landinu á eftir öðru.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Svona geta stjórnvöld orsakað nýtt fjármálaáfall
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, hefur búið til lista yfir átta aðgerðir sem ríkisstjórn og Seðlabanki gætu gripið til sem gætu leitt að sér nýtt hrun. Hann biður fólk um að krossa við ef aðgerðirnar verði að veruleika.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Ná sáttum um stjórnarmenn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
VR hefur náð samkomulagi við Lífeyrissjóð verzlunarmanna um að þeir stjórnarmenn sem nú sitja í stjórninni í nafni VR munu láta af störfum og í stað þeirra munu þeir stjórnarmenn sem VR skipaði í síðustu viku taka sæti í stjórninni.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Seldu losunarheimildir til að borga laun fyrir marsmánuð
Skiptastjórar WOW air eru meðal annars búnir að selja skrifstofubúnað og reiðhjólaleigu WOW air til að auka endurheimtir í búið. Félagið hafði selt margar verðmætar eignir, t.d. afgreiðslutíma á flugvelli og losunarheimildir, fyrir gjaldþrot.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Molar
Molar
Molar – Opnar Costco annað vöruhús á Íslandi?
Kjarninn 23. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent