Verkfalli ljósmæðra aflýst

Ljósmæðrafélag Íslands hefur samþykkt að aflýsa yfirstandandi yfirvinnubanni í ljósi þess að ríkissáttarsemjari hefur lagt fram miðlunartillögu.

Ljósmæðrafélagið hefur aflýst yfirvinnubanninu sínu.
Ljósmæðrafélagið hefur aflýst yfirvinnubanninu sínu.
Auglýsing

Ljós­mæðra­fé­lag Íslands sam­þykkti í dag að aflýsa yfir­stand­andi yfir­vinnu­banni í kjöl­far miðl­un­ar­til­lögu sem lögð var fram af Rík­is­sátt­ar­semj­ara. Ljós­mæðra­fé­lagið mun kjósa um til­lög­una frá mánu­degi til mið­viku­dags, en nið­ur­staða ætti að liggja fyrir klukkan tvö á mið­viku­degi. Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ingu frá Rík­is­sátt­ar­semj­ara og sam­kvæmt heim­ildum Kjarn­ans.

Til­lagan felur í grund­vall­ar­at­riðum í sér sam­bæri­legar hækk­anir og samn­ingur Ljós­mæðra­fé­lags­ins og rík­is­stjórn­ar­innar frá 29. maí og gildir til 31. mars 2019. Þetta kemur fram í nýrri til­kynn­ingu Rík­is­sátt­ar­semj­ara.

Sam­kvæmt til­kynn­ing­unni hefur djúp­stæður ágrein­ingur milli Ljós­mæðra­fé­lags­ins og rík­is­stjórn­ar­innar um það hvort launa­setn­ing stétt­ar­innar sé í sam­ræmi við álag, menntun og inn­tak starfs ljós­mæðra meðal ann­ars staðið í vegi fyrir und­ir­ritun kjara­samn­ings. Því feli til­laga rík­is­sátt­ar­semj­ara í sér að sér­stökum gerð­ar­dómi verði falið að kveða upp úr um það hvort og þá að hvaða leyti þessir þættir eigi að hafa frek­ari áhrif á launa­setn­ingu stétt­ar­inn­ar. Dóm­ur­inn verði skip­aður af rík­is­sátt­ar­semj­ara og skal hann ljúka störfum eigi síðar en fyrsta sept­em­ber næst­kom­and­i. 

Auglýsing

Til­lagan verður kynnt félags­mönnum og fjár­mála-og efna­hags­ráð­herra á næstu dögum og verður kosið um hana fyrir hádegi næst­kom­andi mið­viku­dag. Til­lagan verði ekki birt öðrum en þeim sem hlut eiga að máli fyrr en atkvæði verða greidd um hana.

Sam­kvæmt heim­ildum Kjarn­ans býður Ljós­mæðra­fé­lagið til fundar annað kvöld klukkan átta á Land­spít­al­anum og í fyrra­málið á Akur­eyri. Opnað verði fyrir atkvæða­greiðslu um hádegi á mánu­dag­inn og stendur hún yfir til hádegis á mið­viku­dag­inn. 

Stefnt verði að því að nið­ur­staða taln­ingar liggi fyrir tveimur tímum eftir að lokað verður fyrir atkvæða­greiðslu.

WOW air er á uppleið á ný.
Indigo gæti fjárfest í WOW air fyrir 9,4 milljarða
Indigo Partners kemur inn í hluthafahóp WOW air og gefur mögulega út breytilegt skuldabréf til að fjármagna endurreisn félagsins.
Kjarninn 14. desember 2018
Skýrt í starfsreglum að meirihluti ræður niðurstöðum
Formaður tilnefningarnefndar VÍS segir engar heimildir vera í reglum nefndarinnar til að skila sératkvæði. Meirihlutinn ráði einfaldlega hverjum hún mæli með til stjórnarsetu.
Kjarninn 14. desember 2018
Vladimir Pútín, forseti Rússlands
Útflutningur til Rússlands dregist saman um 90 prósent vegna viðskiptaþvingana
Rúm þrjú ár eru síðan Rússland svaraði viðskiptaþvingunum íslenska ríkisins með innflutningsbanni á nær öll matvæli frá Íslandi. Í kjölfar innflutningsbannsins hefur útflutningur til Rússlands dregist saman um 90 prósent og tugi milljarða króna.
Kjarninn 14. desember 2018
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór pantar sér gult vesti
Formaður VR segir að ekkert sé að marka kosningaloforð stjórnmálamanna því þeir virðist eingöngu hafa hugsjónir og drifkraft í að breyta á fjögurra ára fresti, og þá aðeins í nokkra daga.
Kjarninn 14. desember 2018
Stakksberg telur íbúakosningu um stóriðju í Helguvík ólögmæta og geta leitt til bótaskyldu
Stakksberg, félag í eigu Arion banka, hefur sent Reykjanesbæ bréf þar sem félagið segir sveitarfélagið skaðabótaskylt ef komið verður í veg fyrir starfsemi kísilmálmverksmiðjunar sem áður var í eigu United Silicon.
Kjarninn 14. desember 2018
Miðflokkurinn hrynur í fylgi og Framsókn eykur við sig
Töluverðar sviptingar eru á fylgi stjórnmálaflokka samkvæmt nýrri könnun MMR.
Kjarninn 14. desember 2018
Vilhjálmur Árnason, stjórnarformaður Siðfræðistofnunar.
Siðfræðistofnun verður stjórnvöldum til ráðgjafar í siðfræðilegum efnum
Siðfræðistofnun verður stjórnvöldum til ráðgjafar í siðfræðilegum efnum tímabilið 1. janúar 2019 til 31. desember 2021. Greiðslur úr ríkissjóði fyrir verkið munu nema 10 milljónum króna árlega.
Kjarninn 14. desember 2018
Græðgi og spilling kemur enn upp í huga almennings - Bankasala framundan
Kannanir sem gerðar voru fyrir starfshóp stjórnvalda sem skilaði af sér Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið benda til þess að hrun fjármálakerfisins sé enn ferskt í minni almennings.
Kjarninn 14. desember 2018
Meira úr sama flokkiInnlent