Viðreisn bætir við sig og Samfylkingin dalar

Fylgi Viðreisnar mældist í rúmum 10% í júní, sem er tveggja prósentustiga aukning frá í maí. Samfylkingin tapar þó nokkuð af fylgi sínu og mælist nú í rúmum 15%.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Auglýsing

Fylgi Við­reisnar hækkar um rúm tvö pró­sentu­stig á meðan fylgi Sam­fylk­ing­ar­innar og Vinstri grænna dal­aði milli maí og júní. Þetta kemur fram í nýjasta þjóð­ar­púlsi Gallup sem birt­ist í dag.

Í Þjóð­ar­púls­inum mælist stuðn­ingur við rík­is­stjórn­ina nær óbreyttur frá síð­asta mán­uði í um 54%, en fylgi Fram­sókn­ar­flokks­ins helst stöðugt  í 8,5% á meðan Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn bætir lít­il­lega við sig og er kom­inn upp í 24,5% og Vinstri græn dala úr 13% í 11,5%. 

Helstu breyt­ingar á fylgi flokka eru hins vegar innan stjórn­ar­and­stöð­unn­ar, en þar hækk­aði fylgi Við­reisnar úr 8% í 10,4% á meðan fylgi Sam­fylk­ing­ar­innar lækk­aði úr 18% niður í 15,2%. 

Auglýsing

Fylgi Pírata helst í rúmum 13% og Mið­flokk­ur­inn dalar lít­il­lega niður í 8%, en fylgi Flokks fólks­ins styrkt­ist einnig nokkuð og mælist nú með 5,1% fylgi. Næstum 4% segj­ast myndu kjósa aðra flokka, þar af 1% Sós­í­alista­flokk Íslands.

Utanríkisráðherra skipar í nýtt útflutnings- og markaðsráð
Fjöldi fólks úr atvinnu- og stjórnmálalífi mun vinna að útflutnings- og markaðsmálum.
Kjarninn 22. febrúar 2019
Miðflokksmenn ætla að fara fram á að kosið verði aftur í nefndir Alþingis
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, biður flokksmenn um að taka vel á móti Karli Gauta Hjaltasyni og Ólafi Ísleifssyni.
Kjarninn 22. febrúar 2019
Stefanía G. Halldórsdóttir og Björgvin Ingi Ólafsson
Vinnum við íslenskuslaginn?
Kjarninn 22. febrúar 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nova prófar 5G og ný Samsung Galaxy S-lína kynnt
Kjarninn 22. febrúar 2019
Vilja að bannað verði að nota pálmaolíu í lífdísil á Íslandi
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga á Alþingi um að bannað verði að nota pálmaolíu í framleiðslu lífdísils á Íslandi. Eftirspurn eftir pálmaolíu hefur aukist gríðarlega en framleiðslunni fylgir aukin eyðing regnskóga og losun gróðurhúsalofttegunda
Kjarninn 22. febrúar 2019
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn
Lestrarklefinn – Smásagnafebrúar
Kjarninn 22. febrúar 2019
Ólafur og Karl Gauti ganga til liðs við Miðflokkinn
Tveir fyrrverandi þingmenn Flokks fólksins, sem voru reknir þaðan eftir Klaustursmálið, hafa gengið í Miðflokkinn.
Kjarninn 22. febrúar 2019
Drífa Snædal,
Drífa Snædal: Mikil er ábyrgð þeirra sem hafa leyft misréttinu að aukast
Drífa Snædal, forseti ASÍ , segir að nú stefni í hörðustu átök á vinnumarkaði í áratugi og ábyrgðin sé þeirra sem hafi leyft misréttinu að aukast á síðustu árum þannig að hagsældin hér á landi hafi ekki skilað sér til allra.
Kjarninn 22. febrúar 2019
Meira úr sama flokkiInnlent