Nýjar sveitarstjórnir taka formlega við í dag

Nýkjörnar sveitarstjórnir taka við alls staðar í íslenskum sveitarfélögum í dag, 15 dögum eftir kjördag.

Sveitarstjórnarkosningar 2018
Auglýsing

Nýkjörnar sveit­ar­stjórnir taka við alls staðar í íslenskum sveit­ar­fé­lögum í dag, 15 dögum eftir kjör­dag. Frá­far­andi sveit­ar­stjórnir hafa haldið umboði sínu hingað til. Meiri­hlutar hafa verið mynd­aðir und­an­farnar tvær vikur mjög víða um land og dag­legt líf í stjórn­kerfi sveit­ar­fé­lag­anna að ná á sig mynd á ný.

Skulu allar sveit­ar­stjórnir funda eigi síðar en 15 dögum frá því þær taka við, það er að segja í dag. Í lögum um sveit­ar­stjórnir segir að sá full­trúi í nýkjör­inni sveit­ar­stjórn sem á að baki lengsta setu í sveit­ar­stjórn­inni boði til fyrsta fundar ekki síðar en 15 dögum eftir að hún tekur við störfum eftir kosn­ing­ar. Hann stýrir fundi þar til odd­viti hefur verið kjör­inn. Hafi tveir eða fleiri full­trúar átt jafn­lengi setu í sveit­ar­stjórn­inni fer ald­urs­for­seti þeirra með verk­efni sam­kvæmt þess­ari máls­grein. Fyrsta fund skal boða með minnst fjög­urra daga fyr­ir­vara.

Auglýsing
Í Reykja­vík verður fyrsti borg­ar­stjórn­ar­fundur þriðju­dag­inn 19. júní. Allir nýir borg­ar­full­trúar og vara­borg­ar­full­trúar sitja nú kynn­ing­ar­nám­skeið þar sem þeim er meðal ann­ars kynnt stjórn­kerfi borg­ar­inn­ar, lög­bundið hlut­verk sem og fjár­mál sveit­ar­fé­laga og fjár­hags­á­ætl­ana­gerð ásamt gerð árs­reikn­inga og fjár­mála­reglur sveit­ar­stjórn­ar­laga. Umboðs­maður borg­ar­búa sér um ásamt öðrum að kynna nýja borg­ar­stjórn fyrir sveit­ar­stjórn­ar- og stjórn­sýslu­laga.

Greint var frá því í morgun að meiri­hluta­við­ræður Sam­­fylk­ing­­ar­inn­­ar, Við­reisn­­­ar, Vinstri grænna og Pírata í Reykja­vík hafa gengið vel und­an­farna daga, og þykir lík­­­legt að nýr meiri­hluti verði kynntur í vik­unni.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir mun mæla með því við Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra að samkomubann verði framlengt út apríl.
Þórólfur mælir með samkomubanni út mánuðinn: „Veiran mun ekki virða páska“
„Núna reynir virkilega á úthaldið og samstöðuna,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundi yfirvalda í dag. Hann mun gera tillögu til heilbrigðisráðherra um framlengingu samkomubanns út apríl.
Kjarninn 1. apríl 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Nú reyni á samstöðu verkalýðshreyfingarinnar sem aldrei fyrr
Miðstjórn ASÍ telur að nú reyni á samstöðu verkalýðshreyfingarinnar sem aldrei fyrr og skýra sýn. Þá sé málflutningur SA bæði rangur og villandi.
Kjarninn 1. apríl 2020
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR hefur sagt sig úr miðstjórn ASÍ.
Ragnar Þór hættur í miðstjórn ASÍ
Formaður VR hætti í miðstjórn Alþýðusambands Íslands á mánudaginn. Hann segir að hann telji orku sinni betur varið í að leita lausna á öðrum vettvangi og að hans mati sé ASÍ að gera það versta í stöðunni, ekki neitt.
Kjarninn 1. apríl 2020
Vilhjálmur segir Drífu hafa lagt fram tillögu um að fresta öllum launahækkunum
Fráfarandi varaforseti ASÍ segir að forseti sambandsins hafi lagt fram tillögu á föstudag um að taka tímabundnar launahækkanir af fólki en hafi hafnað því að lækka mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð í sex mánuði hið minnsta.
Kjarninn 1. apríl 2020
Frá COVID-19 göngudeildinni á Landspítala. Alls eru ríflega 40 manns á spítala vegna sýkingar, þar af tólf á gjörgæsludeild.
Tólf manns á gjörgæslu vegna COVID-19 sýkingar
Áttatíu og fimm ný smit COVID-19 greindust hér á landi í gær og er heildarfjöldi staðfestra smita því orðinn 1.220. 236 manns hafa jafnað sig af sjúkdómnum.
Kjarninn 1. apríl 2020
Vilhjálmur Birgisson segir af sér sem varaforseti ASÍ
Formaður Verkalýðsfélags Akraness hefur sagt af sér embætti varaforseta Alþýðusambands Íslands.
Kjarninn 1. apríl 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
ASÍ hafnar beiðni Samtaka atvinnulífsins um að lækka launakostnað fyrirtækja tímabundið
Samtök atvinnulífsins vildu að mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóði starfsmanna yrði lækkað um 3,5 prósentustig vegna yfirstandandi efnahagsvanda og báru fyrir sig að launakostnaður muni hækka um fjóra milljarða á mánuði með launahækkunum í dag.
Kjarninn 1. apríl 2020
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins.
Vonsvikin að upphæðin hafi ekki orðið hærri
Formaður Öryrkjabandalagsins segir að þau hjá bandalaginu séu auðvitað ánægð með að öryrkjar fái sérstaka eingreiðslu vegna COVID-19 en að þau séu vonsvikin að upphæðin hafi ekki orðið hærri. Margir séu í vanda.
Kjarninn 1. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent