Velferðarráðuneytinu skipt upp í tvennt

Forsætisráðuneytið mun leggja fram þingsályktunartillögu í haust um skiptingu velferðarráðuneytisins í tvö ráðuneyti.

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Auglýsing

For­sæt­is­ráð­herra hyggst hefja und­ir­bún­ing að skipt­ingu vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins upp í tvö ráðu­neyti. Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ingu á vef for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins. 

í til­kynn­ingu segir að for­sæt­is­ráðu­neytið muni und­ir­búa þings­á­lykt­un­ar­til­lögu í sam­ráði við vel­ferð­ar­ráðu­neytið sem lögð verður fyrir Alþingi í haust. Í henni verða færð rök fyrir því að ráðu­neyt­inu yrði skipt upp í tvennt, en skipt­ingin eigi að vera í meg­in­dráttum í sam­ræmi við núver­andi verka­skipt­ingu ráð­herr­anna tveggja sem starfa undir ráðu­neyt­ið. Skipt­ingin geti eflt getu ráðu­neyt­anna tveggja til að sinna lög­bundnum verk­efnum og rækja hlut­verk sín á sviði stefnu­mót­un­ar.

Auglýsing

Undir vel­ferð­ar­ráðu­neyti sitja félags­-og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra, Ásmundur Einar Daða­son, auk heil­brigð­is­ráð­herra, Svandísi Svav­ars­dótt­ur. Ráðu­neytið var sam­einað úr heil­brigð­is­ráðu­neyti og félags­-og trygg­ing­ar­mála­ráðu­neyti þann 1. jan­úar 2011.

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Kostnaðaráætlun hátíðarfundarins á Þingvöllum sagður misskilningur
Skrifstofa Alþingis hefur sent Steingrími J. Sigfússyni forseta Alþingis bréf, vegna umræðu í fjölmiðlum síðustu daga um undirbúning og kostnað við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum 18. júlí.
Kjarninn 25. september 2018
Leiguverð hæst í Reykjavík borið saman við hin Norðurlöndin
Hvergi á Norðurlöndunum er að finna jafn hátt leiguverð í höfuðborginni og hér á landi.
Kjarninn 25. september 2018
Alvarleg gagnrýni sett fram á Samgöngustofu
Starfshópur sem fjallaði um starfsemi Samgöngustofu fann ýmislegt að því hvernig unnið var að málum þar.
Kjarninn 25. september 2018
Olíuverðið hækkar og hækkar
Olíuverð hefur hækkað mikið að undanförnu. Það eru ekki góð tíðindi fyrir íslenska hagkerfið.
Kjarninn 25. september 2018
Rosenstein og Trump funda á fimmtudaginn
Aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna er sagður valtur í sessi.
Kjarninn 24. september 2018
Icelandair heldur áfram að lækka í verði
Markaðsvirði Icelandair hefur hríðfallið að undanförnu. Það er erfitt rekstrarumhverfi flugfélaga þessi misserin.
Kjarninn 24. september 2018
1. maí kröfuganga 2018.
Mótmæla harðlega aðgerðum Icelandair gegn flugfreyjum og flugþjónum
Forystumenn stærstu stéttarfélaga landsins mótmæla harðlega þeim aðgerðum sem stjórn Icelandair hyggst ráðast í gegn flugfreyjum og flugþjónum sem starfa hjá fyrirtækinu.
Kjarninn 24. september 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Almenningur hvattur í stefnumótun
Vísinda- og tækniráð Íslands efnir til opins samráðs við almenning og hagsmunaaðila um skilgreiningu þeirra framtíðaráskorana sem vísindi og rannsóknir ættu markvisst að takast á við.
Kjarninn 24. september 2018
Meira úr sama flokkiInnlent