Norwegian í sameiningarviðræðum

Víða eru í gangi sameiningarviðræður hjá flugfélögum, til að ná fram hagræðingu í rekstri. Mörg flugfélög eru sögð fallvölt.

Norwegian
Auglýsing

Hluta­bréf í Norweg­i­an hækk­uðu í gær um 10 pró­sent, en und­an­farnir mán­uðir hafa verið félag­inu erf­ið­ir. Félagið hefur glímt við tap­rekstur og hefur hækkun olíu­verðs sér­stak­lega komið sér illa fyrir félag­ið. 

Þá er stutt síðan sam­þykkt var að auka hlutafé félags­ins um 17 millj­arða, en það virð­ist fyrst og síð­ast hafa komið félag­inu upp á ákveð­inn stall til að eiga í form­legum við­ræðum við önnur flug­fé­lög.

Sam­kvæmt far­þega­upp­lýs­ingum sem félagið birtir mán­að­ar­lega, þá fjölg­aði far­þegum sem flug­fé­lagið flutti í maí um 17 pró­sent miðað við sama mán­uði í fyrra. Voru far­þeg­arnir í maí 3,4 millj­ónir

Auglýsing

Í gær­morgun hafði þýska blað­ið Südd­eutsche Zeit­ung það eftir Carsten Spohr, for­stjóra Luft­hansa sam­steypunn­ar, að félagið hans sé að skoða kaup á Norweg­i­an. Sagði Spohr að það væri hrina sam­ein­inga framundan í evr­ópska flug­geir­anum og því töl­uðu allir við alla.

Brit­ish Airways hafði einnig sýnt félag­inu áhuga, og má því búast við að það dragi til tíð­inda á næst­unni þegar kemur að þessum nor­ræna risa í flug­rekstri.

Rekstr­­ar­­tekj­ur Norweg­i­an á fyrstu þrem­ur mán­uðum árs­ins hækk­uðu um þriðj­ung frá sama tíma­bili á síð­asta ári og far­þegum fjölg­aði um pró­sent. Þrátt fyrir vöxt­inn þá hafa ytri rekstr­ar­skil­yrði lággjalda­flug­fé­laga versnað tölu­vert upp á síðkast­ið, meðal ann­ars vegna hækk­unar á olíu­verði og vaxta­stigi í heim­in­um.

Halldóra Mogensen
Hvatar, skilyrðingar og skerðingar
Kjarninn 21. mars 2019
Flugiðnaðurinn samofinn hagsmunum ríkisins
Rekstrarvandi WOW air hefur lýst upp þá stöðu sem flugfélögin eru í, þegar kemur að kerfislægt mikilvægum geira. Flugfélögin eru of stór til að falla. Og svipað má segja um flugvélaframleiðendur. Vandi Boeing sýnir þetta glögglega.
Kjarninn 21. mars 2019
Orri Hauksson nýr í stjórn Isavia
Ingimundur Sigurpálsson er hættur sem stjórnarformaður Isavia en hann hætti einnig nýverið sem forstjóri Íslandspósts.
Kjarninn 21. mars 2019
Guðni Karl Harðarson
Fallegur hugur
Kjarninn 21. mars 2019
Stór hluti þeirra sem starfa í íslenska byggingageiranum eru erlendir ríkisborgarar.
Farið að hægja á fjölgun erlendra ríkisborgara sem flytja til Íslands
Erlendum ríkisborgurum sem setjast að á Íslandi hefur fjölgað gríðarlega á örfáum árum. Nú virðist sem farið sé að hægjast á fjölgun þeirra.
Kjarninn 21. mars 2019
Heimavellir voru skráðir í Kauphöll Íslands í fyrravor.
Heimavellir ráða nýjan framkvæmdastjóra
Nýr maður hefur tekið við stjórnartaumunum hjá Heimavöllum, stærsta leigufélagi landsins á almennum markaði. Nýverið var samþykkt að afskrá félagið úr Kauphöll Íslands, en það var fyrst skráð í hana í maí í fyrra.
Kjarninn 21. mars 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra.
Frumvarp ráðherra heimilar sérstakt gjald á viðtakendur erlendra póstsendinga
Verði frumvarp samgöngu- og sveitastjórnarráðherra um síðari breytingar á póstlögum að lögum mun það leiða til aukins kostnaðar þeirra sem eiga viðskipti við erlendar netverslanir en draga úr kostnaði Íslandspósts.
Kjarninn 21. mars 2019
Jóhann Hauksson
Harðlífi varðmanna Landsréttar
Kjarninn 21. mars 2019
Meira úr sama flokkiErlent