Heimavellir hrynja í verði á fyrsta degi

Markaðsvirði Heimavalla féll um 11 prósent á fyrsta degi viðskipta á aðallista Kauphallar Íslands.

Hús
Auglýsing

Í lok fyrsta við­skipta­dags á aðal­l­ista Kaup­hallar Íslands var gengi bréf fast­eigna­fé­lags­ins Heima­valla 1,24 eða um 11 pró­sentum lægra en sem nam með­al­gengi í útboði í aðdrag­anda skrán­ing­ar, en það var 1,39. 

Almennu hluta­fjár­út­boði Heima­valla lauk klukkan 16:00 þann 8. maí 2018. Í útboð­inu voru boðnir til sölu 750.000.000 nýir hlutir í Heima­völl­um, sam­kvæmt til­kyn­ingu.

Í útboð­inu bár­ust alls 701 áskrift að heild­ar­and­virði 1,7 millj­arðar og ákvað stjórn félags­ins að taka 689 til­boðum í 750 milljón nýja hluti fyrir sam­tals rúm­lega einn millj­arð. 

Auglýsing

Heild­ar­virði alls hluta­fjár að lok­inni hluta­fjár­aukn­ingu var því 15,6 millj­arðar króna. Eftir fyrsta dag á mark­aði lækk­aði því verð­mið­inn um tæp­lega tvo millj­arða króna.

Heild­ar­eignir félags­ins námu í lok árs tæp­lega 56 millj­örðum króna og eigið fé var 17,5 millj­arðar króna.

Stærstu hluthafar Heimavalla.Minkaræktun í Kína
Loðdýrabú rekin með tapi síðustu ár
Loðdýrabú hafa verið rekin með tapi hér á landi undanfarin fjögur ár og minkabændum fækkað. Greinin óskaði eftir fjárhagsaðstoð frá stjórnvöldum í fyrra og sett hefur verið á laggirnar nefnd til að greina vanda greinarinnar.
Kjarninn 19. mars 2019
Snöggkólnar á fasteignamarkaði
Kólnað hefur á fasteignamarkaði, miðað við það sem verið hefur undanfarin ár.
Kjarninn 19. mars 2019
Smári McCarthy
Trúverðugleiki stofnana
Kjarninn 19. mars 2019
Joachim Fischer
Hinn heilagi ritstjóri Bændablaðsins
Kjarninn 19. mars 2019
Hælisleitendur mótmæla fyrir framan Alþingishúsið
Þrír handteknir við Alþingishúsið
Þrír voru handteknir við Alþingishúsið í dag eftir að lögreglan var kölluð þangað vegna mótmæla hælisleitenda. Samtökin Refugees in Iceland segja að um friðsöm mótmæli hafi verið að ræða og að þau hafi ekki ætlað að hindra aðgengi að Alþingi.
Kjarninn 19. mars 2019
Róbert R. Spanó, lögmaður og dómari við Mannréttindadómstól Evrópu
Telur tregðu íslenskra dómstóla að fylgja dómum MDE vera á undanhaldi
Róbert Spanó, dómari við Mannréttindadómstóll Evrópu, telur að upphafleg tregða íslenskra dómstóla til þess að fylgja dómum dómstólsins sé á undanhaldi og að undanfarna áratugi hafi íslenskir dómstólar leitast við að eiga samstarf við dómstólinn.
Kjarninn 19. mars 2019
Kristján Þórður Snæbjarnarson
Iðnaðarmenn slíta viðræðum við SA
Iðnaðarmenn slitu samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins fyrir hádegi í dag. Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður iðnaðarmanna, segir að nú hefjist undirbúningur verkfallsaðgerða.
Kjarninn 19. mars 2019
Flóttafólk mótmælir á Austurvelli. Búið er að taka tjaldið niður.
Sér ekki hvernig sérstök smithætta eigi að vera af því að fólk setji upp tjald
Sóttvarnalæknir hefur meiri áhyggjur af hreinlætisaðstöðu víðs vegar um landið fyrir ferðamenn en að flóttafólk hafi safnast saman á Austurvelli.
Kjarninn 19. mars 2019
Meira úr sama flokkiInnlent