23 til viðbótar sækja um stöðu upplýsingafulltrúa Sigríðar Andersen

Alls eru 45 umsóknir í gildi um upplýsingafulltrúastöðu dómsmálaráðuneytisins eftir að starfið var auglýst á nýjan leik með breyttum hæfnisskilyrðum frá fyrri auglýsingu.

Sigríður Andersen innanríkisráðuneytið
Auglýsing

Alls bár­ust 25 umsóknir um starf upp­lýs­inga­full­trúa dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins þegar það var aug­lýst í annað sinn nú í lok apr­íl. Tveir þeirra hafa dregið umsóknir sínar til baka. Áður hafði hópur umsækj­enda sótt um starfið sam­kvæmt fyrri aug­lýs­ingu og lítur ráðu­neytið svo á að þær umsóknir séu enn í gildi, sam­kvæmt svari við fyr­ir­spurn Kjarn­ans.

Ráðu­neytið aug­lýsti starfið aftur með breyttum hæfn­is­kröf­um. Í bréfi til fyrri hóps umsækj­end­anna kom fram að aðeins hluti umsókn­anna hafi upp­fyllt þau hæfn­is­skil­yrði sem til­greind hafi ver­ið. Því taldi ráðu­neytið rétt að útvíkka hæfn­is­skil­yrðin og gera ítar­legri grein fyrir því í hverju starfið fælist til að freista þess að hafa úr stærri hópi umsækj­enda að velja.

Í síð­ari aug­lýs­ing­unni kom fram að umsækj­endur þyrftu að hafa hæfni til að koma fram fyrir hönd ráðu­neyt­is­ins og hæfni í að miðla upp­lýs­ing­um. Ekki var gerð krafa um reynslu af blaða- eða frétta­mennsku eins og gert var í fyrri aug­lýs­ingu en þess í stað kraf­ist reynslu sem nýt­ist í starfi. Jafn­framt þurfa umsækj­endur að hafa færni í texta­gerð og fram­setn­ingu kynn­ing­ar­efn­is. 

Auglýsing

Þeir sem sóttu um starfið nú eru í staf­rófs­röð:

 • Agnes Ósk Egils­dóttir

 • Baldur Þórir Guð­munds­son, við­skipta­fræð­ingur

 • Birkir Guð­laugs­son, við­skipta­stjóri

 • Emilía Sjöfn Krist­ins­dótt­ir, sér­fræð­ingur

 • Gísli Ásgeirs­son, þýð­andi og katta­rækt­andi

 • Guð­mundur Heiðar Helga­son, mark­aðs- og upp­lýs­inga­full­trúi

 • Hafliði Helga­son, ráð­gjafi

 • Katla Ásgeirs­dótt­ir, trú­ar­bragða­fræð­ingur

 • Laufey Krist­jáns­dótt­ir, lög­fræð­ingur

 • Pol­ina Diljá Helga­dótt­ir, stjórn­mála­fræði­nemi

 • Ragnar Egils­son, fram­kvæmda­stjóri Hlemmur Mat­höll

 • Ragnar Hall­dórs­son, miðl­un­ar­sér­fræð­ingur og almanna­tengsla­ráð­gjafi

 • Ragnar Sveins­son, stuðn­ings­full­trúi

 • Rúna Helga­dótt­ir, háskóla­nemi í stjórn­mála­fræði

 • Rúnar Þór Clausen, tón­list­ar­maður

 • Sandra Rún Jóns­dótt­ir, umboðs­maður

 • Sig­ur­björg Yngva­dótt­ir, bóka­safns- og upp­lýs­inga­fræð­ingur

 • Sig­ur­geir Sig­ur­páls­son, vöru­stjóri

 • Sól­veig Fríða Guð­rún­ar­dótt­ir, lög­fræð­ingur

 • Sölvi Tryggva­son, fjöl­miðla­maður

 • Vala (Val­gerð­ur) Haf­stað, blaða­maður og MA í ensku

 • Þor­geir Freyr Sveins­son, guð­fræð­ingur

 • Þóra Jóns­dótt­ir, texta­höf­undur og rit­stjóri

Áður höfðu þessi sótt um:

 • Aldís Gunn­­­ar­s­dótt­ir    

 • Auð­unn Arn­ór­s­­­son    

 • Berg­lind Pét­­­ur­s­dótt­ir    

 • Björn Frið­­­rik Brynj­­­ólfs­­­son    

 • Björn Sig­­­urður Lár­us­­­son    

 • Eyþór Gylfa­­­son     

 • Gró Ein­­­ar­s­dótt­ir    

 • Guð­­­munda Sig­­­urð­­­ar­dótt­ir    

 • Guð­­­mundur Albert Harð­­­ar­­­son    

 • Guð­­­mundur Heiðar Helga­­­son    

 • Guð­rún Óla Jóns­dótt­ir    

 • Hulda Birna    

 • Inga Dóra Guð­­­munds­dótt­ir    

 • Kol­brún G. Þor­­­steins­dótt­ir    

 • Ragnar Auð­unn Árna­­­son    

 • Sól­­­veig Fríða Guð­rún­­­­­ar­s­dótt­ir    

 • Stef­anía Hrund Guð­­­munds­dótt­ir    

 • Tinna Garð­­­ar­s­dótt­ir    

 • Torfi Geir Sómon­­­ar­­­son    

 • Viktor H. And­er­­­sen    

 • Þór­­­dís Vals­dóttir

 • Ösp Ásgeir­s­dóttir

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jóhannes: Þeim er velkomið að reyna að villa um fyrir fólki
Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi starfsmaður Samherja og uppljóstrari í málum fyrirtækisins í Namibíu, var í viðtali við Kastljós í kvöld.
Kjarninn 11. desember 2019
Molar
Molar
Molar – 2020 verði ár tollastríðsins
Kjarninn 11. desember 2019
Jóhannes Stefánsson
Rannsaka ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes af dögum
Lögreglan í Namibíu rannsakar nú ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes Stefánsson uppljóstrara í Samherjamálinu af dögum.
Kjarninn 11. desember 2019
Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir
Jörðum jarðefnaeldsneytið 2035 og verum fyrirmynd
Kjarninn 11. desember 2019
Oddný Harðardóttir
Vilja að embætti skattrannsóknarstjóra verði veitt ákæruvald
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga þar sem lagðar eru til breyt­ingar á emb­ætti skatt­rann­sókn­ar­stjóra rík­is­ins í þá veru að emb­ætt­inu verði veitt ákæru­vald og heim­ild til sak­sóknar í þeim málum sem það rann­sak­ar.
Kjarninn 11. desember 2019
Greta Thunberg manneskja ársins hjá TIME
Tímaritið TIME Magazine hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927 og þetta árið varð loftslagsaktívistinn Greta Thunberg fyrir valinu.
Kjarninn 11. desember 2019
Herdís sótti um að verða næsti útvarpsstjóri
Fyrrverandi forsetaframbjóðandinn Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir er á meðal þeirra 41 sem sóttu um stöðu útvarpsstjóra RÚV.
Kjarninn 11. desember 2019
Íslandi gert að breyta skilyrðum um búsetu framkvæmdastjóra og stjórnarmanna
Samkvæmt Eftirlitsstofnun EFTA þarf Ísland að breyta reglum sem skylda stjórnarmenn og framkvæmdastjórn félaga til þess að vera ríkisborgarar eða búsettir í EES ríki.
Kjarninn 11. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent