Trump hættir við fundinn með Kim Jong-un

Bandaríkjaforseti hefur látið leiðtoga Norður-Kóreu vita að ekkert verði af fyrirhuguðum fundi ríkjanna tveggja.

Donald Trump
Donald Trump
Auglýsing

Don­ald Trump for­seti Banda­ríkj­anna hefur látið leið­toga Norð­ur­-Kóreu, Kim Jong-un, vita að ekki muni verða af fyr­ir­hug­uðum fundi þeirra sem átti að fara fram þann 12. júní næst­kom­and­i. 

Þetta kemur fram í frétt The New York Times í dag.

Hvíta húsið til­kynnti í byrjun mars að Kim Jong-un hefði átt frum­­kvæði að því að bjóða Trump til við­ræðn­­a. Umræð­u­efnið á fund­inum átti að vera kjarn­orku­á­ætlun Norð­­ur­-Kóreu og til­­raunir með lang­­drægar flaug­­ar, sem hafa verið harð­­lega gagn­rýndar af alþjóða­­sam­­fé­lag­inu og er landið nú beitt hörðum efna­hags­þving­unum vegna þeirra.

Auglýsing

Meðal þess sem efna­hags­þving­an­­irnar ná til eru víð­tækar aðgerðir til að sporna við inn­­­flutn­ingi á olíu. Þessar aðgerðir hafa haft lam­andi áhrif á efna­hags­lífið í Norð­­ur­-Kóreu. Þó það telj­ist ekki þró­að, á vest­rænan mæli­kvarða, þá er landið háð olíu eins og önnur lönd, þegar kemur að fram­­leiðslu og almennu gang­verki í efna­hags­líf­i.

Í bréfi Trumps, sem dag­sett er síð­ast­lið­inn fimmtu­dag, greinir hann Kim Jong-un frá þeirri ákvörðun að hætta við fund­inn en ástæðan sem Trump gefur í bréf­inu eru yfir­lýs­ingar hins síð­ar­nefnda og stjórn­valda þar í landi varð­andi vara­for­seta Banda­ríkj­anna þar sem hann var sagður fávís og heimsk­u­r. 

Þó greinir Trump frá því, í þessu sama bréfi, að hann hlakki til að hitta Kim Jong-un ein­hvern tím­ann í fram­tíð­inni.

Lars Larsen
„Go´daw, jeg hedder Lars Larsen, jeg har et godt tilbud“
Danski milljónamæringurinn Lars Lar­sen lést á heim­ili sínu í síðustu viku, 71 árs að aldri. Hann var á meðal auðugustu manna í Danmörku og jafnframt þeirra þekktustu. Kjarninn rifjar hér upp sögu hans.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Árni Már Jensson
Að lesa milli línanna
Kjarninn 25. ágúst 2019
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir
„Að hanna er eins og að anda með heilanum“
Guðrún Margrét Jóhannsdóttir safnar nú fyrir nýrri hönnun á Karolina Fund.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Matthildur Björnsdóttir
Af hverju eru goðsagnir takmarkandi?
Kjarninn 25. ágúst 2019
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, spurði um innstæðutryggingar.
Um 83 prósent innstæðna í íslenskum bönkum voru tryggðar um áramót
Tryggingasjóður innstæðueigenda tryggir um 83 prósent af þeim 1.707 milljörðum króna sem geymdir voru á íslenskum bankareikningum í lok síðasta árs. Samt voru bara 38 milljarðar króna í sjóðnum.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Benedikt Jóhannesson
Styrmir gegn Styrmi – Frumkvöðull í einkavæðingu orkufyrirtækja
Kjarninn 25. ágúst 2019
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump um Trump frá Trump til Trump
Bandarískir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta að bæta fyrir geðvonskutíst og eftiráskýringar Bandaríkjaforseta um aflýsingu Danmerkurferðar sinnar. Ástæðuna sagði forsetinn þá að danski forsætisráðherrann vildi ekki ræða hugmynd hans um kaup á Grænlandi.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Listi yfir þjónustugjöld bankanna skólabókardæmi um fákeppni
Gylfi Zoega segir að það sé ekki hægt að nota ódýrt kort í innanlandsviðskiptum hérlendis vegna þess að það myndi minnka hagnað bankanna.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiErlent