Viðreisn bætir við sig og Samfylkingin dalar

Fylgi Viðreisnar mældist í rúmum 10% í júní, sem er tveggja prósentustiga aukning frá í maí. Samfylkingin tapar þó nokkuð af fylgi sínu og mælist nú í rúmum 15%.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Auglýsing

Fylgi Við­reisnar hækkar um rúm tvö pró­sentu­stig á meðan fylgi Sam­fylk­ing­ar­innar og Vinstri grænna dal­aði milli maí og júní. Þetta kemur fram í nýjasta þjóð­ar­púlsi Gallup sem birt­ist í dag.

Í Þjóð­ar­púls­inum mælist stuðn­ingur við rík­is­stjórn­ina nær óbreyttur frá síð­asta mán­uði í um 54%, en fylgi Fram­sókn­ar­flokks­ins helst stöðugt  í 8,5% á meðan Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn bætir lít­il­lega við sig og er kom­inn upp í 24,5% og Vinstri græn dala úr 13% í 11,5%. 

Helstu breyt­ingar á fylgi flokka eru hins vegar innan stjórn­ar­and­stöð­unn­ar, en þar hækk­aði fylgi Við­reisnar úr 8% í 10,4% á meðan fylgi Sam­fylk­ing­ar­innar lækk­aði úr 18% niður í 15,2%. 

Auglýsing

Fylgi Pírata helst í rúmum 13% og Mið­flokk­ur­inn dalar lít­il­lega niður í 8%, en fylgi Flokks fólks­ins styrkt­ist einnig nokkuð og mælist nú með 5,1% fylgi. Næstum 4% segj­ast myndu kjósa aðra flokka, þar af 1% Sós­í­alista­flokk Íslands.

Börkur Smári Kristinsson
Á ég að gera það?
Kjarninn 9. desember 2018
Karolina Fund: Ljótu kartöflurnar
Viðar Reynisson stofnaði ljótu kartöflurnar. Hann safnar nú fyrir pökkunarvél til að gera pakkað þeim í neytendavænni umbúðir.
Kjarninn 9. desember 2018
Bjarni Jónsson
Á að afhjúpa jólasveinana – eða gæta friðhelgi þeirra?
Leslistinn 9. desember 2018
„Þau sem stjórna þessu landi vilja taka sér langt og gott jólafrí“
Formaður Eflingar segir að tíminn til viðræðna um boðlega lausn á kjaradeilum hafi ekki verið vel nýttur undanfarin misseri. Hún telur íslenska verkalýðsbaráttu hafa verið staðnaða árum saman.
Kjarninn 9. desember 2018
Segir Sigmund Davíð vera á meðal þeirra sem þögðu
Þingmaður Miðflokksins segist gera greinarmun á þeim sem töluðu á Klaustursbarnum og þeim sem þögðu án þess að grípa inn í níðingstalið. Hann telur formann flokksins vera á meðal þeirra sem þögðu.
Kjarninn 9. desember 2018
Heimilið hættulegasti staðurinn fyrir konur
Árið 2017 bárust lögreglunni á Íslandi 870 tilkynningar um heimilisofbeldi. Sama ár voru 50.000 konur myrtar í heiminum af maka sínum eða fjölskyldumeðlim. Á síðustu 15 árum var helmingur þeirra manndrápa sem framin voru á Íslandi tengd heimilisofbeldi.
Kjarninn 9. desember 2018
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Vísindin efla alla dáð
Kjarninn 9. desember 2018
Frederik Skøt og Toke Suhr.
Morðtól í tómstundabúð
Þegar tveir ungir menn, Toke Suhr og Frederik Skøt, opnuðu verslun í Kaupmannahöfn, fyrir tveim árum, grunaði þá ekki að vörur sem þeir hefðu til sölu yrðu notaðar til árása og manndrápa í Írak.
Kjarninn 9. desember 2018
Meira úr sama flokkiInnlent