Sparisjóður Vestmannaeyja yfirtekinn á undirverði

Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir málið varða íbúa í Eyjum miklu.

Elliði Vignisson
Auglýsing

Sam­kvæmt nið­ur­stöðu dómskvaddra mats­manna var Spari­sjóður Vest­manna­eyja yfir­tek­inn á und­ir­verði, en Lands­bank­inn tók hann yfir. 

Í frétta­til­kynn­ingu frá Elliða Vign­is­syni, frá­far­andi bæj­ar­stjóra Vest­manna­eyja, segir að dómskvaddir mats­menn séu nú búnir að leiða fram hið rétta mál­inu. „Í stuttu máli er nið­ur­staða hinna dómskvöddu matasmanna sú að verð­mæti eigin fjár SPV hafi verið 483 millj­ónir króna þegar sjóð­ur­inn var yfir­tek­inn. Lands­bank­inn greiddi hins­vegar ein­ungis 332 millj­ónir fyrir eigið fé SPV þannig að mis­mun­ur­inn (auðgun Lands­bank­ans á kostnað stofn­fjár­eig­enda) er því 151 milljón kr. eða 45% af greiddu verð­i. Í mats­gerð hinna dómskvöddu mats­manna kemur fram að þeim hafi verið viss vandi á höndum þar sem Lands­bank­inn veitti ekki fullan aðgang að bók­haldi og afmáði per­sónu­grein­an­legar upp­lýs­ingar um lán­taka. Eftir sem áður telja þeir sig þó geta kom­ist að for­svar­an­legri nið­ur­stöðu um mat útlána, þó að óheftur aðgangur hefði styrkt for­sendur mats­ins,“ segir í til­kynn­ingu frá Elliða.

Elliði segir að málið varði íbúa Vest­manna­eyja miklu, enda hafi íbú­arnir átt Spari­sjóð Vest­manna­eyja í dreifðu eign­ar­haldi sem stofn­fjár­haf­ar.

Auglýsing

„Eftir stendur að telja verður sann­gjarnt og eðli­legt í ljósi nið­ur­stöðu mats­manna að Lands­bank­inn greiði stofn­fjár­eig­endum -sem að stóru leyti eru heim­ilin í Vest­manna­eyj­um- í sam­ræmi við nið­ur­stöð­una,“ segir Elliði.

Olíuverðið hækkar og hækkar
Olíuverð hefur hækkað mikið að undanförnu. Það eru ekki góð tíðindi fyrir íslenska hagkerfið.
Kjarninn 25. september 2018
Rosenstein og Trump funda á fimmtudaginn
Aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna er sagður valtur í sessi.
Kjarninn 24. september 2018
Icelandair heldur áfram að lækka í verði
Markaðsvirði Icelandair hefur hríðfallið að undanförnu. Það er erfitt rekstrarumhverfi flugfélaga þessi misserin.
Kjarninn 24. september 2018
1. maí kröfuganga 2018.
Mótmæla harðlega aðgerðum Icelandair gegn flugfreyjum og flugþjónum
Forystumenn stærstu stéttarfélaga landsins mótmæla harðlega þeim aðgerðum sem stjórn Icelandair hyggst ráðast í gegn flugfreyjum og flugþjónum sem starfa hjá fyrirtækinu.
Kjarninn 24. september 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Almenningur hvattur í stefnumótun
Vísinda- og tækniráð Íslands efnir til opins samráðs við almenning og hagsmunaaðila um skilgreiningu þeirra framtíðaráskorana sem vísindi og rannsóknir ættu markvisst að takast á við.
Kjarninn 24. september 2018
Brett Kavanaugh
Konan sem sakar Brett Kavanaugh um kynferðisbrot ber vitni á fimmtudaginn
Vitnisburður Christine Bla­sey Ford fer fram næstkomandi fimmtudag gegn Brett Kavanaugh. Önnur kona hefur nú stigið fram og sakað hann um kynferðisbrot.
Kjarninn 24. september 2018
Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands.
Segir þvingunaraðgerðir Icelandair aðför að kvennastétt
Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir það sorglegt að sitja árið 2018 og skrifa um aðför að kvennastétt en Icelandair setti flug­freyjum og flug­þjónum þá afar­kosti á dögunum að velja á milli þess að fara í fulla vinnu ellegar missa vinnuna.
Kjarninn 24. september 2018
Læknar deila við Svandísi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sent yfirlýsingu frá ráðuneytinu þar sem hún sér sig knúna til að leiðrétta fullyrðingar í grein þriggja lækna sem halda því fram að ráðherra ætli sér að færa þjónustu sérgreinalækna inn á göngudeildir.
Kjarninn 24. september 2018
Meira úr sama flokkiInnlent