Bloomberg hleypur í skarðið sem Trump skildi eftir

Milljarðamæringurinn Michael Bloomberg hefur ákveðið að greiða það sem Bandaríkin áttu að greiða, til að uppfylla Parísarsamkomulagið.

Michael Bloomberg COP21 loftslagsmál h_52434838.jpg
Auglýsing

Millj­arða­mær­ing­ur­inn Mich­ael Bloomberg hefur ákveðið að greiða það sem upp á vant­ar, svo að Banda­ríkin upp­fylli skuld­bind­ingar sínar vegna Par­ís­ar­sam­komu­lag­is­ins, þegar kemur að fjár­hags­legum stuðn­ingi við til­tekin verk­efni.

Eins og kunn­ugt er dró Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti þjóð sína út úr Par­ís­ar­sam­komu­lag­inu, þar sem hann taldi það ekki þjóna hags­munum Banda­ríkj­anna nægi­lega vel. 

Meðal þess sem gerð­ist með þeirri ákvörð­un, var að 450 millj­óna króna fjár­veit­ing til stofn­unar Sam­ein­uðu þjóð­anna (UN­FCCC), sem vinnur að marg­vís­legum aðgerðum til að draga úr nei­kvæðum áhrifum lofts­lags­breyt­inga og hlýn­unar jarð­ar­inn­ar, féll nið­ur.

AuglýsingBloomberg hyggst greiða þessa upp­hæð til stofn­un­ar­inn­ar. Hann segir að Banda­ríkin hafi skuld­bundið sig, líkt og 187 þjóðir heims­ins, til að grípa til aðgerða á grund­velli Par­ís­ar­sam­komu­lags­ins. Vinnan sé komin af stað, og það sé ekki í boði að hætta stuðn­ingi. „Ég er fær um að gera þetta, og finn til ábyrgð­ar,“ sagði Bloomberg. 

Þrátt fyrir að stjórn­völd í Banda­ríkj­unum hafi dregið Banda­ríkin form­lega út úr Par­ís­ar­sam­komu­lag­inu, þá hafa allar stærstu borgir Banda­ríkj­anna ákveðið að taka af fullum krafti þátt í aðgerð­unum á grund­velli Par­ís­ar­sam­komu­lags­ins. 

Það sama hafa fyr­ir­tæki gert, þar á meðal stór­fyr­ir­tæki í olíu­iðn­aði eins og Exxon Mobile. Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna.
Ákvörðun um lögbann ekki tekin í dag
Ekki verður tekin ákvörðun um lögbann á vefsíðuna tekjur.is í dag en Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, gerði kröfu um að lögbann yrði sett á vefinn.
Kjarninn 16. október 2018
Skiptastjóri félags Björgólfs Thors og Róberts stefnir Glitni
Björgólfur Thor Björgólfsson ábyrgist greiðslu kostnaðar í riftunarmáli félags sem á engar eignir gegn Glitni HoldCo. Hann er annar af tveimur kröfuhöfum sem lýstu samtals 13,9 milljörðum króna í búið. Hinn er stefndi í málinu, Glitnir HoldCo.
Kjarninn 16. október 2018
Reykjanesbær ófær um að þjónusta fleiri hælisleitendur
Velferðarráð Reykjanesbæjar hafnaði beiðni um að sjá um þjónustu við fleiri hælisleitendur en bærinn aðstoðar nú allt að 70 hælisleitendur. Útlendingastofnun bætir við húsnæði í Reykjanesbæ vegna fjölda hælisumsókna.
Kjarninn 16. október 2018
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Samfylkingin tapar fylgi og ábyrgðin sögð Dags í Braggamálinu
Meirihlutinn í borgarstjórn bætir við sig fylgi þó að Samfylkingin dali. Þriðjungur telur borgarstjóra bera ábyrgð í Braggamálinu.
Kjarninn 16. október 2018
Hugmyndamaðurinn Paul Allen látinn
Paul Allen er fallinn frá, 65 ára að aldri. Hann lést í dag eftir skammvinn veikindi. Banamein hans var krabbamein, en hann greindist nýlega með það, í fjórða sinn á ævinni.
Kjarninn 15. október 2018
Magnús Halldórsson
Ísland í miðpunkti áhættuáhrifa loftslagsbreytinga
Kjarninn 15. október 2018
Samkeppniseftirlitið óskar eftir umsögnum vegna fyrir hugaðs samstarfs Árvakurs og 365 miðla
Morgunblaðið og Fréttablaðið vilja efla útgáfustarfsemi sína með samstarfi á sviði prentunar og dreifingar.
Kjarninn 15. október 2018
Melkorka Mjöll Kristinsdóttir
Ísland og alþjóðleg kjarnorkuafvopnun
Kjarninn 15. október 2018
Meira úr sama flokkiErlent